Heilbrigðismál - 01.01.1962, Side 1

Heilbrigðismál - 01.01.1962, Side 1
FRETTABREF UM DEILBRIGBISMÁL 10. árgatigiir . Janúar—febrúar 1962 . 1. tölublað Skýrsla um þátttöku í 1. alþjóðaþingi um frumuílagnsrannsóknir (First International Congress of Exfoliative Cytology) Ólnfur Bjarna&on lœknir fékk ferðastyrk frá Krabbameinsfélagi Rvikur til að mæta á alþjóðaþingi meinafræðinga um krabba- frumurannsóknir og hefur hann látið frétta- bréfinu í té eftirfarandi greinargerð um ferðina. Ofangreint þing var haldið í keisarahöll- inni (Hofburg) í Vín dagana 31. ágúst til 2. september 1961. Þingið var sett með hátíð- legri athöfn og fluttu þar kveðjur og árnað- aróskir fulltrúi menntamálaráðherra og heilbrigðismálaráðherra Austurríkis og borgarstjórans í Vín. Auk þess rektor há- skólans í Vín, prófessor dr. Otlunar Kúhn og forseti læknadeildar sama skóla, prófess- or dr. Heinrich Hayek. Fulltrúi alþjóða- heilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), A. V. Cliaklin vakti sérstaka athygli á þýðingu þessarar samkomu fyrir baráttuna við krabbameinið og hvern þátt frumurann- soknir ættu og gætu átt í krabbameinsvörn- fréttabréf um heilbrigðismál EFNISVFIRLIT Skjýi'sla um alþjóðaþing um krabbamein ... 1 Bólusótt ................................. 4 Farsóttir............................ 3 og 5 Æðakölkun, manneldi, atvinna, líkamsbygging .. C Lungnakrabbi vaxandi í tveimur borgum þrátt fyrir hreint andrúmsloft ............ 7 Ólafur Bjarnason * lceknir um, þ. e. a. s. til að finna krabbamein á frumstigi, meðan unnt væri í flestöllum til- fellum að lækna það. Loks var flutt kveðja frá heiðursforseta þingsins, dr. Georg N. Papanicolaou, sem sjálfur gat ekki rnætt af óviðráðanlegum ástæðum. Þingið sóttu liátt á fjórða hundrað full- trúar frá 43 þjóðlöndum í öllum álfum heims. Forseti þingsins var prófessor dr. Hans Klatts Zinser, Köln, Þýzkalandi og ÚNDSíLKÁSAi [i 245757 i

x

Heilbrigðismál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.