Vesturland


Vesturland - 03.02.1951, Blaðsíða 1

Vesturland - 03.02.1951, Blaðsíða 1
&Gn® aJessTFmzonfiH sdúsFssms»sMmtMR XXVIII. árgangur lsajörður, 3. febrúar 1951. 1. tölublað. 070 l/u 'ÍÍftÍ lllllltllllll'rMllllMlillllllllHIIIIilIlllllinilllllIIIIlllllllllllIlllllllllllilllUllllllllllillIIIHIllllllllllllllIIIIIIIHIIIIIIIIIIilIIIIIIIHIII *¦ I Hörmulegt flugslys: § lin „Gliti axi" f erst ( og með henni 20 manns. ! Flugvélin „Glitfaxi" fórst á Skerjafirði kl. tæplega § hálf sex á miðvikudaginn á leið frá Vestmannaeyj- 1 um til Reykjavíkur. Með flugvélinni voru 17 farþeg- | ar og 3 manna áhöfn, og fórst það allt með flugvélinni. | „Glitfaxi" lagði af stað frá Vestmannaeyjum kl. 16,35 a miðviku- | (laginn og var yfir stefnuvitanum á Álftanesi kl. 16,58, og gaf | flugstjórinn þá upp, að hann væri í 4000 feta hæð. Fékk hann þá = leyfi tii að lækka flugið yfir Faxaflóa, eins og venja er, en þá skall | yfir dimmt él, og var flugmanninum þá gefin fyrirskipun um að 1 hækka aftur flugið í 4000 fet og bíða átekta. — Kl. 17,14 hafði | flugvélin síðast samband við fiugturninn á Reykjavíkurflugvelli, | en þa var farið að birta til aftur. Var flugvélin þá í 700 feta hæð, | á leið að stefnuvitanum á Álftanesi, og ætlaði flugmaðurinn þá að | freista lendingar. Síðan heyrðist ekkert til vélarinnar. | Leit var strax hafin að flugvélinni, og var hennar leitað á landi, | sjó og í lofti. Eftir hádegi á fimmtudaginn sá einn leitarflugmaður = olíubrák á Skerjafirði. Kl. 2 e.h. voru bátar komnir á staðinn, og | fundu þeir þar brak úr flugvélinni, og þótti þá fullsannað, að § „Glitfaxi" hefði farizt þar og með honum 20 manns. | Með flugvélinni fórust: | Ólafur Jóhannsson, flugstjóvi, Reykjavik. Garðar Gíslason, flugmaður, Reykjavík. jjj Olga Stcfánsdóttir, flugþerna, Reykjadik. f Herjólfur Guðjónsson, Vestmannaeyjum. Jón Steingrímsson, V estmannaey'fum. Sigurjón Sigurjónsson, Vcstmannaeyjum. f Páll Jónasson, V estmannaey'fum. | Þorsteinn Stefánsson, Vestmannaeyjum. | Maria Hjartardóttir, Vestmannaeyjum. | Bjarni Gunnarsson, barn, sonur Maríu. Ágúst Hannesson, Reykjavík.^ § Snæbjörn Bjarnason, Reykjavík. = Magnús Gufimundsson, Reykjavík. - Sigurbjörn Meyvantsson, Rcykjavík. Gunnar Stefánsson, Reykjavík. = Ólafur Jónsson, Reykjavík. | Guðmann GuSmundsson, Keflavik. Sigfús Guttormsson, Fljótsdalshéraöi. ' Guðmundur Guobjörnsson, Arnarh., Mýrasýslu. | Hreggviður Ágúslsson, Neskaupstao. Flugvélin „Glitfaxi", TF—ISG var douglas dakota flugvél, eign | Flugfélags Islands h.f. 1 öll þjóðin er þungum harmi slegin vegna þessa hörmulega at- | burðar. i »- = Stórt skarð hefir verið höggvið í þjóðarstofninn, sem lengi mun 1 standa „opið og ófullt". | Vesturland vottar öllum þeim, sem misst hafa sína nánustu í | þessu slysi, og eiga nú um sárt að binda, sína dýpstu samúð. Blessuð sé minning þeirra. s 5 ''"''iiiliiiiiiiii'.iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiniitiiiiHiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiniiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiiiiiiiiMiiiiiiin Smánarframlag til ísafjarðarhafnar. Aðeins kr. 50 þúsund veittar á f járlögum þessa árs til hafnarbakkans í Neðsta. Vítaverð framkoma vitamálastjóra. Engum mun blandast hugur um, að hafnarbakkinn í Neðstakaupstað sé ein þýðingarmesta framkvæmd, sem