Vesturland

Árgangur

Vesturland - 20.02.1946, Blaðsíða 6

Vesturland - 20.02.1946, Blaðsíða 6
6 VESTURLAND Hörmulegar slysfarir, 1 ofviðrinu, sem gekk yfir landið 9.—10. febrúar s. 1. fór- ust 4 vélbátar með samtals 18 mönnum. Vélbáturinn Max frá Bolungai’vík, Geir frá Keflavik, Aldan frá Seyðisfii’ði og Magni frá Norðfirði. Er þetta nxaixxxtjón liið liöi’nxxilegasta. ------O------ Minningarorð. María Jóasdóttir húsfreyja Eyri, Skötufirði. Hinn 27. des. s 1. andaðist að heinxili sínu Eyri í Skötufirði mei’kiskonan María Jónsdóttir húsfreyja þar. María var fædd 12. júli 1869 að Þernuvík í ögursveit, dóttir hjónanna Þóru Jóhannsdóttur Jónssonar bónda á Blámýrxmx og Jóns Jóixssonai’, Gunnlaxigs- sonar bónda á Látx’um. 2 ára gömxd fluttist María nxeð íxióðxir sinni að Borg i Skötufii'ði og var móðir hennar þá orðin ekkja. Á Boi’g dvald- ist hún í 6 ár og giftist móðir hennar þar i annað sinn Helga Einai’ssyni, síðar bónda á Látx’- um, sem bjó þar um langt skeið og vai'ð kunnur maður í héraðinu. María óx upp til full- oi’ðiixsaldurs hjá nxóður sinni og stjúpa á Látrum. Árið 1894 giftist María Helga Guðnxundssyni Halldói’ssyni bónda á Blámýrum en móðir Helga var Ragnheiður Helga- dóttir, Einai’ssonar, bónda á Laxxgabóli og Steinumxar Jóns- dóttxxr, Ai’nórssonar sýslu- manns í Reykjanesi, er bjó þar og starfi’ækti „sætverkið“, er koxxxið var þar á fót, og til þess naut hún engrar sérstakrar menntxinai’, xxm fram það, er tíðast var þá meðal alþýðu- fólks. Hún giftist sæmdar- nxanni, er stóð við hlið hennar um langan tíma við hai’ða bar- áttxi ytri lífskjara, við fram- færslu og upþéldi margra bai’na, við lítið bú og þröngan efnahag lengi vel, en hið erf- iða hlutskipti þeirra leystu þau alltaf vel af hendi. Einkenndi jafnan hcimili Maríu sál. sér- stakur þrifnaður og snyrti- mennska það er hún hafði und- ir höndum, og hefir sá þáttur í fári hennar stxxtt drjúgum hina fársælu afkomu heimilisins. María var fi’íðleikskona að útliti, og vakti framkoma henn- ar jafnan eftirtekt fyrir djarf- mannlegt og glaðlegt yfirlit, og fór hún ekki í felur með skoð- anir sínar ef eftir þeim var leitað. Um langan tínxa hjxiggxx þau hjón á Eyri í Isafirði. Er sú jörð oft í fjölfarinni leið xim vor og haust, þar eð þar er lög- rétt hreppsins. Minnast ber góðrar aðhlynningar og að- komu, er menn komu þangað oft illa á sig komnir, úr slarki leitar og réttai’daga, og á María sál. þar inni rnargar góðar minningar og þakkir fyrir góða aðhlynningu og móttökxxr — og þeim heimilisháttunx hélt hún jafnan til æfiloka. María var unxhyggjxisöm og góð móðir börnunx sínum, er hún helgaði lengst af öllum sínum stai’fski’öftxmi. Munxi þau og aðrir, er höfðxi náin kynni af Maríu sál. jafn- an minnast hennar með virð- ingu. P. P. -------o------- Bæjarstjórnarfund- ur 8. febrúar. Á fundinum fór franx kosn- ing eftirtaldra nefnda: Nefnd 3ja manna til að rann- saka og gei-a tillögur um rekst- ur bæjai’ins