Brautin


Brautin - 28.09.1928, Síða 3

Brautin - 28.09.1928, Síða 3
BRAUTIN 3 Stokkabelti af ýmsum gerðum og alt sem tilheyrir upphlut sérlega vandað, með hin hestu meðmæli frá kvennablaðinu Brautin. Jón Sigmundsson & Co. sími 383. Skrautgripaverslun. Laugaveg s. IBRAUTIN | sú hin rétta til K sælgætiskaupa, er 5 BRISTOL B Bankastræti 6. *) legu. Jórunn heilin varð háöldr- uð kona. BsBjarstjórniia. Á slð- asta bæjarstjórnarfundi var næt- urlæknamálið til umræðu, var ennþá eittbvað til fyrirstöðu, að það fengi framgang. Málinu ásamt bréfi frá læknafélaginu, var vfsað til fjárhagsnefndar, munu nokkrir i bæjarstjórn hafa hug á að því verði ráðið til lykta á hagkvæman hátt, ekki sfst kvennfulltrúi okkar þar, sem skilur vel nauðsýn málsins. Bæjarstjórnin hefir samþykt að kaupa mynd Ninu Sæmundsen »Móðurást« fyrir 3000 kr., er i ráði að koma henni fyrir f ein- hverjum skemtigarði bæjarins. Æskilegt væri að hún kæmisl í hinn nýja garð við Lækjargötu fyrir norðan bamaskólann. Er gatan mjög fjölfarin en garður- inn eyðilegur sem stendur. Pað er sitt hvað. Prestur úr sveit kom til Reykjavikur i sumar, hafði hann ekki komið til bæjarins frá þvi hann var vigður fyrir tæpum 40 árum. Honum fanst mikið til um hinar stórfeldu breyting- ar sem orðið höfðu i bænum. Af byggingum þekti hann ekki aðrar en Alþingishúsið, dóm- kirkjuna og Mentaskólann. Fyrir framan búðarglugga Haraldar Árnasonar staðnæmdist hann lengi, að virða fyrir sér presta- skólann gamla. Hann rataði illa um göturnar og fékk ungan mann til fylgdar um bæinn. — Peir gengu meðal annars inn Laugaveg, að Norðurpól og út Hverfisgötu. Rétt fyrir neðan bú- stað danska sendiherrans mættu þeir manni i ffnum fötum með hatt á höfði. Bar hann óinn- pakkað þvottastell. Presturinn fékk að vita hjá samferðamann- inum, að þetta væri sendimaður við eina af verslunum hæjar- ins, að flytja vörur heim til kaupenda. Pá mun kaupmaður- inn ekki ganga illa til fara, mælti prestur fyrst sendimaður- inn er svona finn hversdags- lega. Pilturinn sagði honum að kaupmaðurinn, og alt hans fólk væri mjög ffnt, og búðarþjón- arnir keyrðu jafnvel f eigin bil- um. Pá gekk alveg fram af prestinum. Að það skuli vera hægt, sagði hann, að draga svona mikla fjármuni handa sér úr annara manna vösum. — Pað gefur ekki svona af sér á- batann, að ílytja guðs orð í i sveitinni. 52 — Eitthvað nieira! Hvað ætti það þá að vera? spurði hann. — Kveldu mig nú ekki lengur á þessu, Villi! Vilhelm rétti úr sér, og svipur hans breyttist aliur. Á augnaráðið og róininn sló nokkurs konar hátiðablæ. — Hann hefir boðið inér að lána mér fé, til þess að nema læknisfræði. — Guð blessi hann! Þessi blessunarorð brutust fram úr djúpi hjarta hennar. Á sömu stundu fann Scott bankastjóri sæluríka tilfinningu streyma um sig allan, án þess hann vissi nokkra ástæðu til. Frú Gripenstam varð starsýnt á andlit sonar síns, sem nú ljómaði af gleði; hún sá, að hinir föstu, karlmannlegu drættir um munninn höfðu nú þurkað burtu beiskjuna að ytra útliti, þessa- beiskju, er henni hafði staðið mestur stugg- ur af, sakir þeirra áhrifa, er hún liafði haft á Vilhelm, bæði likamlega og andlega. Nú varð breyting lil hins betra á hin- um ytri lífskjörum. Mundi breytingin ná einnig lil hugar- farsins? Mundi ekki beiskjan i hugarfari lians hverfa af sjálfu sér, þegar framtíðarhorfurnar voru orðnar bjartar? Hún þóttist viss um það, og fanst alt lífið brosa við sér nú, er þyngstu byrðinni væri létt af herðum sér. Það var riærri því komið fram á varir hennar að spyrja hann, hvort gremjan við Gissler mundi ekki hverfa úr þessu, en hún hvarf frá þvi aftur, þvi að hana grunaði hálfvegis, að með því mundi hún spilla þessari sæluríku gleðistund. Jafnvel þólt hann yrði bljúgari í skapi, mundi hann ekki sjá það sjálfur, þvi síður játa það. Þess vegna geymdi hún 49 um vafðist tunga um tönn, og hann barðist við, að koma einhverju orði upp til svars. Var það sæmandi nokkrum manni að verða við sliku boði á þenna hátt? Hann limdi saman varirnar, til þess það sæist ekki, að þær titruðu, og' draup höfði, til þess að ekki sæist í augun. Hann hafði að visu sett í sig hörku, en ekki gagnvart þessu! Bankastjórinn stóð einnig upp, og lagði báðar hendur á axlir honum. — Elsku drengurinn minn! mælti hann hljóðlega. Takið þér boði mínu? Vilhelm svaraði með því einu að líta upp, og um leið leyfa velgjörðamanni sinum að sjá þá sjón, er enginn hafði áður séð. Stóru, stoltu augun flutu í táruin, og lýstu auðmjúku þakklæti. Á því augnabliki naut bankastjórinn meiri gleði, en nokkru sinni fyr, yfir því, að vera auðugur maður. VIII. Frú Gripenstam var í glöðu skapi. Venjulega þurfti ekki mikils með til þess að gleðja hana. Hún var að eðlisfari ein þeirra, er veita fegins hendi viðtöku hverju hinu minsta Ijósleiftri. Nú gat hún haft tvær námsmeyjar i herbergi, sem hún veturinn áður hafði haft að eins eina, en það var henni tekjuauki, er kom sér injög vel, svo þröngt sem hún átti i búi. Hún var guði þakklát, og óskaði þess, að Vilhelm færi að koma heim, til þess að hún gæti flutt honum þessi gleðitíð- indi. Elsu var þetta kunnugt.

x

Brautin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.