Eyjablaðið - 28.11.1926, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 28.11.1926, Blaðsíða 3
ita“ (komrnuniatar) og „Avani" (soc. dem). Ennfremur borgara- blaðið „Lavoro“ og voru bygging- ar þess allar brendar til (isku og fjekk brunaliðið ekki að slökkva. Síðustu niánuði hefir gengið á ýmsum sndum innbyrðis í fascista flokknum legið hefir við klofningi, og ósamkomuiag fram úr hófi. Svartliðinn Dumonis var vegna morðsins á Mattéotte dœmdur í 7 mánaða fangelsi. Eigi alls fyrir löngu var haft eftir Dumonis þess- um: „Hafi verið rjett að dæma mig í 7 mánaða fangelsi vegna morðsins, væri rjett að dæma Mussolíni sjálfan til æfilangrar fang- elsisvistar". Vegna þessara munn- mæla ávann Dumonis sjer hylli margra fascista. og er það kvis- aðist að Mussolíni hafði látið salga honum (sem ekki var) festu fasc- istar upp stórar handmálaðar aug- lýsingar „Mussolíni heflr myrt. Dumoni. — Dauða yfir Mussolini". Síðan hefir sundrungin magnast. Mussolíni hefir aukið vald sitt. Alla sína nánustu stjórnendur og kjarna flokksina hefir hann látið vinna eið að nýju, sem hljóðar svo: „Jeg sver að hlýða hverju boði Musso- linia og af ðllum mætti, jafnvel með lífi minu vinna fyrir málefni svartliðastefnunnar". Bókasainið. Það hefirnokkrum sinnum komið fyrir, að mjer hafa verið afhentar bækur með stimpli bókasafnins sem jeg hefi eigi vitað til að safn- ið ætti enn. Sú greinargerð hefir og fylgt, að bækur þessar hafi legið hjá handhafa í all mörg ár Jeg þakka skilsemina, en vonast þess fastlega um leið, að allir sem hynnu að hafa í fórum sínum bœkur frá safnínu síðan einhverntíma endur fyrir löngu, slcili þeim í safn ið aftur hið fyrsta. Nýlega hefir hr. pastor Ramse- líus gefið bókasafninu mörg fræði rit á ýmsum tungum. Fleiri mætir menn þessa bæjar hafa og! heitið því bókagjöfum. Kann jeg þeim hinar bestu þakkir fyrir. Að endingu vil jeg svo minna íólk á, að lesstofuna má nota meir, en er. gert Fangað eru t.d. þessi blöð send : Lögrjetta, Vörður, Morgun- blaðið, Vísir, Alþýðublaðið, Skeggi, Eyjablaðið, Dagur, Tíminn o.fl. En lesstofan er opin þessa daga: Mánudaga7 —10 e.h.. Miðvikudaga 6V2—10 e.h. og fóstudaga 6V2— 10 e.h. Hallgr. Jónasson. ETJABLAÐH) iiOgvernd andvaldsins. „Amen gut, du va* og blev dig selv til slut“. (Henrik Ibsen). Hptjettlæti auðvaldsins leynir sjer sjaldnast, ef fátæklingur á í hlut. fá er rjettvisin sett af stað með öllum þeini þægindum sem henni fylgja. fú sk&lt ekki steia er verkamanninum kent. Eigi auð- maður hlut að máli, fremur hann ekki þjófnað, heldur er verknaður- inn þá nefndur dugnaður, hag- sýni, eða ef of langt er gengið „spekulasjon", geti maðurinn t. d. pínt fátæklinginn bjargarsnauðan til að skrifa undir falskar yfirlýs- ingar, þykist hann maður að meiri og mætir ineð plagg hjá yfirvald inu. Geti hann bundið hann á skulda- klafa sinn og svelt hann, þykist hann fiemja á honum miskunnar- verk. Lög eru til i landinu, en þau eru aðeins leikfang, yfirskin guð- hræðslunnar. Rau eru huggunar- orð hræsnaranna, atvinuugrein stjórnmálaleppanna og svefnþorn verkamanninum. Ef auðmaðurinn brýtur lög landsins, er hann frjóls rnaður í frjálsu landi, Bem ekki lætur binda sig af smámunalegum bannlögum. „Allir eru jafnir fyrír lðgun um. Hjer er euginn stjetta- munur". Byltingamabur. GAMLA BIO. KVENHATARAR Stór mynd í 11 þáttum eftir skáldsögu Blarso Ybanez. Aðal hlutverkin leika: Lionel Barrymore og Alma Rubens. Leikurinn fer fram í Rússlandi, París og á vigstöðvum. Mydnin er framúrskarandi áhrifamikil og ekkert sparað til að gera hana sem fullkomnasta. Vegna þess hve myndin er löng, verður aðeins ein sýning á sunnu dag, kl. 81/*. Nýir og þurkaðir ávexiir Epli, Appelsínur, Perur, Sveskjur, Apricosur, Döðlur, Rúsínuro. m.fl. Blandaðir ávextir Altaf fyrirliggjandi með lægsta — verði á heimsmarkaðinum — Fást í flestum verslunum í Vestmannaeyjum. F. H. Kjartansson & Co. Simi 1520 Reykjavík. Simnefni Sugar. Kaffi Vestmannaeyja selur ávalt gott kaffi, súkkulaði, te, öl ofl. ofl. Hefir fengið víðvarpstæki! Framvegis verða víðvarpshljómleikar innlendir og erlendir, fyrir gesti á hverju kveldi. „R J ETTU R“. Tímarit um þjóðfjelags" og menn- ingarmál. Kemur út tvisvar á ári, 10—12 arkir að stærð. Flyturfræð- andi greinar um bókmentir, þjóð- fjelagsmál, listir og önnur menn- ingarmál. Ennfremur sögur og kvæði, erlend og innlend tíðindi. Argangurinn kostar 4 kr. Gjalddagi 1. Október. Ritstjóri. Einar Olgeirsson, kennari, Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupmaður. P. O. Box 34, Akureyri. Gerist áskrifendur! Vetrarkáputau margar nýjar tegundir Peysur og prjónaföt á börn og fullorðna Prjónagarn fjórþætt, margir fallegir litir. Verslið þar sem vörurnar eru ódýrastar. K.f. Drifandi. Kaupið og útbreiðið Eyjablaðið!

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.