Vesturland

Árgangur

Vesturland - 20.02.1946, Síða 8

Vesturland - 20.02.1946, Síða 8
8 VESTURLAND Staksteinar. Framhald af 2. síðu. um eftir kl. 12. Þá mótmæltu kempurnar með 3ja fyrirvar- anum þessari framlengingu fundarins, sem þeir sjálfir með vaðli sínum höfðu knúið fram! Og babbadrengurinn sagðist ætla að klaga til babba síns yf- ir þessu. Þrátt fyrir þessi mót- mæli tóku þó bæj arfulltrúar Alþýðuflokksins þátt í af- greiðslu mála á þessum sama tíma, báru upp og samþykktu tillögur sínar og meirihlutans Nei, það er áreiðanlega leit á ráðvilltari og kjánalegn mönnum en. bæjarfulltrúum kratanna nú. Það sanna þessi dæmalausa og drcngskapar- rýra farmkoma. Svo leyfa þessir bjálfar sér að minnast á lög og reglur í sambandi við frumhlaup sin og asnaspörk!! Svei, svei. En ef þessir herr- ar halda að slíkt siðleysi sé ávinningur fyrir þeirra mál- stað þá þeir um það. Helgi nazistagrýla. Helgi Hannesson hefur á öll- um þeim bæjarstjórnarfund- um, sem haldnir hafa verið eftir kosningarnar, vaðið elg- inn um nazismann í meirihluta bæjarstjórnarinnar. — Fyrir þetta atferli hefur hann feng- ið almennings fyrirlitningu. Á síðasta fundi kallaði hann bæjarfulltrúa meirihlutans S. S. menn. Áheyrendasalurinn var troð- fullur af fólki og heyrðist fuss og svei úr öllum áttum undir þessum ummælum barnafræð- arans. Þannig dæmir almenn- ingsálitið slika framkomu. Gamlabakaríið, Isafirði (rafmagnsbakarí) elzta og' bezta bráuð- og kökugerð Vesturlands. Sími 226. É<) undirritaður þakka sveitungum mínum og öðrum vinum fjær og nær kærkomna heimsókn, höfðinglegar gjafir og hlýjar vinakveðjur á sextugsafmæli mínu. Hafnardal, 12. febr. 1946. Pétur Pálsson. Smíðum sparneytna kola- ] olíu- kynta rafmagns- miðstöðvarkatla. Tekið við pöntunum í síma 111 daglega kl. 11—12 f. h. YÉLSMIÐJAN ÞÓR H. F., Isafjörður. Þar sem ég nú hefi hætt verzlunarrekstri hér í bænum og selt Kaupfélagi ísfirðinga verzlun mína, vil ég hér með þakka öllum viðskiptamönnum mínum fyrir góð viðskipti undanfarinna ára og vona að þeir láti hinn nýja eiganda njóta sömu velvildar og ég hefi notið. ísafirði, 9. febiaiar 1946. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Páll Jónsson. Aðalfundur. Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands verður haldinn i Kaupþingsalnum i húsi féíagsins í Reykjavik laug- ardaginn 1. júní 1946 og hefst kl. iy% e. h. DAGSKRÁ: 1. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári og frá starfstilhöguninni á yfirstandandi ári og á- stæðum fyrir henni og leggur fram til úrskurðar endur- skoðaða rekstrarreiknínga til 31. desember 1945 og efna- hagsreikning með athugasemdum endurskoðenda, svörum stj órnarinnar og tillögum til úrskurðar frá endurskoðend- um. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stj órnarinnar um skiptingu árs- arðsins. 3. Kosning fjögurra manna i stjórn féla-gsins í stað þeirra, sem úr ganga samkvæmt félagslögunum. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess, er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir æinir geta sótt fundinn, sem hpfa aðgöngumiða. Að- göngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og um- boðsmönnum hlhthafa í skrifstofu félagsins í Reykjavík dag- ana 28. og 29. mai næstkomandi. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess 'að sælcja fundinn í aðalskrifstofu félags- ins í Reykjavik. Reykjavik, 5. febrúar 1946. Eins og segir í ofanritaðri tilkynningu Páls Jóns- sonar, höfum við keypt verzlun hans við Silfurgötu 9 og verður þar framvegis útibú frá aðalverzluninni við Austurveg. Við viljum vonast eftir að verzlunin í Silfurgötu njóti áfram ekki minni vinsælda en hún hefir notið. Isafirði, 9. fehrúar 1946. Kaupfélag Isfirðinga. Auglýsing um útsvör Samkvæmt, ákvörðun bæjarstjórnar ísafjarðar ber útsvarsgreiðendum hér í bænum að greiða fyrirfram upp í útsvör þessa árs, allt að 50% af útsvarsupp- hæð sinni árið 1945. Fyrirframgreiðslu þessa ber að inna af hendi í þrennu lagi, með gjalddögum 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Kaupgreiðendum ber sam- kvæmt útsvarslögunum, að annast útsvarsgreiðslu starfsfólks síns. Þess er óskað, að atvinnufyrirtæki og aðrir, sem hafa fólk á launum, sendi irinheimtu bæjarsjóðs lista yfir nöfn starfsfólks síns, nú fyrir mánaðamótin. Isafirði, 16. febrúar 1946. Bæjarstjóri. Biístj ópastadan við kúabú bæjarins á Seljalandi er laus til umsóknar frá 1. apríl n. k. — Umsóknir sendist undirrituðum, sem gefur allar upplýsingar um starfið, fyrir 15. næsta mánaðar. Isafirði, 18. febrúar 1946. B æ j a r s t j ó r i. STJÓRNIN.

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.