Brautin


Brautin - 20.07.1928, Blaðsíða 4

Brautin - 20.07.1928, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN »-l ►« Mh M* Mh pH HH Mh MH MM m -<H -4H B B »«M -4H ■HM hH HM hm TRICOTINE nærfatnaður fyrir kvenfólk og börn, margar tegundir og litir, verðið mjög sanngjarnt. VÖRUHÚSIÐ iiniiiiniiMiiiniiiiniiiiiiiimiirmiiiiiiiiiimiiimiiiiiiii Brunatryssinsar sími 254. Sjóvátryssinsar sími 542. Amatörar! Qleymið ekki að birgja ykkur upp með filmur og plölur áður en þið farið f súmarfríið. — Munið að hjá okkur fáið þið hagkvæmustu, ódýruslu og bestu kaupin á: Ljósmyndavjelum, Filmum, Plötum, P^ppír og mörgu fleiru. Framköllun og Kopieringu á filmum ykkar, unnið með fullkomnustu nýtísku áhöldum. Vöruhús Ijósmyndara hf. Thomsenshús (Hótel Hehla). Sími 2152. Málninga- vörur Veggfóður Landsins stærsta úrval. þeirra gat lesið nokkurt orð. — Þá fór hann til lyfsalans, sem einnig var vanur ýmsri skrift. Lyfsalinn þóttist skilja bréfið. Tók flösku og helti i hana blöndu, rétti að piltinum og sagði: „Þarna fær þú gott með- al, lagsi". suga, og setti hana á hönd mannsins. Eftir fáein augnablik datt hún niður dauð. „Hvern- ig lýst yður 4“> sagði læknir- inn. „Þessi blóðsuga hefir ekki verið heilbrigð“, sagði maður- inn. Þá tók læknirinn tvær aðr- ar en alt fór á sömu leið. „Það lítur helst út fyrir, að þær þoli ekki blóðið í mér“, sagði mann- auminginn, og var nú ekki far- ið að verða um sel. „Já“, sagði læknirinn, „blóð yðar er ban- eitrað af nikotini, en ef þér steinhættið að reykja, þá mun eitrið smám saman síast úr blóðinu, og þér fáið að nýju starfsþrek yðar og heilsu, og þér fáið aftur yðar fyrri litar- hátt“. „Þetta er líklegast al- veg rétt, sem læknirinn segir", sagði maðurinn og fór þaðan En þegar átti til að taka, var bréfið svo illa skrifað, að eng- inn gat lesið það. Ungi maður- inn fór með bréfið í prentsmiðj- una og sýndi prenturunum það. Þeir eru vanir að lesa mjög misjafna skrift, en enginn Maður nokkur fór til læknis og sagði, að hann væri útslitinn af erfiðri vinnu. Læknirinn spurði hann hve marga vind- Jinga hann reylcti á dag. Tutt- ugu! sagði maðurinn. „Það eru vindlingarnir, sem eru orsök í veikindum yðar“, sagði lækn- irinn, en því vildi maðurinn ekki trúa, heldur stóð á því fastari en fótunum, að það væri erfiðið. Þá brosti læknirinn og tók fram dýr sem heitir blóð- Ipsfa líl athugar innkaup sín í þarfir heimilisins. Kaffibætirinn Sóley er við- urkendur að gæðum af fjölda húsmæðra. Sóley er ódýrasti kaffibætirinn. Biðjið ætíð um Sóley. Kaífíbreiisla Reykjayíkur. staðráðinn i að hætta hinum skaðsömu og spillandi lóbaks- reykingum. Nýlega hefir verið tekin upp sú nýbreytni í Englandi, að við öll gildi geta gestirnir tekið sér sólbað, ef þeir vilja. Þegar gest- um er boðið eru þeir beðnir að taka með sér sundföt. Sólböðin eru tekin í stórum sal, sem er upplýstur með eftirgerðu sólar- Ijósi. í salnum eru svo legu- bekkir, smáborð og útvarps- tæki; á legubekkjunum liggja svo gestirnir, eta og drekka og láta dæluna ganga, en „sólin“ hellir yfir þá brennandi geisl- um, þótt blindhríð sé úti. Prentsmiðjan Gulenberg. 10 aði til að geta kyst þá burtu! En til þess að þeir mættu hverfa, hlaut breytingin að koma innan að; það vissi hún. Þegar hún nú sá hann koma, fór titringur um hana, því að hana grunaði, að samræðan, er til stóð milli þeirra, mundi aðeins auka á beiskjuna í huga hans, og var hrædd um, að sér yrði um megn að vinna bug á henni. Henni var það fyrir- fram ljóst, að sér mundi tæplega hepnast að snúa honum á sína skoðun. Mundi hún einu sinni geta fengið hann til að skilja hana? Hann koxn inn í herbergið, eins og elsku drengurinn hennar mömmu sinnai', en þá varð honum litið á bréfið, og í saxna bili bi-eyttist hann allur. Augun skutu eldingum, drættirnir um munninn urðu djúpir og harðir, og lýstu megnri beiskju. Hann hafði komið auga á prentaða heimilisfangið, og skilið þegar í stað, fiá hverjunx bréfið væri. Hvaða erindi getur hann haft við þig? í stað þess að svara, rétti hún honum bréfið, og las hann það, standandi við hlið henni. Hún leit framan í hann, til þess að sjá, hversu honum yrði við hið óvænta tilboð. Henni lá við að brosa með sjálfri sér að áhrifunum, er hann hafði á hana. Hvað var hann annað en drengur, og það ofan í kaupið, drengurinn henn- ar? En samt sem áður fanst henni, að hún hafa við svo mikinn kraft að etja, þar sem hann var, að því væri líkast, sem hann hefði örlög þeirra allra i hendi sér. Hann stokkroðnaði í framan, meðan hann var að lesa bréfið, og er hann hafði lokið því, böglaði hann því saman n i hægri hendi, og leit fast á móður sína. Hún sá, að hér átti hún fyrir höndum harða barátlu, og i þeirri baráttu mundi hún ekki bera hærra hlut, en þrátt fyrir það yrði hún að leggja lit í hana. —• Hefir þú svarað? spurði hann, því að hann sá af dag- setningu bréfsins, að hún hafði hlotið að fá það fyrir eitt- hvað tveim dögum. — Nei, ég varð auðvitað fyrst, að skoða liuga minn um málið, og bera það undir ykkur þijú. — Er svo sem nokkur þörf á að skoða huga sinn um svarið? Svarið er auðvitað sjálfgefið. Hvaða svar finst þér vera sjálfgefið? Þóttafult, biturt nei, mælti hann, án þess að hugsa sig um. Hún svaraði ekki. Hún virti fyrir sér hönd hans, er hafði vöðlað bréfinu saman í kökk. Sú hönd var vel sköpuð, vel ættuð, sterkleg, fim, trygg hönd, en jafnframt ósveigjanleg. Á þá hiind mátti treysta og láta sér þykja innilega vænt um; en sú liönd gat iíka skotið manni skelk í bringu, þvi að hún hafði það til, að vera liarðskeytt. Þér getur þó víst ekki komið til hugar, mamrna, öðru vísi lagað svar? spurði hann xneð hvessu í röddinni; undrun skein út úr augum lians og þau tóku að leiftra í xskyggi- legra lagi. Honum liafði ekki til hugar komið, að hún gæti haft aðra skoðun á þessu máli cn hann. En orð hennar, þó einkum þögn hennar vöktu hjá honurn grun um, að þessu gæti ein- rnitt verið þann veg farið. Hún benti á stól hjá skrifborðinu, er hún sat við.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.