Vesturland

Árgangur

Vesturland - 03.02.1951, Blaðsíða 4

Vesturland - 03.02.1951, Blaðsíða 4
4 VESTURLAND )iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiÉiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiii|iiniiiljiiijiii|iiiiiiiii|iiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 11111111111111111111111 iii iii Þökknm auðsýnda samúð við andlát og jarðarför | | okkar hjartkæru eiginkonu, móður og ömmu | SESSELJU SVEINBJÖRNSDÓTTUR. | | Eiginmaður, börn og barnabörn. § "tllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIllllllllllllHlllllllllllllllllllllllillllllVIIIMIIIIIiailllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll s öllum þeim mörgu, er með gjöfum, skeytum eða á | | annan hátt minntust mín á sjötugsafmælinu þann 21. þ.m. | | og gerðu mér daginn ánægjulegan, færi ég hjartans | | þakkir. | | Isafirði, 22. janúar 1951. | 1 Hannes Helgajson, Túngötu 5. | | 1llllllllllllllllllllllllllillllllllllllllillIllllllllllllllllllllll!lllllllllllllllllllllllilllllllllil[ll(lll!llllllllllllllll!lll!llllllllllllll!IIIH | ! , / I | Alúðarfyllstu þakkir færum við öllum þeim, nær | | og f jær, er auðsýndu okkur samúð og kærleika við | | fráfall og jarðarför minnar ástkæru eiginkonu og | | móður okkar, Kristínar Hálfdánardóttir. \ 1 Sveinbjörn Rögnvaldsson og börn. | (illllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllJlllllllillllllllllllllllllllllÍlllllllllllllllllllllllllllÍllAlllÍIIIIIIIIIIIIIIÉIIIIIIIIIII Tilkynnin í'rá Skuldaskilasjóði útvegsmanna. Skuldaskil þau, er nú standa yfir skv. 1. nr. 120 1950, um aðstoð til útvegsmanna, verða miðuð við reikninga aðstoð- arbeiðendá pr. 31. desember 1950. Kröfuhafar, er lýst hafa kröfum sínum eftir þeim áskorunum til skuldheimtu- manna, sem skilanefnd skv. 1. nr. 85,1948, birti í Lögbirt- ingablaðinu á árinu 1950, hafa hinsvegar miðað þær við fyrri tíma. Nú má búast við, að kröfufjárhæðir hafi í ýmsum til- vikum breytzt nokkuð á þessu tímabili. Af þeirri ástæðu skorar stjórn Skuldaskilasjóðs útvegsmanna á þá skuld- heimtumenn aðstoðarbeiðenda, er eiga kröfur, sem breytzt hafa frá kröfulýsingardegi til s.l. áramóta, að tilkynna breytingar tafarlaust til skrifstofu Skuldaskilasjóðs og undir engum k'ringumstæðum síðar en 12. febrúar 1951. Athygli er vakin á, að kröfuhöfum ber að skilgreina kröfur sínar nægilega, sérstaklega þegar um er að ræða sjóveðskröfur. Jafnframt þessu er þeim, sem kynni að hafa láðst að lýsa kröfum sínum bent á, að geti þeir gert grein fyrir að lögmætar ástæður liggi til þess, er sjóðsstjórninni heimilt að taka kröfur þeirra til greina. Innkallanir frá skilanefnd samkvæmt 1. 85, 1948 til skuldheimtumanna aðstoðarbeiðenda birtust í þeim tölu- blöðum Lögbirtingablaðsins, er út komu 5. október, 11. október, 18. október, 4. nóvember og 15. nóvember 1950. Stjórn Skuldaskilasjóðs vill hér með alvarlega vekja at- hygli á, að hér er um síðustu aðvörun að ræða og að allar ótryggðar kröfur, sem ekki er lýst, falla niður ógildar við skuldaskilin. Stjóm Skuldaskilasjóðs útvegsmanna. Bifreiðaviðgerðir, Ibúð til sölu. Landbúnaðarvélaviðgerðir, Efri hæð hússins Túngata Varahlutir. 13 er til sölu, ef viðunandi VÉLSMIÐJAN ÞÖR H.F. tilboð fæst. Upplýsingar Isafirði — Sími 41. gefur Daði Kristjánsson. Frá Húsmæðraskólanum. Matreiðslunámskeið verða haldin í skólanum í maí- mánuði fyrir frúr og ungar stúlkur, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar á skrifstofu skólans kl. 2—3 á fimmtudögum. Umsóknir verða að hafa borizt fyrir marz-lok. Skólastjóri. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. AÐALFUNDUR Aðalfundur Hlutafélagsins Eimskipafélags Islands, verður haldinn í fundarsalnum 1 húsi félagsins í Reykja- vík, laugardaginn 2. júní 1951 og hefst kl. 1,30 e.h. D AGSKRÁ: I. Stjórn félagsins skýrir frá hag þess og framkvæmdum á liðnu starfsári, og frá starfstilhöguninni á yfirstand- andi ári, og ástæðum fyrir henni, og leggur fram til úr- skurðar endurskoðaða rekstursreikninga til 31. desem- ber 1950 og efnahagsreikning með athugasemdum end- urskoðenda, svörum stjórnarinnar og tillögum til úr- skurðar frá endurskoðéndum. 2. Tekin ákvörðun um tillögur stjórnarinnar um skiftingu ársarðsins. 3. Kosning fjögra manna í stjórn félagsins, í stað þeirra sem úr ganga samkvæmt samþykktum félagsins. 4. Kosning eins endurskoðanda í stað þess er frá fer, og eins varaendurskoðanda. 5. Tillögur til breytinga á samþykktum félagsins. 6. Tillögur til breytinga á reglugjörð Eftirlaunasjóðs H.f. Eimskipafélags Islands. 7. Umræður og atkvæðagreiðsla um önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík, dagana 30. og 31. maí næstk. Menn geta fengið eyðublöð fyrir umboð til þess að sækja fundinn á aðalskrif- stofu félagsins í Reykjavík. Reykjavík, lO.janúar 1951. STJÖRNIN. Tilboð Tilboð óskast í eftirtalin hlutabréf í Neista h.f., ísafirði: Eitt hlutabréf, nafnverð kr. 10.000,00. Tvö hlutabréf nafnverð kr. 5.000,00 hvort. Eitt hlutabréf nafnverð kr. 1.000,00. Skrifleg tilboð sendist undirrituðum fyrir 1. marz n.k. ísafirði, 2. febrúar 1951. F. h. Magnúsar Konráðssonar. Hafsteinn O. Hannesson, Túngötu 1, ísafirði. Bíll óskast Vil kaupa vörubíl í góðu lagi. Þeir, sem vildu sinna þessu geri svo vel að senda tilboð er greini tegund, aldur, verð og ásigkomulag á afgreiðslu Vesturla.nds fyrir 20. febrúar n.k., merkt: Bíll 66._ Messsað í ísafjarðarkirkju Barnamessa kl. 11 f. h. n.k. sunnudag. Alm. messa kl. 2 e.h.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.