Vesturland

Árgangur

Vesturland - 20.02.1946, Blaðsíða 5

Vesturland - 20.02.1946, Blaðsíða 5
VESTURLAND 5 Sjómaimafélag fslirdinga 30 ái*a. Hinn 5. febrúar síðastliðinn voru liðin 30 ár frá stofnun Sjómannafélags Isfirðinga. Stofnfundur félagsins var haldinn á Norðpólnum og voru stofnendur félagsins 75. Félag- ið hlaut nafnið Hásetafélag Is- firðinga og hélt því nafni til ái’sins 1921, en þa um haustið breytti félagið um nafn og var nefnt Sjómannafélag Ísfii’ð- inga. Fyi’sta stjói’n félagsins var kosin á stofnfundinum, og hlutu þessir kosningu: Form. Eiríkur heitinn Einarss. Ritari Jón Bjöi’n Elíasson, sem nú er búsettur i Hafnarfirði. Gjaldk. Jónas heitinn Sveinss. Varaform. Sigui’geir Sigui’ðs- son. Vai’agjaldk. Páll Hannesson. Aðalbvatamaður að stofnun félagsins og forvígismaður þess um langt skeið var Eirikur heitinn Einai’sson hafnsögu- maður. S j ómannaf élagið hef ur á- vallt stai’fað mjög ötullega og alltaf vei’ið rnikill kraftur í starfsemi þess, senx sést bezt á því að á öðrurn fundi félagsins ganga 34 nýir meðlimir í félag- ið, og síðan hefur félagatalan stöðxigt aukizt og erxi félags- menn nú langt á finxmta hxxndrað. Félagið hefxir stutt mjög fi'áxxxfara og menningarmál t. d. gaf það 2 þús. krónur til væntanlegs sjómannaskóla hér á Isafirði í tilefni af þessu íxxerkisafmæli sinu. Við síðastliðin áraixxót var sjóðeigxx félagsins rxinxar fjög- ur þúsund krónur, en eignir Styrktarsjóðs á sama thxxa. kr. 44.082,48, en sá sjóður var stofixaður nxeð fi’jálsuixx fram- lögunx, árið 1917. Núverandi stjói’n félagsins skipa: Foi’maður: Jón H. Guð- nxundsson. Ritari: Guðnxundur Pálssoxx. Gjaldkeri: Ólafur Þói’ðarson. Fjái’málaritai'i: Steinxx Guðixxundsson. Vara- formaður: Sigurgeir Sigurðs- son og meðstjói’naixdi: Mai’ías Þorvaldsson. Félagið nxinntist þessa merk- is afmælis með f j öllxreytti'i skemnxtun í Alþýðuhúsinu og voru þar saxnankomixir flestir nxeðlinxir félagsins senx ekki voru á sjó, ýnxsir boðsgestir og stjói’nir stéttarfélaga bæjarins. Skemmtunin hófst með því að fonxxaður félagsins Jón H. Guð- muixdssoix, kennari, bauð gesti velkomna og kynnti skenxnxti- ati’iði. Þá söng Sj ómannakórinn xuxdir stjórn Kjartans Ólafs- sonax’, kaupmanns, nokkur lög. Eggert Sanxxielsson, afgr.ln., en hann er einn af stofnendunx félagsins, nxinntist stofnunar þess nxeð í’æðu. Jón Hjörtur Finnbjarnarson söng einsöng með undirleik Áslaugar Jóhannsdóttur. Tveir eldi’i félagar, þeir Kx-istj án Kristj ánsson, vara- hafnsögunxaðux’, og Valdiixxar Sigtryggsson, bryggjuvörður, nximxtust félagsins og sjó- mannastéttarinnar. Þá söng S j ómannakói'inn aftur nokkur lög. Þegar hér var komið sögu tók formaður Vélstjórafél. Isfirðinga, Krist- inn D. Guðnxundsson til máls og óskaði hann sjóixiannafé- laginu allra heilla og þakkaði því ágætt samstarf á liðnunx árunx, og kvaðst hann vona að það gæti haldist framvegis. Haraldur Guðnxundsson for- maður skipstjórafélagsins „Bylgjan“ tók þá til nxáls og flutti hann Sjónxannafélaginu árnaðaróskir skipstj órafélags- ins. Síðan flutti formaður verka- lýðsfélagsins „Baldur“, Helgi Hannesson, ræðu og minntist hann baráttu verkalýðsfélags- ins og sjómannafélagsins fyrir lxagsmunum sínunx. — Helgi kvaðst sakna þess að hið góð- kunna lag „Kátir voru lcarlar“, skyldi ekki liafa vei’ið sungið neitt í þessu hófi, því að það væi’i bæði gleði og alvara, senx feldist í þessu litla erindi: „Og allir konxu þeir aftur . og enginn þeirra dó af ánægju út af veiðunx hver einasta kei’ling hló.