Brautin


Brautin - 26.04.1929, Blaðsíða 3

Brautin - 26.04.1929, Blaðsíða 3
BRAUTIN 3 Orchid’ee blómaáburðurinn inniheldur öll þau efni, sem blómin þarfnast. Er mjög hentugur í notkun og reynslan hefir sýnt að blóma- áburður þessi á heima hjá öllum blómum. Fæst hjá neðantöldum: Verzl. Vísir, Jes Zimsen, Silla 6c Valda, Liverpool, Hirti Hjartarsyni, Bræðra- borgarstíg 1. Guðm. Hafliða- syni, Vesturgötu 39. Blóma- verzluninni Amtmannsstig 5, Verzlun Þórðar frá Hjalla, Laugaveg 45. Liver- pool-útbú, Laugaveg. Verzl. Drífanda, Laugaveg 63. R. Guðmundsson Gt Co. Hverf- isgötu 40. Verzlun Venus, Bergstaðastíg 10. Einar Eyj- ólfsson, Þingholtsstræti 15. Á nefndin miklar þakkir skilið fyrir starfsemi sina i þarfir þessa nanflsynjamáls. Mun formaður nefndarinnar og allar aðrar nefndarkonur hafa lagt og leggja alt kapp á, að allur undirbún- ingur málsins verði sem bestur og fullkomnastur. Og eftir undirtektunum i Nýja Bió að dæma, má alveg treysta þvi, að konur skilji fyllilega þörf málsins og sameini sig um það, og aö konur i öllum sýsl- um landsins geri þá kröfu til þingmanns sins, að hann leggi þvi lið sitt, án tillits til annara stjórnmálaskoðana, enda eiga konur úr öllum flokkum sæti 1 nefndinni. Annars er það stórmerkilegt, að fulltrúar þjóðarinnar á Al- þingi, skuli ekki fyrir löngu hafa komið auga á þessa bráðu og brýnu þörf og samið slikt lagaákvæði, að ekkjum og föð- urleysingjum væri (yllilega borgið fjárhagslega. Nefndin hefir komið á fót upplýsingarstöð uppi á lofti f Guðspekishúsinu, þar geta kon- ur fengið allar upplýsingar við- vikjandi þessu máli, og fengið afhent eyöublöð undir skýrslur. Stöðin var opnuð siðastliðinn miðvikudag og verður opin dag- lega frá 4—6 og auk þess á miðviku- og fimtudagskvöldum frá 8—10 e. m. Væri æskilegt að allar konur, sem áhuga hafa fyrir málinu gefi sig fram við nefndina hið allra fyrsta. SfllÍIlfl f Heimilisiflnaflarfélag lslands hefir haft opna sýningu undan- farna daga á munum, sem ofnir hafa verið á námskeiði félagsins i vetur. Kenslukona var frk. Brynhild- ur Ingvarsdóttir, sem er fram- úrskarandi vel að sér um slfka hluti. Námskonur voru 10. Hafa þær unnifl talsvert * mikla og prýðilega fallega vinnu. Það sem einkum vekur at- hygli manns er að efnið i 160 En hann spratt á fætur, settist við hlið henni, og vafði hana að sér með hamslausum ákafa, til þess á þann veg að sefa hana. Henni fanst hann rykkja sér upp með rótum og fleygjast með sig á braut í æstu stormviðri. — Vera, lofaðu mér því, sverðu mér, að verða mér trú' mælti hann í skipunarróm, en þó lágri, ástriðuþrunginni röddu. — Aldrei skal eg unna öðrum en þér. Þvi lofaði hxin fús- lega, af jafn heitri ástarþrá og fram hafði komið hjá honum. — Lofaðu mér þvi, að giftast mér undir eins og eg verð fær um að bera það upp við þig. Hún hikaði við, en hann var ósveigjanlegur, og hún reynd- ist magnlaus gegn honum og sinni eigin ást. Hún lofaði þessu. — Lofaðu því, að láta engan og ekkert skilja okkur! hélt hann áfram. — Er eg ekki búin að lofa nógu? — Lofaðu þessu, þá fer eg ekki fram á ineira. Hún lofaði því. —■ Nú ertu mín, Vera, svo sannarlega sern guð er yfir þér! mælti hann sigri hrósandi, og tneð hamslausum ákafa þrýsti hann henni að sér. Það var ekki að eins ástmey hans, er hann faðmaði að sér, það var um leið dóttir óvinar hans, er hann rændi nú frá honum. Það lá við að hrollur færi uin hana, þvi að hún fann hvorttveggja brjótast um í honum, hatrið og ástina. vefnaðinum er að mestu unnið úr islenskri ull og mikið af því litað með islenskum litum, þrátt fyrir mikla örðugleika, nokkuð einnig úr pakkalit. Samsetning — niðurröðun — lita er viða prýðilega falleg og sumstaðar framúrskarandi, t. d. er