Vesturland - 19.06.1943, Blaðsíða 3
VESTURLAND
71
Sextugur:
Guðjón Ólafsson
sjómaður.
Sextugur verður þaim 30.
júní n. k. Guðjón Ólai'sson
sjómaður í Hníí'sdal.
Guðjón liefur stundað sjó-
mennsku frá unglingsárum og
jal'nan verið hinn l'arsælasti
við störl' sín. Ég lieíi haft góða
aðstöðu til þess að kynnast
Guðjóni Ólafssyni, þar sem að
liann hefir verið háseti minn i
rúman áratug. Mér er ánægja
í því nú á þessum tímamótum
æfi hans að þakka honum á-
gæta samvinnu og vel unnin
störf. Ég er þess fullviss, að
við allir, sem með lionum höf-
um unnið, óskum þess, að
hann megi sem heilast og bezt
lií'a áfram. Við vitum, að þar
sem hann er, fer góður dreng-
ur og gegn.
Guðjón er kvæntur Ásgerði
Jensdóttur, hinni beztu konu.
Eiga þau tvö mannva^nleg
böi’n uppkomin, Þau Ólaf sjó-
mann í Hnífsdal og Sæunni,
sem einnig dvelur i Hnífsdal.
Að lokum, við kunningjar
Guðjóns óskum honum til
hajningju með sextugsafmælið.
Ingimar Finnbjörnsson.
félagshúsinu í lireppnuin og sátu
það ineginþorri hreppsbúa, ungra
og gainalla. Helgi Guðmundsson
hóiuli í Unaðsdal bauð heiðurs-
gestina velkomna. Ásgeir Guð-
niundsson oddviti í Æðey afhenli
þeim hjónum að gjöf frá sveitung-
uni þeirra sitt gullúrið hvoru. Voru
jiað liinir vönduðustu gripir. Ræð-
ur fluttu við þetta tækifæri auk
jieirra, sein áður er getið, Rósin-
kar Kolbeinsson, Jens Guðinunds-
son, Halldór Halldórsson og Guð-
rún Ólafsdóttir.
Minntust ræðumenn allir starls
þeirra hjóna í hreppnum og árnuðu
þeim allra heilla í framtíðinni.
Tómas á Sandeyri hefir gegnt
mörgum trúnaðarstörfum í lireppi
sínum, verið oddviti, hreppstjóri
og sýslunefndannaður. Fylgja hon-
um og konu hans frú Elísabetu
Kolbeinsdóttur beztu óskir liéraðs-
búa um farsæla framtíð í liinum
nýju heimkynnum.
Ifjónaband.
Nýlega voru gefin saman í lijóna-
band á Akureyri ungfrú Ása Helga-
dóttir (Helga Þorbergssonar vél-
smiðs) og Kristján Pálsson vél-
stjóri frá Flateyri.
Hjónaefni.
Nýlega opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Guðný Matthíasdóttir banka-
ritari og Garðar Tómasson skrif-
stofustjóri frá Flateyri.
Ísíirðingur lýkur
meistaraprófi i U.S.A.
liggur fiskurinn nálægí sjávar-
botninum í sinni náttúrlegu
lostætu átu „kampalampan-
um“ eða „rækjunni“, sem nú
er kölluð. Rækjan streymir úr
hafinu inn í Djúpið, fiskurinn
eltir hana svo langt, sem hún
fer inn el'tir Djúpinu; sökmn
þess að rækjan finnur þar
ekki þá fæðu, sem liún lifir á,
vegna þess að inni í Djúpinu
er miklu kaldari sjór við botn-
inn, en við sj ávarbotninn úti í
liafinu, þá hverfur fiskiátan,
rækjan, setn fljótast aftur út
til hafsins, livar hún áður var
og fiskurinn sömuleiðis eltir
liana, að svo miklu leyti, sem
hann er ekki veiddur bæði á
inn- og útleið hans. — En
livers vegna, gat ekki „rækj an“
haldist við inni i Djúpinu þóll
sjórinn þar væri kaldari en í
hai'inu? munu menn spyrja.
