Vesturland - 27.05.1976, Blaðsíða 3
3
1 - íhrntfa cíhnn Umsjón: I
I ipiULld OlUdll Björn Helgasonl
Dýraverndarinn
Fjogur mörk í fyrsta
heimaleik
Á föstudaginn 21. maí léku
f.B.Í. sinn annan leik í annari
deild á þessari nýbyrjuðu
knattspyrnuvertíð og jafn-
framt fyrsta heimaleik. Það
má segja að vel sé af stað
farið. Jafntefli í fyrsta leik
við Ármann 1-1 og sigur í
öðrum leik 4-1 Í.B.f. - Rieynir.
Isfirðingar byrjuðu þennan
leik við Reyni Áriskógströnd
af miklu fjöri cg strax á
fyrstu mínútunum var hættu-
leg sókn, sem endaði með
hormspyrnu. En hættunni
bægðu Reynisimenn frá í það
skiptið. Á 10. mínútu fékk
Jón Oddsson oikkar sprett-
harði miðherji sendingu frá
Rúnari og á gott skot, en í
stöng. Þar sluppu Reynis-
mann með skrekkinn. 12. mín-
úta. Góð sókn hjá Reyni og
ísfirðinigar bjarga á línu
(Biggi). 30. minúta. Örnólfur
Oddsson miðvörður meiðist og
yerður að yfirgefa leikvöliinn,
en fyrir hann kernur Guð-
mundur Ólafsson. 35. mínúta.
ísifirðingar fá fríspark. En
skctið var framhjá. Á 36.
mínútu kom ágæt sókn upp
hægri kant og skot á mark,
en vairið. Frá vörninni barst
knötturimn tii Kriistins Krist-
jánsscnar, sem skoraði fyrsta
mark ístfirðinganna með
þrumuskoti af 25 m. færi.
Alveg óverjandi. 37. miinúta.
Gieðióp ísifirskra áhorfenda
voru rétt þögnuð, eftir mark
Kristims er Reynir jafnaði.
Var það nr. 8, með góðu
skoti af stuttu færi, eftir
homspymu. 42. mínúta. Har-
aldur Leifsson skot yfir úr
opnu færi af markteig. 45.
mírnúta. Jón skot framhjá í
dauðafæri.
SEINNI HÁLFLEIKUR.
4. rnínúta. Gunmar Pétur lék
skemmtiiega í gegn og út í
vinstri væng. Þaðan kom
snilldar fyrirgjöf, sem Rúnar
afgreiddi í netið með skalla.
Vel unnið að þessu marki.
Næstu mínútur var ágæt sókn
hjá ísfirðingum. 8. rnínúta.
Jón fær góðan stuniguibolta
inn fyrir, sem hann afgreiddi
með þrumuiskoti í netið. 12.
mínúta. Haraldur sfcorar með
skalla af stuttu færi. Þrjú
mörk á tólf mínútum er
nokkuð sem ekki er algengt
í knattspymu. Sýnir það enn-
fremur, að í liðinu býr miklu
meira, en við sáum svona
gegnuim sneitt í þessum leik.
Fyrstu 15 mínúturnar í þess-
um hálfleik voru stórgóðar.
Efitir það skeði ekki margt
umtalsvert, utan að á 35. mín-
útu átti Gunnar Pétur hörku-
skot á markið en hitti aðra
markstöngina.
Þessi fyrsti leiikur Í.B.Í. á
heimavelli, var enginn stór-
leikur og vissulega verður að
sýna meira, þegar við fáum
hin sterku lið í heimsókn. En
þó kom það jafnframt í ljós
að strákarnir enu til alis vísir
og kunna ýmislegt fyrir sér.
Allir óskum við þess ísfirð-
ingar að liðinu okkar gangi
vel og víst er að árangurinn
verður betri ef við fjölmenn-
um á völlinn og styðjum vel
við bakið á okkar strákum og
hvetjum þá áfram.
Bestu ísfirðingarnir í þess-
um leik voru: Gunnar Pétur,
Rúnar Guðmundsson og Birk-
ir Eyjólfsson sam miðvörður.
Lið ísfirðinga var þannig
skipað: Markv. Hreiðar Sig-
tryggsson, ibakv. Garðar
Gunnarsson, Birkir Eyjólfs-
son, miðv. Örnólifur Oddsson,
Gunnar Guðmundsson, tengi-
liðir Rúnar Guðmundsson,
Gunnar Pétursson, Þórður
Pálsson, framh. Kristinn
Kristjánsson, Jón Oddsson og
Haraldur Leifssion. Varam.:
Tryggvi Sigtryggsson, Guð-
mundur Ólafsson, Gunnar
Halldórsson, Guðmundur Mar-
íasson og Hallgrímur Kjart-
ansson. Liðstjóri var Þorvald
ur Guðmunxisson.
Gonga ó Skíðamóti
íslands 1976
Ritið Dýraverndarinn 1.—
2. tbl. 1976 er nýlega komið
út. I ritinu er fjöldi greina
um dýravernd og samiskipti
manna cg dýra. Dýraverndar-
inn er vel unnið og skemmti-
legt blað, enda ritað af fjölda
manna um allt land um
hugðarefni þeirra.
Blaðið á eins cg svo marg-
ar aðrar útgáfur við fjár-
hagsörðugleika að etja.
Byggist útgáfan upp að veru-
Ilegu leyti á áskriftum, þar
sem auglýsingar eru lítill
þáttnr i blaðinu. Áskriftar-
verðið er aðeins 800.- krónur
á ári, svo víiSt er að marga
þarf til að standa undir þetta
vandaðri útgáfu.
