Vesturland

Árgangur

Vesturland - 28.05.1949, Blaðsíða 4

Vesturland - 28.05.1949, Blaðsíða 4
w \ *jp sjsns) s/esvFmzoi'RH sdá£SFS3ifEs»sm?om XXVI. á'rgangur 28. maí 1949. 15. tölublað. íslenzk íegurðardrottning Ungfrú Margrét Thors, dóttir Thor Thors sendiherra Islands í Washington var fyrir skömmu kjörin fegurðardrottning á vor- hátið í Winchester í Wirginíu. Var hún krýnd af Alhen W. Barkley, varaforseta Bandarikjanna. Sést ungfrúin á þessari mynd eftir að hún hafði verið krýnd. Allt í einlægni. Framhald af 3. síðu. þörf, sem knúði bæjarbúa til þess að kaupa Kirkjuból á sínum tíma. Vafalaust hafa allir, sem að þess- um rekstri standa, og hafa staðið, viljað gera hann eins ódýran og frekast er unnt, þess vegna hefur verið keypt talsvert af nýjum og fullkomnum tækjum. En þessi áhaldakaup verða meiri og dýrari með því að reka búskap- inn í tvennu lagi. Þó hefur Óskar einmitt lagt/iöf- uöáherzlu á það að búin ættu að vera tvö. Það er létt að standa álengdar og hrópa, eins og Óskar: „Það er allt unnið skakkt, sem gert er! Argasti ódugnaður og óheiðarleg meðferð á fjármunum búsins.“ En veltur svo um sjálfan sig, þegar á að færa rök fyrir því, að ásökunin sé rétt. Slorið. Hann spyr því ég hagnýti ekki slorið til áburðar. Ég er honum sammála í því, að það fer hér for- görðum mikill áburður árlega í fiskúrgangi. Það er ekki rétt að ég hafi ekkert gert til þess, að hag- nýta það. 1 fyrra vetur barst dálítið af síld hér á land til verkunar. All- an úrgang, sem þar fééllst til fékk ég í flög hér innfrá. Á síðastliðnu liausti var gerð til- raun til þess að hirða talsvert af slori og bera í flögin, en þannig má heita, að það sé þýðingarlaust að ætla að nýta það, fyrir ágangi af fugli. Tímunum saman er ekki hægt að hirða það, ineð því að flytja það jafnóðum, vegna ófærðar. Um þetta var talsvert rætt á bæjar- ráðsfundi, snemma í vetur, og urðu menn sammóla um það að bezt mundi vera að safna því i tanka eða kör við aðgerðarplönin, þar til að lientugt væri að bera það á. En til þess þarf góðan útbúnað, svo að ekki verði til óþæginda eða óþrifa. Óskar spyr hvort ég geti kallað að búin leggi til fé í fjósbygging- una á Kirkjubóli, með því að fórna verðmæti Seljalandsbúsins í það. Ég hefi nú litið svo á að byggingar á Seljalandsbúinu og önnur mann- virki þar, bafi orðið til eingöngu vegna Kúabús sfirðinga. Verði bústofninn á Seljalandi fluttur yfir að Kirkjubóli þá tel ég að „Kúabú ísfirðinga hafi flutt sig þangað enda að nokkru leyti þar fyrir). Hver á þá að verða aðnjót- andi verðmætanna á Seljalandi, ef að kúabúið má ekki nota það til þess að búa betur í haginn fyrir sig þó á öðrum stað sé. Reksturshallinn. Þá gefur hann í skin að ég vilji ekki ræða orsakir þess mikla rekst- urshalla, sem sé árlega á búunum. Ég gaf allverulega skýringu á því í fyrri grein, hver væri aðstöðu- munur kúabúanna og bændanna í nágrenninu um kaupgreiðslur og mannahald. Skilyrði til kúabúsreksturs erum við víst báðir sammála um að séu mjög slæm hér. Svo ber þess einn- ig að gæta að mikið af kostnaði vegna véla- og áhaldakaupa, liefur verið sett á reksturinn strax. Gripa- fjölgunin að öllu leyti, öll jarðrækt, breyting á hlöðunni og m.fl., sem vafasamt er að einstaklingar fengju að setja á reksturinn strax í byrjun. Hann lelur að ég hafi gleymt að geta þess, hvað mikið súgjnirkunar- tækin hafi sparað í