Brautin


Brautin - 17.08.1928, Blaðsíða 4

Brautin - 17.08.1928, Blaðsíða 4
4 BRAUTIN Enskar húfur! Afarfjölbreytt úrval nýkomið. Yeiðarfæraversl. Geysir. •) ) Silkisokkar. | ») Allar mögulegar teg- ^ undir. — Fallegir litir ^ frá 1,75—6,85 parið. ^ ) W M finnar, $ Laugaveg. ^ ) ) ekki. — Karlmenn sögðu oft, meðan deilt var um réttindi kvenna, að guð væri ekki kvenn- réttindasinnaður, svo bindandi, sem hann hefði gert kjör þeirra. En hvílík dýrmæt réttindi eru það 'fekki einmitt, að konur geta ekki svarið fyrir afkvæmi sín. Það virðist aukast hröðum fet- nm, að karlmenn skammist sín fyrir að vera feður. Og hefir á það verið bent af ættfræðingum, að ef svona héldi áfram,. yrði upp að taka, að kenna börnin eingöngu við roæður sínar. Það Þegar þér kaupið kex eða kökur þá munið að taka fram, að það sé íslensk framleiðsla. Brunatryggingar sími 254. Sjóvátryggingar sími 542. komi til að líta þannig út á is- lensku, að Jón Valgerðarson og In nis kór úr LEÐRI með BROMSÓLA eru ódýrástir og besíir í SkóversluDinni Laugayeg 25 Eiríkur Leifsson. Margrét Júlíönudóttir hefðu tek- ið sér far með Flugunni til ísa- fjarðar. Flugstjóri Vernharður Elisabetarson o. s. frv. Yrði að þessu horfið eða kom- ist þetta i framkvæmd, verða konur einráðar yfir börnum sín- um. Kavhnenn hefðu þá mist, að maklegleikum, alveg at fram- tiðinni, og lent fyrir eigin til- Kvennafræðarinn (4. útgáfa endurskoðuð og aukin) er bók sem allar konur, er gleðja vilja manninn sinn með góðum mat og vel tilbúnum, þurfa að eiga. Fæst í Bankastræti 3. — Sími 402. Bókaverslun Sigurðar Kristjánssonar. Hitaflöskur ágætar, nýkomnar. Veiöarfæraversl Geysir. verknað, að hurðarbaki tii- verunnar. Enginn æskumaður né ung stúlka færu þá lengur eftir þeirra fööurlegu ráðum. — Karlmenn gætu þá yfirvegað, hvort drýgra reyndist á metun- um, skömmin að vera faðir eða föðurgleðin. J. J. Glepsur. »Vertu fyrri til að sýna vina- hót, og teldu það enga minkun, eigi það upptök sin í einlægu vinarþeli. Vertu fyrri til að gera greiða, fyrri til að heilsa, fyrrl til að brosa, tak fyr til máls, vertu fyrri til að gefa, og — sé þess þörf — fyrri til að fyrir- gefa og fyrri til að gleyma«. Jarvis A. Wood. Prentsmiðjan Gutenberg. 26 — Bíddu uú viö, mamina, gatl Cecilia við, án þess a8 hir8a um átötur mó8ur sinnar. I>a8 ert pú sem svarar bréfinu. — AuðvitaS. —• Segðu þá já fyrir okkur öll þrjú. Láttu Vilhelm ekk- ert vita um, að þú hafir þegið boðið fyrir hann, en teldu honum trú um, að þú græðir svo mikið á stúlkunuin, sem þú hefir í fæði og á vist, að þú getir sjálf hjálpað honum. — Hvaða bull ertu að fara með, Cecilía! — Það er ekkerl bull. Væri það ekki hreinasta vitleysa af okkur, jafn sárfátæk sem við erum, að slá hendinni móti svo miklu fé, eingöngu vegna þess, að Vilhelm þóknast að berja höfðinu við steininn. Ef þú ert hrædd um, að Vilhelm fari að gruna eitthvað sakir þess að honum þyki hjálpin frá þér óeðlilega mikil, þá láttu inig hafa nokkuð af henni, ef þú vilt ekki hirða mismuninn sjálf. — Dettur þér eitt augnablik í hug, að mér muni koma tiJ hugar, að fara þannig undir fötin við Vilhelm? — Já, því ekki það? Úr því hann er slíkur bjáni, á hann fyllilega sldlið að svona sé ineð hann farið. — Þú ert andstyggileg, Cecilía, greip Elsa inn í í gremju, og leit reiðilega til systur sinnar. — Hægan, óhemjan þín litla! Það er vissara, að hafa gæt- ur á Elsu, mamma; annars afsalar hún sér líka öllu, af tómri aðdáun fyrir Vilheim. — Eg fer að vilja mömmu, sagði Elsa, og vafði sig með ástaratlotum upp að móður sinni, er kysti hana, fegin því, 27 að eitt barna hennar, að minsta kosti, skildi hana i sam- bandi við þetta viðkvæma mál. VI. Það var enginn hægðarleikur fyrir frú G,ripenstam að svara Gissler forstjóra; og enn torveldara varð henni það sakir þess, að Vilhelm hafði krafist þess, að fá að lesa bréf- ið, áður en þaö yrði sent af stað. Loks hafði hún, eftir margendurteknar breytingar, lokið þvi, og nú var Vilhelm að lesa það. Hún gaf gætur að svip hans, og sá, að hann var ekki ánægður. Þegar hann hafði lesið bréfið, lagði hann það fyrir fram- an hana á skrifborðið og studdi fingri á þann kaflann, er ræddi um neitun hans. — Þú tekur þarna fram, að þú þurfir ekki að þiggja neitt mín vegna, þar sem ég ætla að sjá íyrir mér a annan hátl. Það er ekki nægilega skýrt orðað. Hann talaði hægt og stillilega, þótt honum væri afarþungt fyrir brjósti. — Er það þá ekki satt, sem ég hefi skrifað? — Það er ekki allur sannleikurinn. — Er þá ávalt þörf á, að segja hann allan? — Eg óska þess, að þú gerir það, eins og á stendur — þar sem um mig er að ræða. 1_____Ert það þú, eða ég, sem ræð orðalagi bréfsins? — Það ert þú sem ritar, en það eru svör okkar, sem þú flytur honum. Og ég kret'st þess, að þú flytjír skýrara svar frá raér.

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.