Vesturland - 09.06.1956, Blaðsíða 1
mmm \~J 8JBR® 2/eSSTFWZXm, IWD SdfíJSFSSÆ&JSmWfl
san. árgangur. Isafjörður, 9. júní 1956. b, J Siálfstæðismenn á Vestfiorðm 14. tölublað. m efna til íþróttadagurinn
xx:
þrlggja béraðsmóta um helgina
Ólafur Thors forsætlsráOherra flytur ræðn
á öllum mótnnum.
Isafjörður:
Héraðsmótið á Isafirði verður á
laugardagskvöldið kl. 8,30 að Upp-
sölum. Ræður flytja Ólafur Thors,
forsætisráðherra, og Kjartan J.
Jóhannsson, alþingismaður. Leik-
ararnir Brynjólfur Jóhannesson og
Haraldur Á. Sigurðsson skemmta,
Kristinn Hallsson, óperusöngvari,
syngur einsöng með undirleik
Ragnars Björnssonar. Að lokum
verður dansað. Sjálfstæðisfólki og
öðru stuðningsfólki Sjálfstæðis-
flokksins skal bent á að tryggja
sér aðgöngumiða í tíma.
Vestur-ísaf jarðarsýsla:
í Vestur-ísafjarð- valdur Garðar Kristjánsson, fram-
bjóðandi Sjálfstæðisflokksins í
sýslunni. Skemmtiatriði verði hin
sömu og á ísafjarðarmótinu.
Héraðsmótið
arsýslu verður haldið að Núpi í
Dýrafirði og hefst kl. 4 s.d. á
sunnudag. Ræður flytja Ólafur
Thors, forsætisráðherra og Þor-
Norður-Isaf jarðarsýsla:
Héraðsmótið í Norður-Isafjarð- forsætisráðherra og Sigurður
arsýslu verður í Félagsheimilinu í Bjarnason, alþingismaður. Sömu
Bolungavík á sunnudagskvöldið kl. skemmtiatriði verða þar og á hin-
8,30. Ræður flytja Ólafur Thors, um mótunum.
Hin árlegu héraðsmót Sjálfstæð-
ismanna hafa alltaf verið vel sótt
og njóta sívaxandi vinsælda og
Á fjárhagsáætlun s.l. árs var
útsvarsupphæðin ákveðin krónur
3.473.900.00 við upphæðina má
bæta allt að 10% fyrir vanhöldum
og varð þá leyfilegt að jafna nið-
ur kr. 3.821.290.00
Meirihluta bæjarstjórnar fannst
þetta þó of lág upphæð og sam-
þykkti 3. júní s.l. ár að jafna nið-
ur til viðbótar 212 þús. kr. og
skyldi verja þeirri upphæð til
kaupa á jarðýtu eða ýtukrana. Var
sótt um leyfi félagsmálaráðuneyt-
isins til þess að fá þessa sérstæðu
hækkun útsvara samþykkta og
reyndist það auðfengið. Þessar 212
þús. kr. voru svo lagðar á áður
ákveðna útsvarsupphæð, sem inn-
heimt var með harðri hendi lijá
bæjarbúum, en ekkert bólaði á
jarðýtunni.
sýna ljóslega hið ört vaxandi fylgi
Sjálfstæðisflokksins.
Við afgreiðslu fjárhagsáætlunar
í febrúar í vetur spurðu Sjálfstæð-
ismenn um hvað gengi með kaupin
á jarðýtunni. Viðurkenndi þá bæj-
arstjóri Framsóknarkrata að hann
hefði ekki einu sinni sótt um gjald-
eyris- og innflutningsleyfi.
Deildu Sjálfstæðismenn hart á
bæjarstjóra að bregðast þeirri
sjálfsögðu skyldu sinni að fram-
kvæma samþykktir bæjarstjórnar
og fluttu af því tilefni þessa tillögu
sem var samþykkt með 7 sam-
hljóða atkvæðum:
„Meö tilliti til þeirrar sam-
þykktar sem bæjarsljórn gerói 3.
júni 1955 um kaup á jar'öýlu og
krana, og þeirrar álwöröunar
hennar aö jafna niöur lil viöbót-
ar viö áætlaða útsvarsupphæö
kr. 211.870,00 til kaupa á þess-
ólafur Thors forsætisráðherra.
um áhöldum, þá bcinir bæjar-
stjórn því til bæjarstjóra aö hann
láti ekki lengur undir höfuö
leggjast aö sækja um innflutn-
ings- og gjaldeyrisleyfi til kaupa
á þessum tækjum.“
Með samþykkt þessarar tillögu
töldu menn öruggt að bæjarstjór-
inn hefðist þegar handa.
