Vesturland

Árgangur

Vesturland - 31.10.1951, Blaðsíða 4

Vesturland - 31.10.1951, Blaðsíða 4
4 VESTURLAND Nr. 38/1951. Tilkynning Fjárhagsráð hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á brauðum í smásölu: Án söluskatts Með söluskatti Franskbrauð, 500 gr kr. 2,47 kr. 2,55 Heilhveitibrauð, 500 gr — 2,47 — 2,55 Vínarbrauð, pr. stk — 0,68 — 0,70 Kringlur, pr. kg — 7,23 — 7,45 Tvíbökur, pr. kg — 11,01 — 11,35 Séu brauð bökuð með annari þyngd en að ofan greinir, skulu þau verðlögð í hlutfalli við ofangreint verð. Á þeim stöðum, sem brauðgerðir eru ekki starfandi, má bæta sannan- legum flutningskostnaði við hámarksverðið. Reykjavík, 17. október 1951, VERÐLAGSSKRIFSTOFAN. TILICYNNING til húsavátryggjenda utan Reykjavíkur. Samkvæmt útreikningi Hagstofunnar hækkar vísitala byggingar- kostnaðar í kaupstöðum og kauptúnum upp í 773 og í sveitum upp í 724, miðað við 1939. Vátryggingarverð húsa hækkar að sama skapi frá 15. október 1951 og nemur hækkunin 33% frá núverandi vátryggingar- verði, þó hækkar ekki vátryggingarverð þeirra húsa, sem metin eru eftir 1. október 1950. Vátryggjendur þurfa því, vegna hækkunar á vá- tryggingarfjárliæð eigna þeirra að greiða hærra iðgjald á næsta gjald- daga, 15. október en undanfarin ár, sem vísitölu hækkun nemur. Nánari upplýsingar hjá umboðsmönnum. BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS. Hjartanlegustu þakkir færi ég stúkunni Hörpu í Bolungarvík fyrir þá rausnarlegu gjöf, sem hún hefur gefið mér í veikindum mínum. Alda Jónsdóttir, Bolungarvík. Innilega þökk fyrir sýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför Jónu Bjömsdóttur. Sigríður Brynjólfsdóttir. Þakkarávarp. Þakka auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðar- för móður minnar, Sigurfljóðar Sigurðardóttur. Kristín Bjömsdóttir. Kaupum alúmíníumkúlur og járnbobbinga. ISFmÐIMOUB MHJF TIL SÖLU nýlegur trillubátur. Veiðarfæri geta fylgt, ef óskað er. Upplýsingar í síma 178. Eitt eða tvö HERBERGI vantar einhleypan mann til íbúðar. Afgr. vísar á. HÖFUM nýtízku vinnuspar- andi vélar til að: FRÆSA og SLIPA ventla og BORA tJT cylindra í bif- reiðavélum, landbúnaðar- vélum, snurpibáta, trillu- báta og öðrum smærri vélum. Látið okkur gera við vélarn- ar í tæka tíð. VÉLSMIÐJAN ÞÓR H.F. lsafirði — Sími 41. TAFLFÉLAGAR! Taflæfingar verða í vetur í Lestrarsal bókasafnsins á sunnu- dögum kl. 4—7 og á miðvikudög- um kl. 8y2 e.h. — Nýir meðlimir velkomnir. LITUÐ LJÖSMYND er bezta jólagjöfin. Látið mynda ykkur fyrir norðan norðurpólinn. Nýjasta aðferð í litun mynda. Tek einnig myndir í heimahúsum. M. SIMSON. HOS TIL SÖLU: Húseign mín, Sundstræti 25a, ásamt útihúsi og eignarlóð er til sölu nú þegar. — Upplýsingar í fjarveru minni gefur Baldvin Þórðarson, Tangagötu 8, lsafirði. Brynjólfur Albertsson. TIL SÖLU: Húsin við Hlíðarveg nr. 38 og 40 eru'til sölu strax. Laus til íbúð- ar eftir samkomulagi. Sigurður Kr. Guðmundsson. Guðmundur Jónatansson. HtJS TIL SÖLU. Húseign mín, Sólheimar, er til sölu nú þegar. Páll Guðjónsson. HERBERGI til leigu. Pétur Einarsson, Grund. Tvíhleypt liaglabyssa ltal. 12, ásamt skotfærum, er til sölu. Tilboð sendist í pósthólf 92 SJÓVINNUNÁMSKEIÐIÐ hefst að forfallalausu 1. nóvem- ber. Væntanlegir þátttakendur gefi sig fram við Guðmund Sveinsson. SVENDBORGAR- ELDFÆRI: Scandia-eldavélar Þvottapottar Bátaofnar væntanlegt. Pantanir óskast endurnýjaðar. Tekið á móti pöntunum á M I E L E þvottavélum, þurkvélum og strauvélum. Verzl. Elíasar J. Pálssonar ísafirði. ORÐSENDING FRÁ BÓ KHLÖÐUNNI: Munið, að Bókhlaðan er ekki lánsverziun. Skólavörur og annað það, sem þar er til sölu fæst því aðeins gegn staðgreiðslu, nema sérstakíega sé samið við undirritaðan um tilhög- un greiðslunnar. Munið einuig að greiða áskrift- argjöld blaða og tímarita á réttum gjalddögum. Greiðslan á að fara fram í Bók- hlöðunni. Isafirði, 1. október 1951. JÓNAS TÓMASSON.

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.