og stofnana hans og 3ja til vax-a. Þessir hlutu kosningu: Aðalmenn: Guðjón E. Jónsson. Haraldur Guðmundsson. Sverrir Guðmundsson. Varamemx: Hannes Halldói’sson. Haukur Helgason. Birgir Finnsson. Kosning 3ja nxanna i flug- málanefnd. Þessir hlutu kósn- ingu: Ragnar Bárðarson. Haukur Helgason. Grímur Kx-istgeirsson. Nefnd 7 inanna til þess að vinna að framgangi Elliheim- ilisbyggingar. Þessir hlxitu kosningu: Baldur Johnsen. Kristján Tryggvason. Guðbjörg Bárðardóttir. Jón Jónsson, Fjarðarstr. Maria Jónsdóttir. Grimur Kristgeirsson. Birgir Finnsson. Nefnd 5 manna til að undir- bxia stofnxm togaraútgerðar. Þessir hlutxi kosningu: Jón Auðunn Jónsson. Elías J. Pálsson. Haraldur Gxiðmundsson. Ilannibal Valdinxai’sson. Birgir Finnsson. Forseti bæjarstjórnar lagði fram svohljóðandi tillögu á fundinxim: „Með tilvísun til þeirrar yfir- lýsingar Gríms Ki’istgeirssonar, er fram kom á fxindi í bæjar- ráði þriðjud. 5. þ. m„ að hann væri hættur því starfi, er hann hefir haft á hendi fyrir bæinn, sem unxsjónarmaður nxeð op-- inberum, byggingunx, sanxjxykk- ir bæjarstjórn að hann gefi bæjarráði skýrslu um starfið innan 7 daga“. Tillaga /þessi var samþykkt með 9 samhljóða atkvæðum. Þá var með 8 sanxhljóða at- kvæðunx sanxþykkt svohlj óð- andi tillaga frá Haraldi Guð- nxundssyni, skipstj óra: „Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstjóra að ráða Marz- elíus Bex’nhai’ðsson fyrst unx sinn, til að annast innkaup á því efni, sem vantar til þeii’ra opinberu bygginga, senx i smíðum eru“. Á fundinunx fór fram fyrri ximræða uixx frunxvarp að fjár- hagsáætlun fyrir Isafjarðar- kaupstað árið 1946. ------0------- Fréttip frá 1. S. í. Eins og getið hefur verið um í fréttum 1. S. 1. hefur Islend- inguixx vei’ið boðið að senda fimleikaflokk kvenna til Gaxitaborgar i byrjun apríl- nxánaðar n. k. þar senx að hinar norðui’landaþj óðirnar mætast. Hafði I. S. 1. ákveðið að sanx- keppni skyldi háð, ef fleiri en einn flokkur óskaði eftir að fara. Tveir flokkar gáfxi sig fram til fararinnar. 1. S. 1. ár kvað því að fara skyldi fram samkeppni i byrjun febrxiar, en þar sem annar flokkurinn dró sig til baka, hefur 1. S. 1. ákveðið að kvenflokkur Glímu- félagsins Ánxianns verði valinn til fararinnar. Nýir æfifélagcir hafa gjörst: Friðrik Hjai’tar skólastjóri á Akranesi, Jón Tómasson, skip- stjóri, Reykjavik, og Arent Claessen, aðalræðisnxaður, Reykjavík. Æfifélagar 1. S. I. eru nú 305. Ungmennasamband Kjalar- nesjnngs hefur gengið i I. S. I. I sambandinu eru 3 félög: Unxf. Afturelding, Unxf. Di’eng-, xir og Umf. Kj alarnesþinga, með sanxtals 193 félagsmenn. Formaður sambandsins er Gísli Andi’ésson á llálsi i Iíjós. Skipaðir hafa verið í nefnd til að sanxi’ænxa fimleika- keppnisreglur noi’ðui’landa þeir: Benedikt Jakobsson í- þróttai’áðunautur og Jón Þoi’- steinsson fimleikakennai’i frá Hofsstöðunx. Varanxenn þeirra eru: Baldur Kristjónsson og Vignir Andi'ésson fimleika- kennarar. ÍJ)róttaJ)ing