Tíminn - 14.06.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 14.06.1978, Blaðsíða 10
10 Framboðslisti Framsóknarflokksins í Reykjaneskjördæmi við Alþingiskosning- arnar í júní 1978 1. Jón Skaftason, alþing- ismaður, Sunnubraut 8, Kópavogi. 2. Gunnar Sveinsson, kaupfélagsstjóri, Brekku- braut5, Keflavík. 3. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, hús- freyja, Hólabraut 10, Hafnarfirði 4. Haukur Níelsson, bóndi, Helgafelli, Mosfellssveit. 5. Sigurður J. Sigurðsson, skrifstofumaður, Austurbraut 4, Keflavík. 6. Dóra Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Tjarnarbóli 4, Seltjarnar- nesi. 7. Halldór Ingvason, kennari, Asbraut 2, Grindavík. 8. Gylfi Gunnlaugsson, gjaldkeri, Suðurgötu 38, Sandgerði. 9. Valtýr Guðjónsson, fyrrv. útibússtjóri, Suður- götu46, Keflavík. 10. Hrafnkell Helgason, yfirlæknir, Vifilstöðum, Garðabæ. Óbætanlegt O viö þaö sem oft er — aö stjórnarflokkarnir missa fylgi en á hitt vil ég þó minna aö sums staöar — til dæmis hér i Garöa- bæ — var hlutur framsóknar- manna góöur og ég vona aö fylgi flokksins veröi enn meira I þing- kosningunum. Viö skulum samt ekki gleyma þvi að i hreþps- nefndarkosningunum hér 1974 missti flokkurinn fluttrúa sinn i hreppsnefndinni. Ég ætla aö ör- sökin hafi veriö andvaraleysi — menn uggöu ekki aö sér og unnu þvi ekki sem skyldi. Þaö má ekki gerast ööru sinni heldur kynni af Jóni Skaftasyni i rösk- lega 30 ár — og treysti honum manna bezt til allra góöra hluta. Þaö væri kjördæminu óbætan- legt tjón ef hann yröi ekki máls- vari þess á Alþingi næsta kjör- timabil. Ég vil ganga svo langt aö fullyröa aö verri tföindi gætu vart gerzt og veit aö þar mæli ég fyrir munn margra ibúa Reykjaneskjötdæmis. Jón Skaftason hefur lika sýnt — inn- an þings sem utan — aö hann hefur sjálfstæöar skoöanir á mönnum og málefnum og lætur ekki binda sig á flokksklafa gegn betri vitund eins og þing- menn gera þvi miður of oft og þaö þótt dugandi menn séu. Mér þykir liklegt aö þar likist Jón fööurömmu sinni frá Nöf viö Hofsós, þvi aö hún reri stundum ein á báti. — 1 þvi sambandi nægir að benda á þaö sem Jón hefur haft til efnahagsmála aö leggja. Varla þarf að minna nokkurn mann á varnaöarorö hans I sambandi viö veröbólgu- þróunina og þaö sem af henni hefur leitt — og efnahagsmál i heild. Ekki er ofmælt, þótt ég segi aö reynslan hafi sýnt, aö tillögur hans i þessum efnum hafi veriö orö I tima töluö og betur, aö þeim heföi veriö meiri gaumur gefinn af hálfu þeirra sem I ráöherrastólunum sitja en raun hefur á oröiö. Þá væri ööruvisi um aö litast I efnahags- málunum. — Framsóknarmenn eiga nú fulltrúa I bæjarstjórn i Garöa- bæ. Ég vona aö kjördæmiö I heild fái notiö þess aö eiga Jón Skaftason aö fulltrúa á Alþingi næsta kjörtimabil. En til þess aö tryggt sé aö hann nái kjöri má enginn — ég endurtek enginn — láta sinn hlut eftir liggja. Kjör- dæmiö má ekki viö þvi aö missa þann mann af þingi sem mest og bezt hefur unnið þvi. verður aö vinna vel fyrir þing- kosningarnar — ekki bara jafn- vel og fyrir sveitarstjórnar- kosningarnar, þótt þá væri vel unniö.heldur betur. Verði unniö þannig I kjördæminu öllu, þurf- um viö ekki að kvíöa. En hinu skulum viö ekki gleyma og á það legg ég áherzlu aö annars kann svo að fara að flokkurinn missi þann þingmann sem hann hefur haft i kjördæminu. óbætanlegt tjón ef Jón Skaftason næði ekki kjöri — Ég hef haft löng og góÖ Velkomin til Suðurnesja Ef ykkur vantar eitthvað til ferðalagsins þá munið að verzlanir okkar eru ávallt vel búnar af ferða,- gjafa- og nauðsynjavörum. kaupfélag Suðurnesja Keflavík - Njarðvík - Grindavík - Sandgerði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.