Alþýðublaðið - 13.08.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.08.1923, Blaðsíða 1
laðiö Gefid út a.f ^.l|>ýdafioktaiaiiB X923 Mánudaginn 13. ágúst. 182. tölubiað. nndur 01 ðskDp. Varla verður það öðru oafai nefnt, sem sagt er frá í útlend- um blöðum eftir skeytum frá Ameríku, að uppskera þar muni verða svo stórkostleg,. að fjöldi bænda muni óhjákvæmilega verða gjaldþrota, því að ekki muni fást nægiíegur "markaðnr fyrir kornið, allra sízt, þar sem upp- skera Rússlands muni verðassvo mikil, að meira en muni cægjá til að fæða þjóðina sjáifa, svó að ut megi flytja minst 50 miilj. tunna af koíni. Má þvi búast við svo lágu verði, að amerískir bændur fái ekki fyrir framleiðslu- kostnaði og verði því gjaldþrota. Flestum náttúrlega hugsandi mönnum má vera þetta óskiljan- legt, að því gjöfulli sem náttúr- an er, því ver skuli menn farnir, en þó hagar nú , ekki ólíkt til hér, þar sem hvert veltiárið rek- ur annað, en ástæður almenn- ings versna að sama skapi. Eigi að siðnr liggur lausnin beint við. Hún er sú, að þjóð- skipulagið er miðað við peninga, en ekki líf. Með því er mann- leg tilvera kúguð tU að lúta lög- máli peninganna þvert ofan í lögmál lífsins. Á að halda áfram lengra á þessari braut eða taka sig á? Bráðlega verður krafist svars. Erlend símskejti, Khöfn, io. ágúst. Ruhr-lréraöamálin. Frá París er símað: Búist er við, að Þjóðverjar muni bráðlega láta undan og mótspyrnan í Ruhr-héruðunum falla niður. Hafa því franskir og belgiskir Bfgginsarfélag BeyhJayíkQr. Á Bergþórugötu 41 er stota laus til íbúðar. Leigist frá 1. september. Umsóknir secdist félagsstjórn fyrir næsta mánudagskvöld. Hlutkesti fer fram á skrif- ' stotu Alþýðubrauðgerðarinnar þriðjudag 21. þ. m. kl. 6V2 siðdegis. Reykjavík, 12. ágúst 1923. Jón Baldvinsson. Pétur 6. Guðmundsson. t'oriákur Ófeigsson. sérfræðingar samið fyrirhugun um rækilegri hagnýtingu hérað- an'na þangað til. Franska stjórnin hefir mótmælt fyrlrhuguðu þýzku gullláni, 500 milijónum. Yflrlýsinö. í>ar sem ég hefi orðið var við, að margir halda, að það sé ég undirritaður, sem getið er um í blöðunum, Tecoplar, Tímunum og Alþýðublaðinu, í sambandi við óleyfilega vfnsölu, leyfi ég mér að taka það fram, að ég hefi afdrei selt neinum manni vfn, hvorki fyr eða siðar, og skil ekki í, að hugur mínn breyt- ist þanoig, að ég hafi íöngun tii að lifa á slíkri atvinnu. Svo vil ég benda þeim á, sem þyrstir eru, að leita annars stað- ar ettir erlendum svaladrykk en til mín. En þeir góðu menn, ssm þekkja mig og vita, að ég er ekki Salómonsson, en hafa viljáð klina á mig bannlagabrotlnu, já, og sumir þelrra verið að slá til mfn skítugum nautshalanum, til að fá sem bezt makaðan blett á æru mína, — þeir ættu fyrst að leita hjá sjálfutn sér og sinni samvizku og vita, hvort þar er alt hreint og fágað, áður en þeir í eímsk iiag E.s, Eullfoss fer héðán til Lcith og Kaup- mannahaí'nar á morgun, þriðju- dag 14. þ. m., kl. 4 síðdegis: Kemur við f Hafnarfirði. Kaupiö ao eins gerilsneydda nýmjólk frá Mjólkurfólagi Keykjavíkur; húu flytur ekki meö Bér taugaveiki nó aðrar hættu- legar sóttkve^kjur, . send heim án aukakostnaðar. Sími 1387. Kvenhatarinn er nú seidur í Tjarnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. fara út á gotur og gatnamót og básúna sannar og iognar sögur um meðbræður sína. Lúther Hróbjaftsson, Njálsgötu 32 B,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.