Vesturland - 08.05.1976, Blaðsíða 6
Nýkomnar
ORKLA
spónaplötur
í stærðunum 10—12—16—19 mm
Yatnsþéttar 12 mm plötur
Hagstætt verð
Kubbur hf. 3950
Dagheimilinu á Tátkna-
firði berst einnar millj.
króna minningargjöf
Við höfðuiíi sarnband við
fréttaritara okkar á Tálkna-
firði, Ragnheiði Ólafsdóttur
s.l. þriðjudag, og spurðum
frétta þaðan.
Ég er nú að koma heim af
sjúkrahúsi sagði hún, vegna
meiðsia á fæti, sem ég hlaut
í skíðakennslunni í vetur.
Við fengum stúlku, sem var
í vinnu hér, en hafði reynslu
í skíðakennslu til að kenna
börnunum og svo líka þeim
fullcrðnu á skíðum stuttu
eftir að við töluðum saman í
vetur. Henni verður þó ekki
kennt um minn klaufaskap.
Það hefur heldur betúr lifnað
yfir barnaheimilismálinu
hérna. Brottflutt kona gerði
sér ferð vestur ti'l okkar fyrir
skömrau og færði daghedmil-
inu að gjöf eina milljón
króna í minningu foreldra
sinna cg eiginmanns. Við er-
um auvitað i sjöunda himni
cg mjög þakklát yfir þessari
rausnargjöf. Þá er Lífeyris-
sjóður Vestfjarða búinn að
afgreiða til ckkar einnar
mililjónar króna lán og í við-
bót þar við kemur svo ágóði
af blómasölíu og kaffisölu.
Við vcnumst fastlega eftir
einhverri fyrirgreiðslu frá
ríkinu, en af því hefur ekki
orðið. Miðað við þá sjálff-
bcðavinnu sem unnin hefur
verið við bygginguna má ætla,
að ekki vanti nema eins og
eina miilión í viðbót til þess
að hægt verði að taka bama-
heimilið í notkun.
Brunavarnir
Þann 1. maí hófu JC félagar á
ísafirði slökkvitækjasölu sdna
Bæjarbúar hafa tekið með
þökkum þessu framtaki ungu
mannanna. Ofit er að fram-
taksleysi valdur því, að ekki
eru allir h'lutir á heimilinu
eða vinnustað eins og það
géeti best verið. Mjög víða
keypti fólk bæði reykskynjara
Hér hefur verið ágætis
veður undanfarið. Þó er kalt
þessa dagana og komst frostið
í 9 stig í morgun.
Afli bátanna hefur verið
heldur tregur undanfarið.
Tungufeltið er búið að skipta
yfir á línu aftur. Það fékk
tvo góða róðra fyrst 7—8 tonn
af þorski í róðri, en nú er
þetta svipað og hjá netabátun-
um Tálknfirðingi" og Sölva
Bjárnasyni.
Það stendur til að bora eftir
heitu vatni hér í sumar, og nú
nær þorpinu en áður.
Ég hef heyrt að það eigi að
byrja á 6 nýjum íbúðarhúsum
hér í sumar, en nú er ný Ijokið
eða að ljúka byggingu á 8
húsum.
Vegir hér í nágrenninu eru
yfirleitt mjög góðir eftir vet-
urinn. Að vísu blotnaði eitt-
hvað í þeim um daginn, en
þeir eru orðnir vel þurrir
aftur. Yfirledtt hefur verið
fært yfir tii Patreksfjarðar í
allan vetur og reynt hefur
verið að opna að minnsta
kosti einu sinni í viku yfir
til Bíldudals.
Læknarnir á Patreksfirði
kama hingað og til Bíldudals
í vitjanir ef brýn nauðsyn
krefur og þeir koma þá vana-
lega akandi í sjúkrabílnum.
Um flug er ekki að ræða
hjá þeim, þar sem svipað
langt er frá Patreksfirði á
flugvöllinn og hingað til okk-
ar.
mmm
&JGR3) sJ&SS'FWZXZm 8dÚGFS37£$»SfflXM
53. árgangur 9. tölublað. ísafirði 8. maí 1976.
Vélbáturinn Þóróllnr Brækir
sekhur í Ísaljarðardjúpí og aieð hoaum
ferst eiua maðar
S.l. þriðjudag skeði sá
hörmiufliegi atburður í Isa-
fjarðardjúpi, að vélibátnum
Þórolfi Brc:í:i ÍS-28 frá
Hnífsdal hvolfdi cg sökk
hann skömmu síðar.
