Vesturland

Árgangur

Vesturland - 08.05.1976, Blaðsíða 4

Vesturland - 08.05.1976, Blaðsíða 4
4 FASTEIGNIR TIL SÖLU: Tveggja hierb. kjallara- íbúð í Túngötu. 4ra herb. íbúð í Túngötu með 2 geymslum og rúm- góðu rislofti. Smiðjugata 8, 2ja herb. íbúð með eignarlóð. Aðalstræti 11 efri og neðri hæð. Strandgata 3 Hnífsdal. 3ja herb. íbúð í góðu standi. Skólastígur 22, Bolungar- vík. Tveggja hæða raðhús, 6 herb. Bílskúr fylgir. Stekkjargata 7, Hnífsdal. Stórt einbýlishús. Vitastígur 15, efri hæð, Bolungarvík, 4 herb. nýleg íbúð í fjórbýlishúsi, hag- stætt verð. Fjarðarstræti 20, verk- stæðishúsnæði á góðum stað. Tryggvi Guðmundsson LÖGFRÆÐINGUR Silfurtorgi 1, sími 3940 og 3702 ísafirði _______—----------—-----1 Iþróttal. í vexti Framhald af 3. síðu. Reykjavík, Víði, Garði, Stjörnunni Garðabæ og Aftur- eldingu MosfeUssveit. Verður fyrsti leikurinn við Í.R. Rvk og fer hann fram 22. maí í Reykjavík. 4. og 5. flokkur U.M.F.B. taka einnig þátt í íslandsmóti. Fyrirhuguð er bæjarkeppni í knattspyrnu við Njarðvíkur- bæ, en hann er einn eií yngstu kaupstöðum landsins eins og Bolungai”VÍk Sund. í Bolungarvík er eng- in sundiðkun sem stendur, en um áramótin ”76—”77 er reiknað með að hin nýja og glæsilega sundlaug þeirra bolivíkinga verði tekin í notk- un. Það má fullvíst telja, að bolvíkdngar muni stunda þessa hollu og nytsömu fþrótt af kappi, strax og möguleiki gefst. Stiklað hefur verið á stóru um íþróttalíf í Bolungarvík og þakkar blaðið Benedikt Kristjánssyni fyrir upplýsing- arnar. Þorvaldur G. Framhald af 1. síðu. 1894. Dr. Helgi hefur mest rannsakað íslenska þörunga. Hann heifur skrifað fjölda ritgerða um þetta efni. Aðal verk hans eru The marine algae of Iceland (1902-1903), sem fjallar um tegundasam- setningu sæflórunnar, alls um 200 tegundir, og The marine algal vegetation of Iceland (1912), þar sem rakið er eftir megni útbreiðsla tegundanna meðfram ströndum landsins, A&vörun Sökum hættu á rúðubrotum og öðrum alvarlegum og dýrum skemmdum á skólahúsi Barnaskóla Isafjarðar er stranglega bannað að vera í fótbolta/ handbolta á leikvelli skólans. Foreldrar eru vinsamlegast beðnir að vekja athygli barna og unglinga á banni þessu og ástæðunni fyrir því. Fræðsluráð Isaf jarðar Alpagreinar ó Islandsmóti Framhald af 3. síðu. Úrslit í svigi karla: 1. Tómas Leiísson A. 50,83 47,24 98,07 2. Karl Frímannsson A. 51,03 47,98 99,01 3. Ámi Óðinsson A. 51,86 47,42 99,28 4. Haukur Jóhannsson A. 53,42 47,11 100,53 5. Bjarni Siigurðsson H. 52,55 49,62 102,17 6. Benedifct Jónasson H. 54,09 50,14 104,23 7. Böðvar Bjarnason H. 55,34 49,06 104,40 8. Björn Víkingsson A. 54,31 50,16 104,47 9. Valþór Þorgeirsson U.Í.A. 54,03 51,77 105,80 10. Jónas Sigurbjörnsson A. 55,92 51,66 107,58 11. Gunnar Bj. Ólafsson í. 55,87 51,94 107,81 Mjjj ÍSAFJARÐARKADPSTAÐIIR Tilkynning um lögtök Hér með tilkynnist að lögtaksúrskurður fyrir ógreiddum en gjaldföllnum fasteigna- gjöldum, útsvönim og aðstöðugjöldum til bæjarsjóðs ísafjarðar, ennfremur gjöldum til hafnarsjóðs ísafjarðar, var kveðinn upp þann 29. þ. m. Lögtök mega fara fram að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Hér með er skorað á þá sem skulda bæjar- sjóði og/eða hafnarsjóði framangreind gjöld að gera full skil nú þegar, ella mega þeir búast við að lögtak verði gert til fullnustu greiðslu skuldanna. ísafirði 29. apríl 1976 Bæjargjaldkerinn Isafirði Flokka svig: Sigurður Jónsson ísafirði hafði þar kennslustaind í svigi, er hann var 4,99 sek á undan næsta manni, sem var Tómas Leiísson, nýbakaður íslands- meistari. Flokkasvigið var annars mjög spennandi keppni milli ísfirðinga og akureyringa. Eftir fyrri ferð, þegar fjórir Úrslit í flokkasvigi: 1. Sveit ísafjarðar. Sigurður H. Jónsson Valur Jónatanisson Hafþór Júlíusson Gunnar Jónsson 2. sveit Akureyrar. Tómas Leifsson Haukur Jóhannsson Karl Frímannsson Árni Óðinsson 3. sveit Reykjavíkur beltaskipting þeirra og sam- félagshættir. Síðara ritið var doktorsritgerð Helga, sem hann varði við Hafnarháskóla árið 1910. Á íslensku skrifaði Helgi tvær ritgerðir um þör- unga i Búnaðarritið (1906— 1918). Er þar lýsing á helstu nytjaþörungum og greiningar- lykiill tiil að þekkja þá í sund- ur. Mikilvægt framiag til ís- lenskra þörungarannsókna er lí'ka verk Ernst östrups um kísilþörunga í sjó, Marine Diatoms from the coasts of Iceland, sem kom út árið 1916. Eru þar taldar 209 tegundir. Sýnishomunum, sem Östrup byggði sínar rannsóknir á, var þó ekki safnað af honum sjálfum, heldur af ýmsum menn höfðu farið niður frá hvoru héraði, höfðu akureyr- ingar nauma forystu, aðeins 1,06 sek. á undan ísfirðingum En Hauki Jóhannssyni, sem fór annar maður akureyringa, hlekktist á í seinni ferð og varð þar með öll spenna búin í keppninni og ísfirðingar sigruðu örugglega. 