Heilbrigðismál - 01.06.1985, Blaðsíða 21

Heilbrigðismál - 01.06.1985, Blaðsíða 21
Hvað er til vamar? Hættu á smitun með blóði má minnka með því að nota ekki blóð til blóðgjafa sent að mótefni hafa mælst í. Þar sem sumir einstaklingar mynda trúlega ekki mótefni gegn veirunni, er mikilvægt að allir þeir, sem hugsanlega geta verið smitaðir gefi ekki blóð. Nýlega er hafin hitun á storkuþáttum sem dreyrasjúkl- ingar þurfa á að halda og er talið að það geti komið í veg fyrir sniit. Hvernig má forðast smit? Fréttir af AIDS eru vandmeð- famar ivirnöté M, £í>AHí Smáva stökkbi ógnarnv AIDS ætta mæði AIDS AIDS - Hvoð er óunnin ónœmlsbœklun? Hvaða vornarað- gerðir eru I blgerð ó isiandl útbreb £rAlDStn Með því að forðast kynmök við marga, einkum ókunnuga. Sér- staklega ber að forðast vændi. Notk- un á smokkum minnkar smithættu. Farðu mildum höndunt um ástkonu eða ástmann og forðastu að særa eða meiða, til að minnka líkur á blóð- blöndun. Hvað á ég að gera við grun um smit? Leitaðu læknis. Hægt er að mæla mótefni gegn veirunni í blóðinu og ástand ónæmiskerfisins. En ef mótefni finnast? í>ú þarft reglulegt eftirlit hjá sér- fræðingum þar sem fylgst er með ástandi ónæmiskerfisins og athugað hvort nokkur einkenni sjúkdómsins séu að koma fram. Þér ber að gæta ítrustu varkárni í kynmökum og upp- lýsa rekkjunaut eða rekkjunauta um að þú hafir mótefni gegn veirunni. Hafir þú samfarir, eru verjur vörn gegn smiti. AIDS Nánast faraldur í Afríku 10% landsmanna iZaire taldir bera veiruna. Fimmtungur Ugandamanna. 80% vcendiskvenna i Rúandasýktar Sc Ett aids ver fara -eStt Hvað ©f A/Ds UHDARI AIDS og fjölmiölarnir AIDSáBretlandi: Ein milljón sýkt ■ Mótefni AlDS-veiru f blódsýui hér á landi: Endurtekið blói reyndist vera jál Nordurlandaþjóðirnar hafa Akveðið að taka sýn HEILBRIGÐISMÁL 2/1985 21

x

Heilbrigðismál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðismál
https://timarit.is/publication/638

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.