En raunin varð önnur. Sjálf-
stæðismenn spurðu bæjarstjóra á
síðasta bæjarstjórnarfundi hvað
liði útvegun á jarðýtunni. Svaraði
bæjarstjóri því til að hann hefði
ekki ennþá sótt um innflutnings-
og gjaldeyrisleyfi fyrir ýtunni, og
ætti bæjarfulltrúum að vera það
kunnugt að bænum vanti rekst-
ursfé og hefði því þurft á þessu
fé að halda I reksturinn.
Sjálfstæðismenn gagnrýndu
liarðlega þessa framkomu bæjar-
stjóra að svíkjast um að fram-
kvæma skýlausar samþykktir
bæjarstjórnar og töldu það hreint
gerræði að leggja á bæjarbúa 212
þús. kr. viðbótarútsvör til kaupa á
jarðýtu og nota það fé svo í dag-
lega eyðsluliít bæjarins.
Þetta heitir að krækja í fé á
óheiðarlegan liátt.
Enginn fulltrúi meirihlutans
treysti sér til að bera blak af bæj-
arstjóra í þessu máli og virðist nú
Hin árlega íþróttakeppni verður
háð dagana 9.—11. júní n.k. Hér
á ísafirði fer keppnin fram á
íþróttavellinum, og verður keppt í
eftirtöldum greinum: 100 m.
hlaup, 1500 m. hlaup, hástökk og
kúluvarp. Keppni þessi er stiga-
keppni og er stigagjöfin þannig,
að öllum ætti að vera vandalaust
að vinna stig í einhverri, eða öllum
þessum greinum. Lágmarksárangr-
ar til vinnings á 1 stigi eru: í 100
m. hlaupi 15,5 sek., í 1500 m.
hlaupi 6 mín., í hástökki 1,20 m., í
kúluvarpi 7 m. Betri árangrar gefa
svo hærri stigafjölda, allt upp í
10 stig. Jafnframt íþróttakeppn-
inni verður háð norræn unglinga-
keppni og er þá 2 greinum bætt
við, langstökki og kringlukasti, og
íþróttavöllinn dagana 9.—17. júní
ísland hefur dregist aftur úr á
sviði frjálsra íþrótta síðustu árin,
en sýnum nú hvers vér erum megn-
ugir, og gerum sigur íslands sem
glæsilegastan í norrænu unglinga-
keppninni og tryggjum ísafirði
sigurinn í íþróttadagskeppninni.
Bæjarbúar sýndu með mikilli
þátttöku í samnorrænu sundkeppn-
inni, að þeir kunna að meta gildi
íþrótta, og er því ekki annars að
vænta, en að þeir fjölmenni á
íþróttavöllinn dagana 9.—11. júní
n. k. og taki þátt í framangreind-
um íþróttagreinum, sjálfum sér
til ánægju, og bæ sínum og landi
til sóma.
svo komið að jafnvel þeiin ofbýður
afturhaldsseinin og er þá mikið
sagt.
En það eru litlir karlar, sem
skipa bæjarstjórnarmeirihlutann,
og líða það að afturhaldsmaðurinn
í bæjarstjórasætinu setjist á sam-
þykktir bæjarstjórnar, og láti sig
engu varða vilja hennar.
Er ekki tími kominn til að veita
bæjarstjóranum lausn í náð? En
til þess að það sé hægt verður að
losa bæjarfélagið við hinn dáð-
lausa bæjarstjórnarmeirililuta,
sem ekkert vill gera í atvinnumál-
um kaupstaðarins, og telur það
helga skyldu sína að hafa fyrir
bæjarstjóra mann, sem lætur sig
engu varða frainkvæmdir og fram-
farir, enda er hann táknrænn sam-
nefnari fyrir stórhug og víðsýni
hræðslubandalagsins.
Bæjarstjórinn gengur í berhogg
víð samþykktir bæjarstjórnar.