“ Því að það væi’i ósegjanleg gleði á sj ómannslieimilunum þegar bátarnir kæmu heim eft- ir hai'ða útilegu og oft stórsjó og veðui’ofsa, með björg í bú- ið lianda sínuni. Og lengstar væru þessar stundir fyrir sjómannskonuna, sem biði^ eftir að fá sína heinx af sjónunx. Guðmundur G. Hagalín las upp stutta sögu, „Þegar ég fór í sti'and á heiðinni”, og kvæði frá Winnipeg, þýtt og staðfært af lionunx. Þá söng Jón Hjörtur Finn- bjarnai’son enn nokkur lög. Þá gat fox’nxaður þess að fé- lagið liafi gert 17 af stofnend- unx þess, sem væru enn í félag- inu að heiðursfélögum, en síð- an voi'u lesin upp heillaskeyti, senx félaginu höfðu borist. Þá gat formaður þess að einn af stofnendum félagsins Magn- ús Jónsson, en hann var gerð- ur að heiðursfélaga ásanxt Sig- urgeir Sigurðssyni á 25 ára af- mælinu og ávallt sýnt félaginu sérstalca trúmennsku og vel- vild, hafi fært því 50,00 kr. að gjöf. Að endingu söng Sjómanna- kórinn nokkur lög. — Eftir skemmtunina var heiðursfélög- unx og gestunx fél-agsins boðið | iJp bœ og byggð. | Snjóflóð í Súgandafirði. S.l. mánudag, þann 4. þ. m. féll niikil snjóski’iða á Noi'ðui'- eyri í Súgandafirði. — Engar skemnxdir ui’ðu þó af völduni ski’iðunnar á Norðureyi’i, en aldan undan henni barst á land á Suðureyri. Bryggjui’iiar á Suðureyri brotnuðu talsvert, og bátai’, senx stóðu á kambin- . um færðust upp á götu, en litlar skenxnxdir urðu þó á þeim. Formaður raf veitustjórnar. Á fyrsta fundi í-afveitustj órn- ar, sem haldinn var hinn 7. þ. m., var Matthías Bjarnason kosinn foi*nxaður rafveitu- stjói’nar nxeð 5 atkv. Hannibal Valdinxarsson fékk 2 atkv. Aðalfundur kai’ladeildar slysavai'nafél. .Isfii'ðinga var haldinn í Al- þýðuhúsinu, sunnudaginn 10. febi’xiar s.l. Foiniaður félagsins Sigurjón Sigui’bj öi’nsson setti fundinn og stjói-naði lionxmx. Minnst var látinna félaga þeirra Sigtryggs Guðmundsson- ar og Jóns Ölafs Jónssonar. Þá var nxinnst sjómanna, senx farist höfðu af slysunx á siðastliðnu starfsái’i, risu fund- armenn úr sætnnx sínunx og di'upu liöfði. Því næst las gjaldkeri upp í’eikninga félagsins, en síðan fór fram stj óniai’kosning og var stjóx'nin öll endurkosin, en hana skipa: Sigurjón Sigui'- björnsson, foi-maðui', Guð- mundur Guðmundsson, ritari, og Kristján Kristj ánsson gjald- keri. — 1 björgunarskútunefnd voru kosnir: Bjöi'n Guðnxunds- son, formaður, Kristján Krist- jánsson, gjaldkeri, og Halldór Guðjónsson, ritari. — Sanx- til veglegrar. kaffidi'ykkju í kj allai’a Alþj’ðuhússins. En síð- an var stiginn dans í aðalsal hússins franx eftir nóttunni. — Er óhætt að segja að menn hafi sjaldan skemmt sér betur. Boðsgestur. kvæmt tillögu frá stjóm ung- lingadeildarinnar, en formaður hennar er nú Albert Karl Sandei’s, var kosin þi'iggja manna nefnd, sem starfi með og aðstoði stjóm deildarinnar eftir þörfunx. Kosningu hlutu Björn Guðmundsson, Kristján Kx'istj ánsson og Halldór Guð- jónsson. Kristján Kristjánsson bar fram tillögu um að deildin beitti sér fyi’ir því, að byggt verði skipsbrotsnxannaskýli, einhvei'sstaðar á norðurhöfn- unum, tillaga þessi var sam- þykkt. Mikill áhugi rílcti meðal fundai’nxanna unx að efla deild- ina, sem mest. Formaður skólanefndar. Menntamálaráðhema Bryn- jólfur Bjarnason hefir skipað Hauk Helgason formann skóla- nefndar. Miðsvetrarpróf í Gagnfræðaskólaiium hófust miðvikudaginn þann 6. febrú- ar s.l. og er nú lokið. Maður drukknar: Mai’ías Þorsteinsson frá Boi-g í Skötufirði, var einn þeii’ra, sem fórust nxeð vélbátnum „Geir“ frá Keflavík þann 10. þ. nx. Kolaskipið, senx átti að konxa hingað i þessai’i viku strandaði s.l. mið- vikudag á suðui’sti’öndinni, unx 17. km. fyrir vestan Holtsós, mannbjörg vai’ð. Hjónaefni: Síðastliðinn þi’iðjudag opin- beruðu trúlofun sina í Reykja- vík, ungfx’ú Amdís Þoi’valds- dóttir, símamær í Reykjavík, og Haukur Þ. Benediktsson, bankanxaður, Isafirði. Atvinnuleysisskráning. Skráning atvinnulausra manna stendur yfir þessa vik- una hér á Isafii’ði. Skráningin fer franx á Vinnumiðlunar- ski’ifstofunni, svo senx auglýst- hefir vci’ið nxeð götuaugK’s- ingunx víðsvegar unx bæinn. Sundhöll ísafjarðar verður framvegis opin fyrir almenning á þessum tímum: Alla daga nema laugardaga og sunnudaga frá kl. Sl/2—10 f. h., kl. 5—7 e. h. og kl. 8—9 e. h. Laugardaga frá kl. 8'/2—12 f. h. og kl. 5—7 e. h. Sunnudaga frá kl. 9—11 f. h. og kl. 5—7 e. h. Á öðrum tímum fær almenningur ekki aðgang vegna skólasunds og námskeiða. Ennfremur skal athygli vakin á því, að laugin er tæmd af fólki 15 mínútum fyrir lok hvers aug- lýsts sundtíma, án tillits til, hve viðkomandi hefir dvalið lengi í lauginni. SUNDHÖLLIN.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.