Ég svara: Vegna þess, að fisk-
átan fanri ekki inn i Djúpinu
þá fæðu, er hún lifir á, er nátt-
úrufræðingar nefna „rek“
(,,plankton“), afar-smá frum-
dýr eða plöntur, sem eru lýs-
andi í myrkri og sem ég á
yngri árum mínum heyrði lcall-
að „maurildi". Af þessum smá-
verum, rekinu, er sagt að út-
hafið — Norður-Atlantshafið
— mori, á mörghundruð ferk.
milna svæði, ef sjávarhitinn
þar er hvorki ofmikill né of-
litill, eða ca. 5 stig á Celius.
Ég játa og þykist vita það,
að fleira en þetta er ég nú
liefi nefnt, sem bæði er eðli-
legt og náttúrlegt, getur vald-
ið og veldur því, að fiskigöng-
ur haí'a nú um skeyð, reynst
smáar og tregar hingað í Dj úp-
ið. Á síðustu árum fyrir núvcr-
andi heimsstríð,mun því nokk-
uð hal'a verið haldið fram, að
á næstl. 20—25 árum, hafi svo
óskaplega mikið verið veitt af
fiski liér út al' Djúpinu og
kringum allt Island, bæði á
smáum og stórum skipum, að
l'iskimergðin muni stórum hafa
þorrið. — Væri svo, þá hefir
liinn mikli útlendi og að
nokkru leyti innlendi togara-
og línuveiðaskipafjöldi, ált
sinn eðlilega þátt í hinum —
að þvi er virðist — sífelt þverr-
andi l'iskveiðum. En því hefir
lika, nú i seinni tíð, verið hald-
ið frarii’ — og sem virðist full-
komlega alvarlega athyglisvert
— að sjávarhitinn, bæði ofan-
og neðansjávar, hér við landið,
sé orðinn ofmikill. — Og af
þeim orsökum þykir mér full-
líklegt að stafi það, hve fiski-
göngur hingað inn í Isafjarðar-
djúpið, eru orðnar smáar og
fáar.
Litið „rek“, lítil fiskáta og
þar af leiðandi lítil fiskigengd,
er að mínu viti og margra ára
reynslu, óyggandi sönnun fyr-
ir því, að fiskurinn hér i Djúp-
inu oft er hvikull og i smærri
eða stærri hnöppum, svo, að á
þvi fiskimiði, er annan daginn
var góð-fiski, var hinn daginn
litill eða enginn fiskur á sömu
beitu og jafnmargar lóðir.
Fiskátan var að leita að sinni
átu og fiskurinn að elta eða
leita að sinni. —
Sandeyri, i maí 1943.
Kolbeinn Jakobsson.
Úr bæ og byggð
Kvcðjusamsæti
héldu Snæfjallahreppsbúar Sand-
eyrarhjónunum, þeim Tómasi Sig-
urössyni hreppstjóra og frú Elísa-
betu Kolbeinsdóttur, þann 6. júní
s. 1., en þau lijón eru nú á förum
til Akraness.
Fór samsætið fram í ungmenna-
ur vestur, að undanteknum
tveim stúlkum, sem fóru til
Borðeyrar og byrjuðu strax að
vinna þar á símstöðinni.
K1 9 á þriðjudagskvöld hálf-
um mánuði eftir að við kom-
um til Reykj avikur lögðum við
af stað á leið til Isafjarðar með
„Ésju". Við fengum prýðilegt
vcður alla, leið. Komum lil
Patreksf j arðar kl. 7 á miðviku-
dagsmorgunn. Fáir fóru upp,
ég held, að flestir hafi verið
syfjaðir, þvi að við höfðum
ekkert eða lítið sofið um nótt-
ina. Að Bíldudal komum við
um 10-leytið. Þar i'ór einn nem-
andi úr hópnum. Það, sem eft-
ir var leiðarinnar, vorum við
uppi á þilfari. Veðrið fór alltaf
hatnandi. Apnars höfðum við
verið sérstaklega heppin með
veður i ferðalaginu, að undan-
teknum tveim fyrstu dögunum.
Við komum til Isafjarðar ld.
rúmlega 1. Skildum við þá öll
í hczta skapi og vorum hjart-
anlega sammála um það,
hversu skemmtilegt ferðalagið
liafði verið.
Halldóra Sveinbjörns.
