Vesturland

Volume

Vesturland - 04.06.1965, Page 6

Vesturland - 04.06.1965, Page 6
6 l1l!lllllllll]|IIIIIIIIII)llllllllllIIIIIIIllllllll!ll!lllllllllllllllllIlltllllllllllllllllll!l!llllllllllll!l!llllllll!lll!l!illll[IIIIP Húsbyiiieniliir! Nú fer annatími í byggingum senn að hefjast. Athugið að gera pantanir á einangrunargleri tímanlega, yður og okkur til hagræðis. COPPERAD-miðstöðvarofna af fjórum gerðum útvegum við með stuttum fyrirvara á hagstæðu verði. Leitið tilboða. | r j ii 1.1 ii ,i i \ n. r. | SÍMAR 502 og 512 — ÍSAFIRÐI. 11111. il IIIIIIIIIIIIII llllllllll IIIIII llllll IIIIIIIIIIIIIII illlll II lÍÍÍlllill IIIIIIIII ill IIIIIIIIIIIIIIIIII llllll 111111111IIIIIIIIIIIIHI oiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiui lýsin I Hita- og hreinlætislögn í barnaskólabyggingu § í smíðum á Isafirði. | | Auglýst er eftir tilboðum í hita- og hreinlætislögn í | | ofangreint hús samkvæmt uppdráttum og útboðslýsingu, § = sem afhent verður hjá byggingarfulltrúa gegn 1000 1 | króna skilatryggingu. | | Bæjarstjórn velur úr tilboðum eða hafnar að vild. | | Tilboðum ber að skiia á skrifstofu bæjarstjóra eigi = 1 síðar en fimmtudaginn 10. júní n.k. | | Isafirði, 7. maí 1965. BÆJARSTJÓRI. lllllllilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllflll IIIIIIIIII1111111111111IIIII1111111III llllllllllll III llllllll 1111IIIIIIIIIIIIIIIII lllllll IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHII lýsin 1 Bygging samkomusalar við barnaskólabygg- | | ingu í smíðum á Isafirði. | " AugJýst er eftir tilboðum í byggingu salarins sam- | | kvæmt uppdráttum og útboðslýsingu, sem afhent verður = 1 hjá byggingarfuiltrúa gegn 1000 króna skilatryggingu. = 1 1 tilboði skai tekið fram hvenær verk getur hafizt og | 1 hvenær verki verði lokið að fuliu. | I Bæjarstjórn veiur úr tilboðum eða hafnar þeim að § | vild. = Tilboðum ber að skiia á skrifstofu bæjarstjóra eigi | | síðar en fimmtudaginn 1. júní n.k. f | ísafirði, 7. maí 1965. | BÆJARSTJÓRI. | llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllljlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll Rányrkja... Framhald af 3. síðu Landið var að blása upp á stórum svæðum, vegna rán- yrkju, nú er varið milljónum til sandgræðslu. Sandgræðslu- stjóri hefur tekið upp ræktun- arstefnuna og famazt vel. Landnámsstjóri, með alla bændastéttina við hlið sér, hefur sagt rányrkju stríð á hendur og er trúr ræktunar- stefnunni. Veiðimálastjóri hefur sagt hvers konar rányrkju vatna- fiska stríð á hendur, og tekið upp stórfellda ræktun vatna- fiska, með mjög góðum á- rangri. Hann mun trúa á rækt- unarstefnuna. Fiskimálastjóri með fiskifé- lagið við hlið sér, heldur sig aftur á móti ennþá við slátur- völlinn, og fer hamförum, því enn er miklu óslátrað á Is- landsmiðum, og svo þarf jafn- an að vera meðan fólk byggir þetta land. En til þess að svo megi verða, með vaxandi sókn á fiskistofnana af vaxandi flota, búnum allri nýjustu tækni í fiskveiðum, þá tel ég óskyn- samlegt að láta dragast öllu lengur, að fiskimálastjóri taki einnig upp ræktunarstefnuna, og leggi til, að nú þegar verði farið af kappi, að undirbúa ræktunaruppeldi sjávarfiska. 