Vesturland

Árgangur

Vesturland - 17.07.1943, Blaðsíða 4

Vesturland - 17.07.1943, Blaðsíða 4
84 VESTURLAND það mætti verða til þess að Danmörk héldi því meira af Slésvik 1 þessari, heimsstyrj öld hef- ir oft verið sagt, að úrslitin yltn á orustunni um Atlantshafið. Ætli Þjóðverjar vildu nú ekki fremur eiga Island og hafa getað búið um sig hér, cn ein- hvern landskika í Slésvík, sem þeir hvort eð er hafa í hendi sinni? Hafa menn gleymt því, að um það bil, sem byrlegast blés fyrir Þjóðverjum var hamrað á því af þeirra hálfu, að Island væri „dönsk“ eyja? I dag eru sigurlíkurnar í striðinu breyttar, og það er víst, að Danir ráðstafa okkur aldrei gegn okkar vilja, ef þeir eru frjálsir. En striðsgæf- an er völt. Og vert, er að hafa það í huga að ófrjáls maður er ekki einungis háður eigin veik- leika heldur og veikleika þess, sem með mál hans fer. Vera kann og, að réttur okk- ar verði að engu hafður, hvað sem við gerum. En vist er það, að sá, sem ekki viðurkennir sinn eigin rétt fær ekki viður- kenningu annara. Aðferðin til þess að upplok- ið verði er að knýja á. Stígum þess vegna á stokk og strengjum þess heit, að við skulum gera allt, sem í okkar valdi' stendur til þess, að er sólin rennur upp þann 18. júní 1944 skuli Island vera lýð- veldi. Ekki konunglegt lýð- veldi, heldur aðeins eigið lýð- veldi íslenzku þjóðarinnar. Nýbýlið Holt í Arnardal er til sölu nú þegar eða i næstu fardögum. Ennfremur 3 kýr nú þegar. Á- skilinn réttur að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öll- um. Semja ber við eigandann, sem gefur allar upplýsingar þessu viðvíkjandi. Jón Katarínusson, Sjúkrahúsi Isafjarðar. Prentstofan Isrún. Fréttabréf úr Bolungavík. Sigurgeir Sigurðsson er nú hlutarhæstur í vor með kr. 4370,00. Hann hefir sótt sjóinn með sínum fádæma dugnaði og farið 66 sjóferðir yfir vertið- ina, sem stóð hjá honum í 73 daga. Á tímabilinu réri hann þó ekki 9 helgidaga. Fyrri lielming þessa. árs munu hæstu hlutir vera kr. 6500,00—7000,00 Nú undanfarið hefir afli verið tregur hjá þeim bátum, sem eru með línu. Nokkrir bátar hafa. nú undanfarið stundað handfæraveiðar og aflað ágætlega. Túnasláttur er nú sumstaðar byrjaður hér i hreppnum, en tún eru almennt heldur illa sprottin. Pétur Jónsson formaður (sonur Jóns G. Jónssonar Sól- bergi) Bolungavík og Fjóla Ólafsdóttir (Hálfdánssonar, Tröð) hafa fyrir nokkru opin- berað trúlofun sína. Friðgerður Skarphéðinsdótl- ir, kona Bjarna Bjarnasonar (frá Hrauni), andaðist á Sjúkrahúsi Isafjarðar 5. þessa mánaðar“. Síldurafli. Huginsbátanna var s. 1. fimmtudag sem hér segir: Huginn I. 1381 mál og 450 tunnur, Huginn II. 800 mál, Huginn III. 948 mál. Afli Richards var á sama tíma 2900 mál. Afli Samvinnufélagsbátanna var í gær sem hér segir: Gunnbjörn 554 mál, Sæbjörn 1406 mál, Valbjörn 1300 mál Vébjörn 1240 mál. Gjalddagi Vesturlands var 1. júlí. Eru það vinsamleg til- mæli blaðsins til allra kaupenda sinna, sem ekki hafa greitt þennan árgang að' gera skil hið fyrsta til afgreiðslu blaðsins. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Líftryggingarfélagið DANMARK. Aðalumboð: Þórður Sveinsson & Go. h. f. Reykjavik. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ r t Rétta orðið 4* til að fá bezta viðbitið á borðið er að biðja ávalt um SÖLAR- EÐA STJÖRNU-SMJÖRLÍKI. Sólar- og stj órnu-merkin. eru trygging fyrir gæðum. Húsmaður! Ef þér viljið fá gott kaffi, þá munið að biðja um Ó. Johnson ik Kaaber h.f. Reykjavík. Véiaeigendur! Enn sem fyrr er Gargoyle smurningsolía, frá Socony Vacuum oil Company inc. New- York, sú bezta, enda notuð af mikl- um hluta þeirra, sem með vélar fara. Umboðsmaður á Isafirði: Tryggvi Jóakimsson. H. Benediktsson & Co. Sími 1228, Reykjavík. iininiiriiwiiiaamMH———»■■"] inir* hi—b————

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.