Með bátnum fórst einn
rraður, Leifur Jónasson
Fjarðarstræti 4, ísafirðd.
Nánari tildrög slysins
voru þau, að báturinn sem
vr.r að rækjuveiðum fram
af / Iftafirði í góðu veðri
fiasti trc'llið í brtni. Reyndu
skipverjar að hífa trcllið
úr festunni, en við það
lagðiot báturinn skyndi-
leea á hliðina og hélt
viðstöðulau'st áfram á hvcif
Um bcrð voru þrír menn,
skipstjórinn Sigurður R.
Ólafisscn, Leifur heitinn og
14 ára sonur hans, Á;gúst
sem fengið hafði að fara
■'-"ð í þessa einu sjóferð.
Skipti það engum togum að
þeir fóru allir í sjóinn.
Tókst Sigurði, sem skaut
upp við skutinn, að skríða
upp á kjölinn og fram
hann að stefninu þar sem
Ágúst litli var á sundi.
Tókst honum að draga
drenginn upp til sín. Leifiur
heitinn var þá á sundi rétt
hjá, en hann náði aldrei til
bátsins. Skömmu síðar
sökk skutur bátsins og
féllu þá mennirnir tveir
aftur í sjóinn. Þeir náðu
í stefnið og hélt Ágúst
sér þar meðan Sdgurður
kafaði niður að formastri
bátsins þar sem gúmmí-
báturinn var geymdur.
Þórólfur Brækir ÍS-28. Pdyndin er tekin nú , fyrir
s'iömmu. Leifur heitinn er fram á.
Ef myndin prentast vel sést hvar gúmmíbáturinn er
geymdur í miðju frammastrinu.
Tókst honum að leysa bát-
inn svo hann flaut upp, en
blés sig ekki út. Varð Sig-
urður að blása hann upp
sjálfur, en þegar því var
lokið var hann orðinn svo
kaldur að hann gat rétt
velt sér upp í gúmmíbát-
inn og dregið drenginn tdl
sín. Hvorugur gat sökum
kulda opnað poka í bátn-
um til að ná þar í hníf
til að skera á fangalínuna.
En sem betur fór slitnaði
hún þegar vélbáturinn sökk
skömmu síðar.
Stuttu eftir að Þórólfur
Brækir sökk, kom vélbát-
urinn Finnbjörn frá Hnífs-
dal á staðinn og tók menn-
ina um borð, og fluttá þá
ásamt iíki Leifs til ísa-
fjcurðar. Skipstjóri á Finn-
birni er Björn Elías Ingi-
marsson.
Leifur Jónasson var
fEoddur 3. júní 1924 og var
þvú tæpra 52 ára þegar
hann lést. Hann lætur eft-
ir sig eiginkcnu, Öldu Guð-
mundsdóftur og 9 börn.
cg slökkvitæki. Vegna góðra
undirtekta urðu sölumennimir
að hætta eftir 2—3 tíma sölu-
ferð, þar sem þá höfðu selst
upp allir reyksikynjararnir
Beðið hefur verið efitir fleiri
skynj'urum, og eru þeir
væntanlegir nú um helgina.
Verður þá strax hafist handa
þar sem frá var horfið, og
Philco: uppþvottavélar s 3
Philco: þurrkarar í 7 !
Philco: kæliskápar M 9 !'
Kenwood chef: hrærivélar I 2
væntanlega ekki hætt fyrr en
öllum húseigendum hafa verið
boðin tæflci. Þá er einnig
væntanlfegur bæklingur um
brunavarnir sem JC klúbbur-
inn gefur út í samráði við
Brunabótafélag íslands, og
önnur tryggingarfélög o.fl.
Átti bæklingurinn að koma út
fyrir mánuði síðan, en af ein-
hverjum ástæðum stóð á
prentsmiðjunni, sem prent-
aði bæklinginn.
Þá hefur klúbburinn ákveð-
ið að gefa Slökkvistöð ísa-
fjarðar tæki til að fylla notuð
slökkvitæki. Með þessu fram-
taki sínu hafa JC félagar
unnið sér virðingu og þakkir
sambcgara sinna.
Vonandi þarf aldrei að nota
þessi tæki. En líkflegra er þó
að þau geti ef til kemur
bjargað miklum verðmætum
og jafnvel fjölda mannslífa.
fsafirði - Sími 3416
Geysilegt úrval af postu-
línsstyttum frá Spáni.
*
Ferða- og skjalatöskur
í mörgum gerðum og
stærðum.
*
Útlend og innlend
keramik vara mjög
falleg.
Skoðið úrvalið í IMeista