Vesturland

Árgangur

Vesturland - 14.11.1981, Blaðsíða 3

Vesturland - 14.11.1981, Blaðsíða 3
3 ^ ísafjarðarkanpstaðnr Olíustyrkur Greiðsla olíustyrks fer fram dagana 9. til 20. nóvember n. k. að báðum dögum meðtöldum. Starfsmaður á leíkskóla Starfsmann vantar að leikskólanum við Hjallaveg í hlutastarf, vinnutími frákl. 16:00- 18:00. Upplýsingar í síma 3185 og hjá forstöðumönnum leikskólans. ísafirði, 4. nóvember 1981 Bæjarstjórinn á ísafirði TILKYNNING um útivistartíma barna og unglinga: f kaupstöðum, kauptúnum og öðru slíku þéttbýli með 400 íbúa eða flelri mega börn yngri en 12 ára ekki vera á almannafæri eftir kl. 20 (8 á kvöldin) tímab. 1. sept. til 1. maí og eftir kl. 22 (10 á kvöldin) 1. maí til 1. sept., nema í fylgd með fullorðnum, aðstandendum eða umsjónarmönnum. Unglingar yngri en 15 ára mega á slíkum stöðum ekki vera á almannafæri eftir kl. 22 (10 á kvöldin) tímabilið 1. september til 1. maí og eftir kl. 23 (11 á kvöldin) 1. maí til 1. september,, nema í fylgd með fullorðnum, eða um sé að ræða beina heimferð frá skólaskemmtun, íþróttasamkomu eöa frá annari viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Hvers konar þjónusta við börn og ungmenni eftir löglegan útivistartíma, önnur en heimflutningur, er bönnuð aö viðlagðri ábyrgð þess, er þjónustu veitir. Handhöfum þjónustuleyfa er skylt að fylgjast með því, að ákvæði þessi séu haldin. Ungmennum yngri en 16 ára er óheimill aögangur að dvöl á almennum dansleikjum eftir kl. 20, öðrum en sérstökum unglingaskemmtunum, sem haldnar eru af skólum, æskulýðsfélögum eða öðrum aðilum, sem til þess hafa leyfi og háðar eru sérstöku eftirliti. Forstöðumönnum dansleikja er skylt aö fylgjast með því að ákvæði þessi séu haldin, aö viölögðum sektum og eða missi leyfis til veitingahalds eða skemmtanahalds um lengri eða skemmri tíma. Þeir sem hafa forsjá eða foreldraráð barna og ungmenna skulu að viðlögðum sektum gæta þess, að ákvæði þessi séu ekki brotin. Þá má einnig beita sakhæf ungmenni viðurlögum fyrir brot á þessum ákvæðum. Barnaverndarnefnd ísafjarðar (Útdráttur úr 44. gr. reglugerðar um vernd barna og ungmenna nr. 45/1970). HAFNSÖGUMAÐUR Starf hafnsögumanns við ísafjarð- arhöfn er laust til umsóknar, frá og með 1. janúar 1982. Umsóknarfrestur er til 10. desem- ber n.k. Frekari upplýsingar gefur undirrit- aður í síma 3722, eða á bæjarskrif- stofunni. Isafirði, 11. nóvember 1981 Hafnarstjórinn MYNDSEGULBÖND Við bjóðum 2 gerðir af myndsegulböndum Philips V-2000 kerfið Sanyo Betamax kerfið og einnig leigjum við spólur fyrir bæði kerfin með úrvali af myndefni Isafirði — Sími 3792 Nýkomið mikið úrval af: — GÓLFDÚKUM — — GÓLFTEPPUM — — BAÐMOTTUM — Pensillinn ísafirði — Sími 3221 SAMLOKUR TOPPLOKUR SNITTUR Gómsætar úrvalsvörur HAMRABORG HF. ÍSFIRÐINGAR OG NÁGRANNAR SLOTTLISTEN Tökum að okkur þéttingar á opn- anlegum gluggafögum, svalahurðum svo og útihurðum með hinum viður- kennda sænska slottlista. Upplýsingar í síma 4351, ísafirói, eftir kl. 18:00 á kvöldin. Isafjarðarkanpstaðnr Læknaritari Óskum að ráða í hálft starf lækna- ritara, frá 1. janúar til 30. júní næsta ár. Upplýsingar gefur ráðsmaður í síma 3722. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Aðal- fundur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags ísafjarðar verður haldinn að Upp- sölum, uppi, laug- ardaginn 14. þessa mánaðar kl. 14:00. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundar- störf og önnur mál. STJÓRNIN Fram nú allir í röð .. jp- Málefnaleg samstaða Framhald af hls. 4 B. Schram ritstjóri og Þor- steinn Pálsson framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambands Islands sem fengu 704 atkvæði hvor, Einar K. Guðfinnsson stjórnmálafræðingur Bolungar- vík 686 atkvæði, Gísli Jónsson menntaskólakennari Akureyri 629 atkvæði, Óðinn Sigþórs- son bóndi Einarsnesi í Borgar- firði 502 atkvæði, Jón Ásbergs- son framkvæmdsstjóri Sauðár- króki 465 atkvæði, Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur mennta- skólakennari 426 atkvæði og Björg Einarsdóttir formaður sjálfstæðiskvennafélagsins Hvatar f Reykjavík fékk 411 at- kvæði. Almenn byggingo- þjónusta Verktakar Byggingavöruverslun PSastverksmiöja Vinnuvélar Hurðaverksmiðja Trésmiðja Málningarþjónusta Rafdeild JON FR. EINARSSON Byggingaþjónustan Bolungarvik Simar: 7351 - 7353 - 7350

x

Vesturland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vesturland
https://timarit.is/publication/633

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.