Norðurlanda. I. S. I. hefúr verið boðin þátttaka í íþróttaþingi Iþróttasambands Noi’ðurlanda, sem haldið vei’ð- ur á vegum Danksa íþrótta- sambandsins í Kaupmanna- höfn unx miðjan febrúar, og munu þeir Baldur Möller sendiráðsi’itari og Ben. G. Waage forseti 1. S. I. verða fulltrúar Islands þar. Ennfrenx- ur að senda fulltrúa á 60 ára aíxnæli Danska íþróttasanx- bandsins sem er unx sama leiti. Heimsókn. Hingað til lands er væntanlegur, að sunxri kom- andi fimleikaflokkur karla og kvenna frá ‘ Danmörku, senx verða undir stjórn Erik Flcn- sted Jensen,"— Jensen hyggst að fara með flokka þessa i heimsferðalag, og verður einn viðkomustaðui’inn hér, og er verið að athuga nxöguleika á móttökum flokksins hér. Afmæli. Umf. Ganxan og al- vara i Ljósavatnslireppi S.- Þingeyj ai’sýslu átti 40 ára af- xxxæli 7. des.^s.l. 1 tilefni af af- nxælinxi hefur I. S. 1. gefið fé- laginxi veggskjöld saxxxbands- ins nxeð áletrun. 1. S. 1. hefur ákveðið, að gera breytingar á landsliðsbún- ingi sínunx i knattspyi’nu. Bún- ingurinn vei’ður: Peysa blá með 1. S. l.-nxerki á bi’jósti. Blái liturinn skal vei’a hinn sanxi og áskilinn er í þjóðfán- axxunx. Bxxxxir hvítar nxeð blárri rönd xitanlærs. Sokkar rauðir. Afmæli 1. S. 1. Á 34 ára af- mæli I. S. I. þann 28. janúar s.l. voru methöfum ársins 1945 afhent nxetmerki sín. Þá hefur sú skipan vei’ið gerð, að fram- vegis verði veittir silfurbikarar fyrir boðhlaxips- og boðssunds- met, til þeirra félaga sem met- in setja, og séu bikararnir á- letraðir nöfnunx þeirra senx vorxi í sveitinni. Staðfest Islands met. 4X50 nxetx-a bringusund kvenna, — sveit Glímufél. Ármanns. Ái’- angur 3:02,0 mín. sett 14./11. staðfest 17./1. s.l. 100 metra bringusund kvenna methafi Anna Ólafsdóttir (Á) árangur 1:32,7 mín. sett 14./11. staðfest 17./1. 1946. -------O------- Fréttatilkynning frá utan- ríkisráðuneytinu. Undanfarið hafa tölxiverð brögð orðið að þvi að íslend- ingar færu utan í nxjög vafa- sömxinx ei’indunx og 'að því er virðist án nokkurs fararleyfis. Hafa margir jieii’ra síðan snxi- ið sér til sendiráða Islands er- lendis og fai’ið franx á fjár- styrk eða lán. Utanríkisráðu- neytið vill héi-nxeð brýna það fyrir þeirn, senx svipað kann að vera ástatt unx, að sendiráðin hafa ekki heinxild til að ráð- stafa fé ríkisins á slíkan liátt. Þeir, senx utan fara ón þess að hafa til þess nægilegt fé, taka jxví á sig allmikla áhættu og geta oi-ðið fyrir margvíslegum óþægindxuix. Nýlega er útkomin í Moskvxi bók unx „Skandinaviskti lönd- in. Bókin er í’úmlega 200 bls. að stærð og eru í henni grein- ar um Svíþjóð, Noreg, Dan- mörku og Island. Otgefandi er ríkis-vísindastofnunin „Sovct- alfræðibókin“, og hafa starfs- menn alfi’æðibókai’innar und- irbúið útgáfuna. I sama flokki hafa áður konxið út 4 bækur* svipaðar, xmx Bandaríkin, Kyrrahafslönd, brezka heirns- veldið og löndin fyrir hotni Miðj ai’ðarhafs.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.