1 blaðinu „Vesturland" frá 8. apríl, er grein eftir H. J. Ágústsson „Fiskirækt í fjörð- um“, um það, að hefjast nú þegar handa um að rækta upp firðina og víkumar á Vest- fjörðum. Það eru sannarlega orð í tíma töluð. Því miður, þá mun ræktunaruppeldi sjáv- arfiska ekki jafn auðvelt og Hjálmar gerir ráð fyrir. Mjög víðtækar rannsóknir þurfa að fara fram áður en sjálft upp- eldið getur hafizt; tel ég lík- legt að þær muni geta tekið 5—10 ár, þótt eitthvað sé búið að framkvæma af þeim. Það er eitt af rannsóknar- efnunum, hvar heppilegustu staðimir eru fyrir klak, hvaða áburðartegundir og magn er heppilegast, því ræktun án áburðar er varla umtalsverð. Hvaða hitastig er heppilegast að hafa á klakstöðvunum hverju sinni, o.fl. Hitastig sjávarins hér við vesturströndina virðist vera nokkuð stöðugt, og verulega háð lofthitanum á yfirborð- inu. Desember, janúar, febrúar og marz, virðast köldustu mánuðirnir í sjónum. í marz- apríl fer að hlýna, og heldur því áfram, sennilega oftast út ágúst, og fram í september, þá fer aftur að kólna. Hitamismunurinn á tímabil- inu lætur nærri að vera upp að 12 gráðum, sem breytist hægt og rólega á 6—7 mánuð- um, en stundum mun minni, og munu það heppilegri ár fyrir klakið. Það er svo ótalmargt sem rannsaka þarf, áður en hægt er að byrja á ræktunaruppeldi sjávarfiska með vissum á- rangri, en haf- og fiskirann- sóknir hérlendar tiltölulega á byrjunarstigi, og við erfiðar aðstæður, enn sem komið er. En þetta stendur allt til bóta, og kemur ekki allt í einu. Og annað tveggja gerist í framtíðinni, að fiskistofnunum verður smám saman eytt, og þá matvæli unnin úr núver- andi fæðu fiskanna, eða fiski- stofnunum verður haldið við með ræktun, sem ég tel skyn- samlegra. Vel væri, ef það gæti hafizt sem fyrst, og sem annar þátt- ur í uppbygingu Vestfjarða. Gleðilegt sumar. Látrum, 1. maí 1965. Þórður Jónsson. llllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll | Ég þakka hjartanlega öllum mínum góðu ættingjum | 1 og vinum, sem glöddu mig með gjöfum og heimsóknum = | á sjötugsafmæli minu þann 11. maí s.l. Sérstaklega | | þakka ég systurdóttur minni Kristjönu Samúelsdóttur | | og fjölskyldu hennar fyrir að bjóða mér og öllum mín- | | um gestum að njóta ógleymanlegrar ánægjustundar á 1 | heimili sínu þennan dag. — Guð blessi ykkur öll. | Gunnfríður Rögnvaldsdóttir frá Uppsölum. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii >JIIIIHIMIIIIIIIIIIIIIII|||||||||||||||||||liai|«||||||H1|||||||||||||||||||II||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||lllll Auglýsing frá bæjarstjórn Isaf jarðar. | | Samkvæmt sérstakri samþykkt bæjarstjórnar Isa- | 1 fjarðar er eigendum að kofum, sem hafa ekki lóðarrétt- | | indi, hér með fyrirskipað að rífa þá tafarlaust. Enn- | | fremur ber að fjarlægja tafarlaust ógangfæra bíla og 1 | alls konar rusl og drasl (jafnvel þótt eitthvað verðmæti 1 | sé í), — sem menn hafa látið við hús eða á almanna | | færi. | Vísað er tii fyrri auglýsinga um kostnað og ábyrgð | | eigenda verði þessum fyrirmælum ekki hlýtt. Isafirði, 19. maí 1965. BÆJARSTJÓRI. 'llllllllllllll IIIIII lllll 1111111111111111111II llllllllll IIIIIIIIIII llll 111111111111111II111111111111111111111111111111111111111111111111 ■£IIIIIIIIIIII1IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUII Tilkpning frá Bæjar- og héraðsbókasafninu á ísafirði. | I dag eru síðustu forvöð að skila bókum. Opið kl. 6—7 og 8,30—10 e.h. | Eftir það verða bækur sóttar heim til þeirra, sem f ekki hafa skilað, og ber þeim þá að greiða kr. 25,00 á | hverja bók, sem hjá þeim er í vanskilum. | Foreldrar og aðstandendur barna bera ábyrgð á þeim | bókum, sem þau hafa fengið að láni hjá safninu. BÓKAVÖRÐUR. 1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTi

x

Vesturland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.