Tíminn - 14.06.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.06.1978, Blaðsíða 11
11 Nú má enginn sofna á broddi þeirra, en barist hafa fyrir auknum mannréttindum ibúa suðvesturhornsins. Hann hefur aö auki flutt tillögur um aukiö lýöræði i kosningum almennt, i samræmi viö óskir ungs fólks út öllum flokkum. Þær hala enn sem komiö er veriö svæfðar i Alþingi. Þaö væri mikill skaði ef rödd Jóns Skaftasonar þagn- aði i Alþingi. En viö verðum að gera okkur grein fyrir þvi, að á þvi er mikil hætta nú, ef menn halda ekki vöku sinni. Þaö má þvi enginn skerast úr leik né sofna á verðinuni aö þessu sinni, svo tæpt er nú aö framsóknarmenn haldi þing- sæti sinu i Kjördæminu. — segir Kristján Ingimundarson i Kópavogi Kristján Ingimund- arson er blikksmíða- meistari og hefur átt heima i Kópavogi frá 12 ára aldri. Hann stofnaði fyrir 6 árum ásamt fleirum fyrir- tækið Blikkver h.f. og er það nú orðið ein af stærstu blikksmiðjum landsins. Kristján er nú að færa út kviarnar og er að hef ja rekstur nýrrar blikksmiðju austur á Selfossi. — Hvernig list þér á Al- þingiskosningarnar? — Mér list ekkert of vel á þær, miöað við það sem á und- an er gengið. Þótt við höfum haldið i horfinu hér i Kópavogi eru úrslitin viða i kringum okkur þannig að við þurfum á öllu okkar að halda. Ég held að þetta hafi að nokkru stafað af andvaraleysi fólks, og nú gái menn betur að sér, enda alveg ljóst að úrslit kosninganna hér i Reykjanes- kjördæmi geta oltið á einu ein- asta atkvæði. Sérstaklega vil ég þá sem Kópavogsbúi beina þvi til samborgara minna að það er alveg ljóst aö Jón Skaftason er eini Kópavogsbúinn, sem hef- ur nokkra möguleika á þing- setu fyrir þetta kjördæmi á næsta kjörtimabili. — Hver álitur þú mestu hagsmunamál kjördæmisins? — Þar vil ég nefna tvö mál, sem ég tel að tvinnist saman. 1 fyrsta lagi að ibúar þessa kjördæmis sitji við sama borð og aörir landsmenn i atvinnu- málum. Við hér i Kópavogi þurfum kannski ekki mest aö kvarta, því hér hefur verið mikil atvinnuuppbygging sið- ustu árin, enda hafa fram- sóknarmenn verið hér i forystu. En það er ekki nokkur hemja, hve afskiptir Suður- nesjamenn hafa orðið i hinni miklu uppbyggingu sjávarút- vegsins undanfarin ár, þrátt fyrir baráttu þingmanna kjör- dæmisins. Þetta tengist hinu hagsmunamálinu sem ég vil nefna, þvi sennilega verður Kópavogur þetta aldrei i lagi, fyrr en viö hér njótum þeirrra sjálfsögðu mannréttinda að atkvæði okk- ar vegi jafnt og annarra ibúa landsins. Þar vilégsérstaklega benda á ötula baráttu Jóns Skafta- sonar, sem hefur verið i farar- verðinum UTGERÐARMENN Ef ykkur er einhvers vant til útgerðarinnar þá athugið hvort við getum ekki bætt úr því. Höfum á lager flestar útgerðarvörur. Kaupfélag Suðurnesja KEFLAVÍK - NJARÐVÍK - GRINDAVÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.