Vesturland

Árgangur

Vesturland - 24.09.1949, Síða 3

Vesturland - 24.09.1949, Síða 3
VESTURLAND 3 Vöruhappdrætti S. í. B. S. 5000 vinningar að verðmæti kr. 1.200,000,00 Dregið 6 sinnum á ári Afieins heilmiðar gefnir út. Verð kr. 10,00. Endurnýjun kr. 10,00. ÁrsmiSi kr. 60,00. Á þessu ári verður aðeins dregið í tveira flokkura. Þann 5. okt. og og 5. desember. Ársmiði kr. 20,00. VINNINGASKRÁ 1. dráttur 5. október. 420 vinningar, að verðmæti kr. 100.000,00 1 vinningur á kr. 15.000,00 Vinningurinn er HÚSGÖGN: 1 dagstofu: Sófi, 3 hægindastólar og útskorið sófaborð. I borðstofu: Borð og 6 stólar og skápur. 1 vinningur á kr. 8.000,00 Vinningurinn er HEIMILISTÆKI: Isskápur, Rafhaeldavél, þvotta- vél og strauvél. 1 vinningur á kr. 5.000,00 1 — —i — 4.000,00 1 — — — 3.000,00 2 — — kr. 2.500,00 — 5.000,00 2 — — — 2.000,00 — 4.000,00 5 — — — 1.500,00 — 7.500,00 5 — — — 1.000,00 — 5.000,00 5 — — — 500,00 — 2.500,00 7 — — — 300,00 — 2.100,00 389 — — — 100,00 — 38.900,00 Ofan skráðir vinningar eru: Vörur eða þjónusta frjálst val. 2. dráttur 5. desember. 580 vinningar að verðmæti kr. 140.000,00. 1 vinningur á kr. 25.000,00 Vinningurinn er: HtJSMUNIR í nýtt heiraili: 1 dagstofu: Sófi, 3 hægindastólar, sófaborð og málverk. — 1 borðstofu: Borð, 6 stólar og skápur. — Heimilistæki: Isskápur, Rafhaeldavél, þvotta- vél og strauvél. 1 vinningur á kr. 8.000,00 Vinningurinn er: Dráttarvél með vinnuverkfærum. 2 vinningar á kr. 7.500,00 — 15.000,00 1 — — — 5.000,00 1 — — — 4.000,00 1 — — — 3.000,00 2 — — — 2.500,00 — 5.000,00 2 — — — 2.000,00 — 4.000,00 5 — — — 1.500,00 — 7.500,00 5 — — — 1.000,00 — 5.000,00 5 — — — 500,00 — 2.500,00 2 — — — 400,00 — 800,00 552 — — — 100,00 — 55.200,00 Ofantaldir vinningar eru: Vörur eða þjónusta, frjálst val. Umboðsmenn happdrættisins á Vestfjörðum: BARÐASTRANDARSÝSLA: Sæmundur Björnsson, Reykhólum, Jónína Hermannsd. Flatey, Jóhann Jónsson, Mýrartungu, Rut Jónsdóttir, Patreksfirði Albert Guðmundsson, Tálknaf., Ebenezer Ebenezersson, Bíldudal. ÍSAFJARÐARSÝSLA: Jóhanna Þorbergsdóttir, Þingeyri, Sveinn Gunnlaugsson, Flateyri, Jón Valdimarsson, Suðureyri, Jóhannes Guðjónsson, Bolungarvík, Alfons Gíslason, Hnífsdal, Bjarni Sigurðsson, Isafirði, Páll Pálsson, Þúfum, Jóhann Ásgeirsson, Skjaldfönn, Þorvarður Iljaltason, Súðavík. STRANDASÝSLA: Jón Sæmundsson, Hólmavík, Guðmundur Jónsson, Borðeyri. Auglýsing um innheimtu afnotagjalda af útvarpi. Menntamálaráðuneytið hefir með reglugerð 2. september s. 1. gefið út ný fyrirmæli varðandi innheimtu afnotagjalda og innsiglun viðtækja. Samkvæmt hinum nýju ákvæðum gilda fyrirmæli þau, er útvarpsstjóri gefur út varðandi þessi efni, samtímis um iand allt. Með bréfi dagsettu 6. september til allra innheimtumanna Ríkisút- varpsins hefir verið mælt svo fyrir, að þeir þegar eftir 1. október n.k. geri gangskör að því að innheimta ólokin gjöld og setja viðtæki þeirra manna, er ekki hafa lokið gjöldum, undir innsigli Ríkisútvarpsins. 1 3. grein hinna nýju ákvæða segir m. a.: „Til þess að standast kostnað sem því er samfara að innsigla viðtæki, skal eigandi viðtækisins greiða sérstakt gjald, er ákveðst 10% af afnota- gjaldinu á hverjum tíma“. 1 4. grein segir svo: „Nú greiðir útvarpsnotandi gjald sitt, eftir að viðtæki hans hefir verið innsiglað, og skal þá svo fljótt sem við verður komið taka viðtækið undan innsigli og setja það aftur í notkun, enda hafi tækiseigandi þá greitt hið áskilda innsiglunargjald. Nú falla niður útvarpsnot vegna iniisiglunar viðtækis af framangreind- um ástæðum, og er þá útvarpsnotandi eigi að síður gjaldskyldur þann tíma, sem tæki hans hefir verið undir innsigli vegna vanskila frá hans hendi. Rjúfi útvarpsnotandi innsigli Ríkisútvarpsins, varðar það refsingu samkv. refsiákvæðum laga uin útvarpsrekstur ríkisins, nr. 68, 28. des. 1934, nema þyngri refsing liggi við samkv. öðrum lögum“. Þetta tilkynnist hérmeð öllum þeim, sem hlut eiga að máli. Skrifstofa Ríkisútvarpsins, 12. sept. 1949. JÓNAS ÞORBERGSSON, útvarpsstjóri. Húseign mín Sundstræti 41, Isafirði, er til sölu. Áskilinn réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Rannveig Guðmundsdóttir. Tilkynning frá Brunabófafélagi íslands. Bæjarfógeti hefir úrskurðað lögtak á ógreidd brunabótagjöld og dráttarvexti fyrir síðasta gjaldár. Lögtök liefjast 1. október án frekari aðvörunar. Þess er vænst að þeir, sem eiga eftir að greiða gjöld sín geri skil fyrir þann tíma svo komist verði hjá kostnaði og fyrirhöfn sem af lögtaki leiðir. Brunabótafélag Islands. Hrefna Bjarnadóttir, umboðsmaður, lsafirði. Tónlistarskóli Isafjarðar verður settur 1. okt. n. k. Væntanlegir nemendur hafi skrásett sig hjá Páli Jónssyni, kaupfélaginu, fyrir þann tíma. Tónlistarfélag Isafjarðar. Til sölu er fólksbifreið, smíðaár 1936, með nýjum undirvagni og ný- uppgerðum mótor, vökva- bremsum og nýlegum gúmíum. Sigurður Kr. Guðmundsson, Hlíðarvegi 38, Isafirði. ÍBUÐ tilsölu. Efri hæð hússins Sundstræti 41 er til sölu, ef viðunandi til- boð fæst. Upplýsingar gefur: Guðrún Alberts. Barnakerra til sölu. Upplýsingar í sima 242. Prentstofan Isrún h. f. 1949.

x

Vesturland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.