púðaver eitt, sem maflur veitir fljótt athygli, ofið með átta litum, 4um mosalituðum og 4um njólalitum, alveg gull- fallegt, þá kveður mikið að vegg- teppi, sem ofið er eftir 200 ára gömlu teppi. Svo eru divan- teppi, borðdreglar og glugga- tjöld alt sérlega fallegt og smekklegt. En eitt er á sýningunni, sem hefir verið mjög iitið þekt hér á landi áður, það eru gólfrenn- ingar ofnir úr niðurkliptum tuskum. Eru það áreiðanlega ódýr teppi, þvi á mörgum heimilum fellur mikið til af prjónataui, sokkum o. fl., sem einkisnýtt er, en ágætt i þessi teppi. En fátt gerir meiri hlýju i ibúðir manna en snyrtileg gólfteppi. Væri óskandi afl sýning þessi, hvetti konur til að nema þessa ágætu list — vefnaðinn —, þar sem líka er völ á svona góðri og ódýrri kenslu og þeirri sem Heimilisiðnaðarfélagið hefír með að gjöra. Gætu t. d. sveitakonur prýtt og fegrað heimili sin með vefnaði, myndi það mikið ó- dýrara, vandaðra og haldbetra en aðkeyptar vörur, enda verða fjöldi heimili að fara allrar slikrar erlendrar vöru á mis, sökum þess hve verðmikil hún er, en heimavefnaður yrði aldrei eins tilfinnanlegur, þvi ullin er Guö hennar mömmu. i heimilinu og ánægjan yfir verkinu myndi margborga þafl. Konur þær sem gengist hafa fyrir heimilisiðnaðarmálinu hafa int mjög þarft starf af hendi með þvi að gangast fyrir náms- skeiðum og bæta og fegra smekk kvenna og vekja athygli þeirra á hve fagrar vörur er hægt að vinna úr islensku ullinni. Þetta hlýtur að hafa kostað mikla og langa vinnu, en þeim mun ánægjulegra er það þegar góður árangur er sýnilegur af þessu þjóðþrifastarfi. Fréttir. Simakappskáhlr. — Sex kappskákir þreyltu helstu skák- menn Reykjavikur siðasll. sunnu- dag við úrvals-skákmenn Norfl- manna i Oslo. Þær hófnst kl. 7l/« um morguninn og var slitið kl. 6 siðdegis. — Skákunum var þá ekki öllum lokið, en Sviar eiga að dæma um úrslit þeirra, sem ekki hafði unnist timi til að klára. Álitið er að lslend- ingnm muni dæmdur sigur, og er það skákmönnum vorum heiflur mikill. íslensku skákmennirnir voru hinir rólegustu, þó barist væri af kappi miklu. Hr. Eggert, skákkonungur var hinn kátasti og lék svo létt og fljótt að unun var á að horfa. Var vart komið simskeyti um leiki mótstöðu- manns hans, áður hann var búinn að semja svar til hans og sendi jafn óðum. Einn skák- manna hr. Ásmundur Ásgeirs- 157 Hvað hefir þá faðir minn til saka unnið? — Þú veist, að hann græddi á viðskiftum við föður minn, en hann stóð slyppur eftir. Hún hneigði höfði til samþykkis því, að það hefði hann sagt henni. — Málið er þannig vaxið, er nú skal greina. Ýms ófyrir- sjáanleg óhöpp höfðu steðjað að föður mínum, majór Grip- enstam. Leitaði hann þá ráða hjá vini sinum, framkvæmdar- stjóra Gissler. Bauð hann honuin þá allmörg hlutabréf, er inundu gefa honum hærri vexti, en annars væri kostur á, gegn veði í Fallsta. Skilurðu? — Faðir minn seldi föður þinum hlutabréf gegn veði i Fallsta? Var ekki svo? — Jú, af hlutabréfunum voru þá hærri vextir, en vextirn- ir, sem faðir minn þurfti að greiða af veðskuldum sínum; á þann hátt græddi, faðir minn á hlutabréfakaupunum, og vinur hans beið liallann, og gerði honum þannig greiða af óeigingirni sinni. Hæðniskeimurinn í rödd Vilhelms gerði það að verkum, að hún bliknaði, draup höfði i gaupnir sér, til þess að hylja andlitið fyrir honum. — Þetta tal verður þér of þúngt, elskan mín; sleppum þvi. Nei, nei, haltu áfram. Hann tók sér ákaflega nærri, að þurfa að særa titrandi hjarta hennar. Þegar hann hóf ákæru sína, hafði hann ein- ungis hugsað um misgjörðamanninn, en ekki um sársauka dómarans. Hann hefði fenginn viljað falla frá ákæru sinni, en

x

Brautin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.