47,50 43,57 91,07 53,15 49,32 102,47 50,79 48,66 99,45 51,71 49,67 101,38 394,37 49,52 46,54 96,06 49,79 64,01 113,80 51,92 45,45 97,37 50,86 46,00 96,86 404,09 451,49 náttúrufræðingum, íslenskum og dönskum. Eftir þetta verður um hálfrar aldar hlé á rann- sóknum sjávargróðursins vdð ísland. Sumarið 1963 hóf dr. Sig- urður Jónsson rannsóknir á íslenskum sjóþörungum í sumarlíeyfi frá starfi við há- skólann í Paris. Rannsóknir þiassar voru gerðar sumpart á eigin vegum, sumpart fyrir styrk frá Alþingi. Voru þær í beinu framhaldi af rann- sóknum Dr. Helga. Þær stefndu að könnun afskekktra c.g áður órannsakaðra fjöru- sva?ða í eyjum og á ann- nesjum víða kringum landið. Árið 1971 fékfcst styrkveiting frá Atlantshafsbandalaginu tii rannsókna á sæflóru íslands bæði frá fræðilegu og hagnýtu sjónarmiði. Var gerður út 8 manna fransk- ísilenskur leið- angur krinigum landið undir stjórn dr. Sigurðar Jónsisonar og Sigurðar V. Hallssonar efnaverkfræðings. Megin- áhersla var lögð á könnun djúpgróðursins, dýptardreif- ingu hans, tegundasamsetn- ingu og efnismagni. Var nú í fyrsta skipti beitt fcöfun á íslandi tiíl beinna rannsókna á botngróðrinum. Bækistöðv- ar voru settar upp í skólurn á ýmsum stöðum vestan-, norðan- cig austnlands og djúpið kannað bæði frá landi ng sjó. Leiðangurinn var bú- inn ágætum tækjum, þannig að úrvinnsila gagna fór mest- megnis fram strax. Mikils- verðar upplýsingar fengust um sjóflóruna í þessum ledð- angri. Niðurstöður þessara rannsókna birtust í ritgerð eftir dr. Sigurð Jónsison og B. Caram, Ncuvel Inventaire des Algues Marines Benthiqu- es de l’Islande, sem kom út á A'kureyri árið 1972 í grasa- fræðitímaritinu Acta Botan- ica Islandica. í þessari rit- gerð eru saman teknar allar íslenskar sjóþörungategundir, sem vitað er um að vaxi við strendur landsins. Margar þeirra höfðu ekki fundist áður. Á sama tíma hefur dr. Sig- urður Jónsson fylgst með þróun sjávangróðursins, sem er að vaxa upp í Surtsey, og gert samanburðarkönnun á siógróðri i Vestmannaeyjum. Niðurstöður þessara athug- ana hafa birtst í Surtseyjar- skýrslunum. Auk þess hefur hann skrifað ritgerðir bæði í íslensk cg erllend tímarit um nýjurgar í íslensfcu sæflór- unni svo og um æxlun og æxlunarferla vissra grænþör- unga við ísland. Þá ber að minnast á hag- nýtar rannsóknir, sem Sigurð- ur V. Hallsson hefur unnið að alla tíð síðan árið 1957. Hefur hann unnið mest að þessum rannsóknarstörfum fyrir eigið frumkvæði og á eigin vegum, en notið styrks opinberra aðila svo sem Rann- sóknarráðs ríkisins, Orku- stofnunar o.fl Þessar rann- sóknir Sigurðar V. Hallssonar hafa einkum snúist um tekju, vinnslu, efnainnihald og upp- skerumöguleika á vissum nytjáþörungum. Með þessum rannsóknum sínum, tilraunum með vinnsluaðferðir og markaðsathugunum tókst hon- um að leggja grundvöll að nýjum atvinnurefcstri, þar sem er þörungavinnslan að Reykhólum. Af meiriiháttar rannsóknum seinni ára skal ennfremur getið athugana, sem banda- rískur þörungafræðingur, W. A. Adey hefur gert á kalk- 'þörungagróðrinum við ísland. Hefur hann mjög bætt vit- neskju manna í þessum efnum og skrifað ritgerðir þar að lútandi, m.a. í greinarflokka Vísindafél. íslendinga (1968) Þá hefur júgóslavensk kona Ivka Munda, mikið ferðast um fjörur landsins undanfarin ár og safnað sýnum. Hefur hún skrifað ritgerðir um út- breiðslu algengustu sjóþör- unga við ísland. Þekking imanna á íslensku sæflórunni hefur vissulega aukist á síðari árum. Hins er þó að gæta, að rannsóknir á sjávargróðrinum hafa mest verið framkvæmdar fyrir framtak einstakra manna, sem sáu nauðsyn á áfram- haldandi rannsóknum. En í dag er hvergi unnið skipu-

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.