vinnu. Þau gera vafalaust mikið gagn lægar þau eru í lagi og lieyið verður áreiðanlega betra fóður, þegar vel tekst, heldur en sé það sólþurkað. Því miður reyndust tækin sem við fengum 1947 of kraftlíti! fyrir þessa hlöðu, enda þótt að þau ættu að vera send samkvæmt nákvæmu máli af lilöðunni. Þau komu því ekki að góðu gagni það ár, en í fyrrasumar var keyptur nýr blás- ari, sem ég held að ætti að reyn- ast vel. En breytingin varð æði dýr. Greinarhöfundur telur að um- mæli Vesturlands viðkomandi fjár- hagsáætlun búsins muni falla bet- ur við mitt „lundarfar" heldur en það að hann segi mér ti! „vamms- ins í einlægni.“ Ég hafði ekki lesið þessi ummæli blaðsins fyr en að Óskar benti mér á þau, eri eftir að hafa lesið þau ummæli blaðsins, sem snéru að mér persónulega gat ég vorkennt lionum þó að hann léti í ljós gremju sína. Hann segir að það sé ástæðulaust af mér að óttast að hann tali illa um mig við. bæjar- stjórnina. Það hefur nú stundum verið sagt að menn bæru ekki af sér það, sem aldrei liafi verið á þá borið, nema að samvizkan væri ekki í góðu lagi. Læt ég svo útrætt um það. Einnig er hann í þessari grein kominn að þeirri niðurstöðu að ég njóti óskifts trausts aðalmanna í bæjarstjórninni. Þau ummæli virð- aðst stuða flest af því, sem hann áðúr liefur sagt, en þó mest niður- lagsorðin í þessari seinni grein, og svara ég því ekki frekar. Eitt af því, sem liann víkur að, er það að mér muni finnast liann auðvirðilegur skipásmiður. Ég hefi hvergi á það minnst, enda ekkert um það heyrt, en ég liefi heyrt, að hann hafi ekki þótt öðrum neitt til fyrirmyndar sem bóndi, árin sem hann bjó. ------o------ Útsvarsskráin. Niðurjöfnunarnefnd liefir ný- lokið störfum. Útsvarsupphæðin í ár er kr. 2.456,000 á 957 gjald- endur,einstaklinga og félög. Þeir, sem greiða kr. 10 þúsund eða meira, eru: Arngr. Fr. Bjarnas. kr. 10800 Björn H. Jónsson - 11000 Bökunarfél. Isfiringa 21600 Elías J. Pólsson -— 11700 Fiskimjöl h.f. — 14500 Hans Svane — 16200 Ilelgi Guðmundsson — 16400 Norðurtanginn li.l'. — 34000 Isfirðingur h.f. — 35000 Ishúsfél. Isfirðinga — 35500 Jóhann .1. Eyfirðingur — 25850 Jón H. Sigmundsson — 13800 Kaupfélag Isfirðinga — 44000 Kjartan J. Jóhannss. -— 10400 Bí Ö ALÞYÐUHÚSSINS sýnir ) Laugardag kl. 9 < Séra Hall. (Pastor Hall) Síðasta sinn | Sunnudag og ' ■ mánudag kl. 9 j CASANOVA.. Frönsk stórmynd, byggð < á ævisögu liins þekkta Casanova. Aðalhlutverldn lcika: í IVAN MOSJOUKINE MADELEINE OZEHAY Myndin er með dönsk- um texta. Bönnuð börnum innan j 16 ára. | ISunnudag kl. 5 j Kúrekinn og hestur- | inn hans. Síðasta sinn. ) Áðgangur að þessari mynd verður með gamla verðinu. > TIL SÖLU Nýlegur tösku-grammófonn til sölu. Gísli Kristj ánsson, Sundhöllin. Unglingsstúlka óskast til húsverka í Reykjavík. Ujtplýsingar gefur: Ásta Finnsdóttir, Hlíðarveg 4, Isafirði. M U N IÐ Björgunarskútusjóð Vest- Fjarða. öllum fjárstuðningi veitt móttaka hjá Kristjáni KristiánssL/ni. Sólgötu 2. Isafirði. Magnús Eiríksson — 10000 Marzel. Bernharðsson — 17000 M. Bernharðss.sksmst. — 49000 Neisti h.f. — 29000 Pétur Njarðvík — 15700 Bagnar Bárðarson — 13300 Bagnar Jóhannsson - 23900 Shell h.f. — 15350 Smjörl.gerð Isafjarðar — 46500 Tryggvi Jóakimsson — 28600 Verzl. Guðm. Pélurss. — 15500 Verksm. Hektor — 10500 Vélsmiðjan Þór h.f. 15000 (Birt án ábyrgðar).

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.