★
Friðgeir læknir Ólason sigldi
til Bandarikjanna, eftir
að hann var búinn að gegna
héraðslæknisstöðu árlangt og
kandidatsstöðu á Landsspítal-
anum, til frelcari frama i mennt
sinni. — Hann gegndi siðan
kandidatsstöðu árlangt fyrst í
New Yoi’k og siðar á General
Hospital í Winnipeg og lagði
sérstaklega fyrir sig lyflækn-
ingar. Veturinn 1941—42 stund-
aði hann sérnám á Cornell há-
skólanum í New York og sið-
an hefir hann árlangt lxaldið
áfram náixii í heilsufræði og
heilsuvernd við Vandei’hilt liá-
skólann í Nashville, sem var
talinn beztur í þeirri grein. Nú
hefir hann nýverið lokið meist-
araprófi í heilsufræði og heilsu-
vernd og með því hlotið
ameríska nafnið eða titilinn:
„Master of Public Health".
Nú liefir hann áformað, gæti
liann fengið styrk til þess, að
ganga á Harvard háskólann í
Boston næsta vfetur, til frekari
fullkomnunar í læknisfræð-
inni, áður en liann kemur
liingað heim aftur, sem lxann
vonar að geti orðið næsta ár.
Friðgeir hefir þvi aðeins get-
að stundað þetta nám sitt, að'
kennarar hans á Cornvcll há-
skólanum rnæltú fastlega með
því, að hann fengi styrk l'rá
Common Wealtli Fund, sem
starfar á líkum grundvelli og
Rockefellerstofnunin, en stvrk-
ur þaðan er útrunninn mcð
meistaraprófinu.
Þctta cr í fýrsta skipli sem
læknir frá Norðurlöndum hef-
ir fengið styrk úr sjóðnum.
Annars vorum við húin að
panta okkur kaffi, en urðum
að hætta við að drekka það,
vegna þess, hve tíminn var
naumur til að ná skipinu.
Ekki tók nú hetra við þegar
um horð kom. Margir voru sjó-
veikir, en þeir, senx voru lausir
við sjóveikina, voru litlu hetxir
staddir vegna hleytunnar frá
gönguferðiixixi uppi á Holta-
vörðulieiði. Við komum við á
Akranesi, cn fórum ekkert
upp. Til Reykjavíkur koixiuixx
við klukkan að verða 1 unx
nóttina. Nokkrir úr liópnum
hiðu árangurslaust cltir því a.ð
komið væi’i til þess að taka á
íxxóti þeinx, en svo fór að lok-
urn, að tveir af strákununx
urðu að sofa um borð yfir íxótt-
ina. En það var allt Maríu
Gunnars að þakka að hinir úr
hópi þessara vesalinga, sem
voru eitthvað 6 eða 7, komust
til kunningja sinna, senx þau
ætluðu að dvelja lijá. Daginn
ei'tir var yndislegt veður, og
það, senx okkur þóttinxest um
vci’t: Við höfðum „frí", þ. e. a.
s. íxxáttunx eyða deginum cins
og okkur sjálfunx líkaði. En
næsta dag skoðuðum við
katólsku kirkjuna. Annars
skoðuðum við allar helztu
hyggiixgar, svo sem háskólanix,
listasafn Eixxax-s Jónssonai’,
axisturbæj arbarnaskólann, lisl-
vinahúsið, prentsnxiðj uxxa Gxit-
enberg, náttúrugripasafnið o.
fl., o. fl.
Svo var fai’ið í sundhöllina
og laugai’ixar, en aldrei i hóp.
Annars höfðunx við „frí“ við
og við, eins og við kölluðum
það.
Einn dáginn fórunx við axist-
ur í sveitir. Lögðxun við af stað
kl. 7 um morguninn. Við konx-
xuix að Gullfossi, Geysi og til
Þingvalla. Það var nxjög ganx-
an, en við urðum samt nxjög
vonsvikiix yfir því, að sjá ekki
G-eysi gjósa. Við horðxxðuiu að
Geysi, og eftir íxxatiixn fórxx
xxokkrir af krökkunum í laug-
ina, en aðrir settust í grasið og
sungu.
Við kómum aftur til Reykja-
víkur ld. 10 urn kvöldið. Sein-
ásta kvöldið, sem við voi’xxm í
Reykjavík, fórunx við í leik-
liúsið. Við sáxmx skopleikinn:
Leynimcl 13. Skemnxtum
okkxxr prýðilega. Dagiixn eftir
höfðum við nxargt að gera, og
liefðunx fegiri vilja.ð vera leng-
ur. Annars komum við öll aft-