Isafjarðarbær hefur ráðist í. Góð höfn og hafnarmannvirki er undirstaða atvinnu og afkomu í út- gerðarbæjum. Við byggingu hafnar- bakkans í Neðstakaupstað, voru því miklar vonir tengdar. Ekki sízt vegna þess, að á uppfyllingu hans sköpuðust óvenjugóð skilyrði fyrir staðsetningu nauðsynlegs útgerðar- húsnæðis, sem mikill skortur er á hér í bæ. Fyrir fjórum árum var bygging hafnarbakkans hafin. Vonir stóðu til að hægt yrði að ljúka mannvirk- inu á 2—3 árum. En þær vonir hafa mjög brugðist, fyrst og fremst vegna þess, að Isafjarðarbær hefur öll þessi ár verið mjög afskiptur ar samanborið við önnur hliðstseð um fjárframlög til hafnargerðarinn- bæjarfélög. — Á þessu er aðeins hægt að finna eina skýringu: Það er ódugnaður þingmanns kaupstaðarins Finns Jónssonar og pólitísk misbeiting Emils Jónsson- ar á valdi sínu sem vitamalastjóri. Hafnarmálastjórinn gerir tillögu um fjárveitingu til hinna ýmsu hafnargerða á landinu til Alþingis. Tillögum hans er yfirleitt fylgt, enda á hann að hafa bezta yfirsýn um þessi mál. Að fá framlag til á- kveðinnar hafnar hækkað frá þvi sem gert er í tillögum vitamála- stjóra, er erfitt, vegna þess að það þýðir óhjákvæmilega hækkun á út- gjöldum til hafnarmála á landinu í heild, og þar með, ef til vill halla á fjárlögin, en reynt hefur verið, hin síðari ár, eftir mætti að koma í veg fyrir slikt. Meðfylgjandi tafla sýnir ljóslega hve Isafjörður hefur verið afskipt- ur um fjárframlög til hafnarmála hin síðari ár: 1950 Akranes ..............280 þús. kr. Akureyri .......... 280 — — Hafnarfjörður ...... 200 — — Patreksfjörður ...... 280 — — Vestmannaeyjar ___ 200 — — Isafjtörður .......... 100 — — Hér er þó aðeins hálfsögð sagan. Auk ofangreindra árlegra fjárfram- laga hafa þessar hafnir fengið svo og svo mikið fé árlega úr hafnar- bótasjóði. Hinsvegar hefur Isafjörður aðeins fengið úr hafnarbótasjóði árið 1949 kr. 70 þús. og 1950 kr. 50 þús. En ekki er þar með búiS. Vitamálastjóri, Emil Jónsson, hefur ekki fengizt til að greiða þetta lúsarframlag til Isafjarðar nema með refjum og þvargi hverju sinni og borið ýmsum tilliástæðum við, svo sem að framlag vantaði frá Isafjarðarbæ. Nú hefur ekki staðið á framlagi frá Isafjarðarbæ. Hitt er mála sann- ara að til skamms tíma hefur vantað hundruð þúsunda á, að ríkissjóður stæði í skilum um sitt lögboðna framlag til mannvirkisins. Nú í haust hefur ósvífni vitamálastjór- 1951 220 þús. kr. 220 — — 220 — — 220 — — 170 — — 50 — — ans keyrt um þvert bak. Hann kom hingað í eftirlitsferð og skoðaði mannvirkið og taldi brýna nauðsyn til bera, að verkið yrði fullgert hið bráðasta. 1 framhaldi af þessu rit- aði hann hafnarnefnd bréf með ^- vítum vegna þess að verkinu væri ekki haldið áfram og benti á, að brýna nauðsyn bæri til að hraða framkvæmdum, til að koma í veg fyrir skemmdir á mannvirkinu. Hafnarnefnd hófst þegar handa raeð uppfyllinguna, en þá fékkst þessi erabættismaður ekki til að greiða framlag það er Alþingi hafði veitt á árinu, fyrr en Isafjarðarhöfn hefði lagt sitt framlag fram. Með skuldabréfasölu hér innanbæjar tókst að greiða að fullu hluta hafn- arsjóðs í framkvæmdunum á þessu ári, en enn þá hefur vitamálastjóri ekki greitt nema hluta af framlagi Framhald á 2. síðu. LANDSBOKASAFN M )86693 ISLANJ3S

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.