Vesturland

Árgangur

Vesturland - 04.06.1965, Blaðsíða 8

Vesturland - 04.06.1965, Blaðsíða 8
A.S.V. ræðir kjaramái Aldrei betri vertið á Vestfjörðnm FuIItrúafundur sambands- félaga Alþýðusambands Vest- fjarða, sem aðild eiga að samningum um kaup og kjör landverkafólks, var haldinn á fsafirði 31. maí s.l. Á fundinum voru mættir 20 íulltrúar frá 10 verkalýðsfé- lögum. Öll verkalj'ðsfélögin á Vest- fjörðum sögðu upp snemma í vor stvmningum sínum við at- vinnurekendur, og falla þeir úr gildi frá og með 5. júní n.k. Á fulltrúafundinum voru kaupgjalds- og kjaramálin ýt- arlega rædd, auk þess sem tek- in var afstaða um sameigin- legar aðgerðir og samstarf vestfirzku verkalýðsfélaganna f þeim málum. Fundurinn samþykkti sam- hljóða að kjósa fimm manna samninganefnd, er hæfi við- ræður við Vinnuveitendafélag Vestfjarða nú þegar. I sumar er ráðgert að setja upp endurvarpstæki á fyrir fjarskipti milli flugvéla, sem eiga leið um Vestf jarðasvæðið og flugvallanna á Vestfjörðum og í Keykjavík. Slík endur- varpstæki hafa verið sett upp í öðrum landshlutum, en mest öll fjarskipti við flugvélar fara. fram á hátíðnitækjum, sem ekki heyrist í ef flugvél er komin út fyrir sjónmál við- komandi flugvallar. Þessi nýju endurvarpstæki munu verða til mikils hagræð- is fyrir flugumferðarstjórn á Vestfjarðasvæðinu og einnig í G rænlandsf luginu. Sl.l mánudag var byrjað að girða Isaf jarðarflugvöll. Verð- ur sett þar upp um 1800 metra Iöng girðing úr 90 sm. háu Góðir gestir heimsækja Vestfirði um hvítasunnuna. Er það karlakórinn Þrymur á Húsavík, sem fer í söngför um Vestfirði. í kórnum eru 38 söngmenn. Söngstjóri er Sig- urður, Sigurjónsson, einsöngv- arar Eysteinn Sigurjónsson og Ingvar Þórarinsson og undir- leik annast Ingibjörg Stein- grímsdóttir. Á söngskránni eru 14 lög eftir innlenda og erlenda höf- unda, m.a. tvö lög eftir söng- stjórann. Auk þess kemur fram kvartett, sem skipaður er þeim Ingvari og Stefáni Þórarinssonum, Eysteini Sig- urjónssyni og Stefáni Sörens- Samninganefndinni var jafn- framt heimilað að óska eftir og taka upp samstarf við stéttarfélögin innan Verka- mannasambands lslands, sem nú eiga í samningum við at- vinnurekendasamtökin, ef að nefndin teldi að samningsum- leitanir heima fyrir reyndust tilgangslitlar vegna núverandi viðhorfa I þeim inálum og vegna, skipulagshátta atvinnu- rekendasamtakanna. Ef til þess kemur, að vest- firzku verkalýðsfélögin óski eftir aðihl að samninganefnd verkalýðslelaganna í Reykja- vík, va.r nefndinni heimilað, í samráði við stjórn Alþýðu- sambands Vestfjarða, að til- nefna einn eða tvo fulltrúa til að taka þátt í starfi samn- inganefndar stéttarfélaganna innan Verkamannasambands fslands. vírneti, en gaddavír undir og ofan. Á undanförnum árum hefur þa,ð þrásinnis borið við, að sauðfé hefur leitað á völl- inn og niður fyrir hleðsluna við sundin og flætt þar. fjr þessu verður nú bætt með hinni nýju girðingu, sem verð- ur skepnuheld og gengur í sjó fram við báða enda vallarins. Um þessar mundir er jarð ýta að vinna að því að jafna til við girðingarsvæðið og standa vonir til að sáð verði í eyðifláka þá, sem mynduðust fyrir ofan flugvöllinn við gerð hans. Þá er fyrirhugað að leggja innan skamms vatn að flug- stöðvarbyggingunni og koma þar fyrir hreinlætistækjum. syni, en undirleik annast Björg Friðriksdóttir. Kórinn hyggst efna til fimm söngskemmtana á Vestfjörð- um. Verður hin fyrsta í Bol- ungarvík kl. 4 e.h. laugardag- inn fyrir hvítasunnu, hin næsta kl. 9 sama kvöld á ísa- firði, síðan á Þingeyri kl. 9 e.h. á hvítasunnudag, á Bíldu- dal kl. 4 e.h. á annan í hvíta- sunnu og loks á Patreksfirði kl. 9 e.h. sama dag. Karlakórinn Þrymur á Húsavík hefur starfað um langan aldur og getið sér hið bezta orð. Hyggja Vestfirð- ingar gott til heimsóknar Hús- víkinganna. Heildarafli Vestfjarðabáta á vetrarvertíð 1965 hefur num- ið 30.803 lestum og hefur aldrei orðið meiri. Er þetta 1260 lestum meira en á sama tíma í fyrra. 