1 ritinu er sagt frá kemp-
unnd Stefáni Árnasyni fyrrv.
yfirlcgregluþj. í Vestmanna-
eyjum. Var þessi 83 ára
unglingur beðinn að safna
eins cg 5 nýjum kaupendum
að blaðinu í Vestmannaeyj-
um. Hann brá sér á fund í
félagi einu cg safnaði þar á
einu kvöl ’.i 43 áskrifendum.
Ef einhverjir Stefánar á Vest-
fjörðum vildu leggja blaðinu
lið, þá er heimiisfangið: Dýra-
verndarinn pósthólf 993,
Hjarðarhaga 26 (neðsta hæð)
Reykjavík.
Vestfjarða-
mót í
knatt-
spyrnu
Vestfjarðamót í knattspyrnu
hófst miðvikudaginn 19. maí,
með lieik UMFBolungarvíkur
og Grettis Flateyri. Grettir
sigraði 1-0. Sunnudaginn 23.
maí léku Grettir Flateyri og
Vestri. Sigraði Vestri 5-3 eft-
ir mjög fjörugan leik.
Næstu le.ikir í Vestfjarða-
móti: fimmtudag 27. maí
Vestr.i-UMFBcluingairvík kl. 2.
Hörður-Grettir Flateyri kl. 4.
Leikirnir verða á ísafirði.
Bkki er hægt að minnast
á Skiðamót íslamds, án þess
að .segja frá veðrinu. Það var
ekki nógu hagstætt fyrrihluta
mótsins.
Dagskráin fór öil úr skorð-
um fyrstu dagana, og komst
ekki á upphafiega braut fyrr
en sunnudaginn 18. apríl.
Mótið var sett þriðjudag-
inn 13. samikvæmt dagskrá,
af Hermanni Siigtryggssyni,
mótstjóra.
Þá átti að keppa í 10 km
göngu 17—19 ára og 15 km
göngu 20 ára og eldri. Þann
dag var veðrið þannig að
brautarverðir se mvoru að
merkja brautina týndu henni
og urðu að snúa heim. Keppni
var frestað.
Miðvitaudaginn átti samkv.
dagskrá að keppa í stökki í
norrænni tvitaeppni. En vegna
frestuinar á göngunni daginn
áður, var sitökkið flutt aftur
til laiugardagsins 17. Þennan
Þröstur
Jóhannesson:
dag var keppt í 10 km göngu
og 15 km göngu. Gangan fór
fram ofan við Stórhæð. Geng-
ið var í 650 m hæð y.s.
Hæðarmiismunur í brautinni
var 100 m.
17—19 ára flokkurinn start-
aði á undan og kláraði sýna
göngu áður en eldri flokkur-
inn fór af stað. Færið var
frekar léllegt, hitastig um 0
gráður, en annars þökkalegt
vdður.
Úrslit:
1. Haufcur Sigurðsis. Ó. 41,02
2. Þorst. Þorvaldss. Ó. 42,36
3. Jónas Gunnlaugsis. í. 44,57
4. Björn Ásgrímsson S. 47,00
Allis voru 8 s'kráðir, 7 hófu
keppni og sex luiku henni.
Þegar leið á daginn skánaði
færið og var þolanlegt þegar
keppni hófist í 15 bm göngu.
En er leið á gönguna þarna í
HMðarfjiaiM'i, kcm hitabylgja
yfir keppnissvæðið og var þá
alt færi búið um leið. Einnig
fór að hvesisa að sunnan um
sama leiti, en veðrið stóð þá
í fangið á keppendum siíðasta
spölinn í markið. Keppendur
voru misjafnlega langt komn-
ir með keppnina og sluppu
þeir fremstu tiltölulega best.
Kristján Rafn Guðmunds
son sýndi þarna hvernig á að
bregðast við slíkum aðstæð-
um. Sparkaði hann af sér
öðru skíðinu er hann átti
ófarið um 100 m. Með því
móti komst hann hraðar og
þanniig kom hann í markið.
Þá skal getið þess að þetta
var 160. keppnin sem Gui
Pétursson tók þátt í.
Úrslit:
1. Magnús Einíkss. S. 53,54
2. Halildór Matthíass. A. 56,20
3. Trausti Sveinsson F. 57,31
4. Kriistján R. Guðm. í 58,23
5. Þröstur Jóhanness. I 58,59
6. Reynir Sveinsson F. 59,10
7. Björn Þór Ólafss. Ó. 63,12
8. Óskar Kárason í. 63,13
Eiías Sveinsson varð 13. í
röðinni og Gunnar Pétursson
15. 25 voru skráðir, 20 hófu
keppni og 19 luiku henni.
Á fimmitudaginn var ætlun-
Frambald á bls. 4.
Ísfírði naar íslands-
meistarar í Blaki
11111 1 4 h n f |É|Í| JÍÍllÍl • hhmf mm ; I Vv Jt ÆSm #1
Á ný afstöðnu íslandsmóti í blaki „Old boys” í
Reykjavík. unnu ísfirðingar yfirburðarsigur í 6
liða úrslitum. Þetta var fyrsta íslandsmót öld-
unga í blaki sem haldið hefur verið.
I úrslitakeppninni tóku þátt auk ísfirðinganna:
Þróttur R., Víkingur R., Breiðablik K., Óðinn A.
og siglfirðingar
Sigurliðið skipuðu: Björn Egilsson Hreinn
Pálsson, Vignir Jónsson, Arnar Geir Hinriksson,
Jón Kristmannsson, Einar Valur Kristjánsson
og Guðbjörn Ingason.