48 bátar reru með línu og net frá 10 ver- stöðvum, en I þessum tölum er ekki talinn afli á Hólmavík og Drangsnesi, þar sem fisk- leysi og ísalög gjörspilltu ver- tíðinni. Aflahæstu bátar á landinu, bæði ineð net og á línu, eru hér á Vestfjörðum á þessari vertíð. Þrír aflahæstu neta- bátarnir eru Helga Guðmunds- dóttir, Seley og Dofri frá Pat- reksfirði, og aflahæstir þeirra, sem eingöngu hafa stundað línuveiðar, eru Hilmir II. frá Flateyri og Sif frá Súganda- firði. Helga Guðmundsdóttir setti nýtt aflamet á netavertíð og fékk 1.466,4 lestir í 53 róðrum. Hólmavík, 2. júní. Síðustu dagana liefur verið að losna mjög um ísinn hér um slóðir. 1 vestanátt að und- anförnu liefur ísinn rekið út úr fjörðunum og út á Húna- flóa og austur undir Skaga. Mun nú vera svo mikill ís við austanverðan flóann, að bátar komast ekki út á Skagaströnd. I dag kom Helgafell hingað til Hólmavíkur með áburð, og er það fyrsta skipið, sem hing- að kemst í þrjá mánuði. Nokk- uð var byrjað að flytja af Suðureyri, 2. júní. Héðan eru 12 trillubátar byrjaðir með handfæri, en afli hefur verið lélegur, en er þó heldur að glæðast. T.d. fékk einn 1100 kg. á færi í gær. Síðari liluta maímánaðar hefur verið unnið að því að þrífa og mála frystihúsin tvö, á staðnum, og eru þau nú bæði byrjuð aftur að taka á móti íiski. Er búist við að í sumar leggi 8—9 smábátar upp hjá hvoru liúsinu, eða svipað og Aflahæstur línubáta varð Hilmir II. skipstjóri Hringur Hjörleifsson, með 757,58 lestir í 59 róðrum og næstur varð Sif, skipstjóri Gestur Kristins- son, með 746,96 lestir í 84 róðrum. Heildarafli vertíðarbátanna varð sem hér segir: PATREKSFJÖRÐUR: lestir róðr. Ilelga Guðm. 1466,4 53 Seley 1257,6 77 Dofri 1291,0 77 Sæborg 928,1 62 TÁLKN AF JÖRÐUR: Sæfari 806,8 56 Guðm. á Sveinseyri 723,3 48 Sæúlfur 686,9 46 BILDUDALUR: Pétur Thorsteinss. 815,8 49 Andri 634,6 51 áburði hingað á bílum, en það gekk seint, enda vegir teknir að spillast. Veður hefur verið yndislegt hér að undanfömu, gras að grænka og úthagar mikið að taka við sér, enda gerði vætu í gær. Sauðburður hefur geng- ið mjög vel í sveitunum hér. Sæmileg grásleppuveiði hef- ur verið hér um slóðir að undanförnu, einkum út til nesja síðan ísinn tók að lóna frá. undanfarin sumur. Lagarfoss var hér að taka fisk á Rúss- landsmarkað. Hefur afskipun framleiðslunnar gengið vel að undanförnu. Ólafur Friðbertsson er far- inn á síld og Sif og Draupnir fara einhvem næstu daga. Iþróttamenn hér æfa nú af kappi undir körfuknattleiks- mót H.S.V., sem fram fer að Núpi 13. júní og einnig undir héraðsmótið, sem fer fram að Núpi um þriðju lielgi í júní. MNGEYRI: Framnes 1145,2 58 Fjölnir 796,3 57 Þorgrímur 757,5 54 FLATEVRI: Hilmir n. 757,6 59 Rán 576,0 53 Hinrik Guðmundss. 510,8 54 Bragi 445,4 66 SUÐUREYRI: Sif 747,0 84 Friðbert Guðmunds. 575,2 51 Draupnir 571,4 73 Hávarður 555,5 74 Stefnir 465,8 74 Ólafur Friðbertsson 494,6 21 Gyllir 86,8 22 BOLUNGARVIK: Einar Hálfdáns 1026,0 64 Guðmundur Péturs 757,1 30 Heiðrún 686,4 84 Þorlákur Ingim. 621,0 50 Guðrún 243,4 67 Hugrún 241,0 31 Bergrún 237,1 65 HNIFSDALUR: Mímir 808,6 59 Guðrún Guðleifsd. 643,0 31 Páll Pálsson 568,9 53 Einar 93,5 27 ISAFJÖRÐUR: Guðbjörg 1023,9 59 Guðbjartur ÍS 280 850,3 60 Guðrún Jónsdóttir 707,6 29 Straumnes 689,1 53 Guðbjartur ÍS 268 686,4 53 Gunnhildur 684,3 52 Guðný 542,0 73 Hrönn 514,2 53 Víkingur II. 451,7 60 Gylfi 225,3 42 Gunnvör 160,0 38 SÚÐAVIK: Svanur 558,4 55 Trausti 358,9 66 Freyja 326 6 62 Heildaraflinn í hverri verstöð: 1965 1964 Patreksfjörður 4.944 4.796 Tálknafjörður 2.217 2.272 Bíldudalur 1.453 1.020 Þingeyri 2.699 2.675 Flateyri 2.290 2.152 Suðureyri 3.496 3.079 Bolungarvík 3.812 3.954 Hnífsdalur 2.114 2.146 ísafjörður 6.534 6.642 Súðavík 1.244 807 Samtals 30.803 29.543 w Umbætur á Isafjarðarílugvelli þrymor synjir á Veslf jðrðnm r Isinn að hverfa úr Húnaflóa Aó Afli glæðist á Suðureyri

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.