Eyjablaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 19.12.1926, Blaðsíða 2
EYJABLAÐIÐ Jólavörur Hveiti 0,28 Export 1.10 Melís 0,44 Kaffl 1.70 Strausykur 0.39. Rúsínur 0.68 hvert hálft kg. Kerti- spil- jólatijesskraut Nytsamar og hentugar jólagjajir Golftreyjur, Peysur, Karlrnannshattar, Skinnhanskar, Ullarhanskar, Mancettuskyrtur. Niðursett verð. Öll vefnaöarvara seld með 10% afslætti til jóla! Nýkomnar vornr: Tvisttauin ódýru og eft.irspurðu aðeins 0,85 meterinn, hálf önnur breidd. Lakaljereft tvíbreitt aðeins 2,25 meterinn. Jólavindlar. Nokkrar ágætar og ódýrar tegundir. K.F.DRIFANDI Hjer eftir verður aðeins tekið á móti ullarsendingum, sem eiga að fara til Noregs á miðvikudögum kl. 5—6 og fimtudögum kl. —5. Pataefni aðeins afgreitt virka daga kl. 52—6. Vestmannaeyjum 3. des. 1926. Jóh. H. Jóhannsson Laipar og ljósakrónur LOGTAK. Verður gert samkvæmt kröfu bæjarstjóra á ógreiddum festa-uppsáturs og lostagjöJdum til hafnarsjóðs þ. á. þegar átta dagar eru liðnir írá birting þessarar auglýsingar. Bæjarfógetaskrifstofan í Vestmannnaeyjum, 17, des. 1626. Kr. Linnet. Tannlækningastofu hefl jeg opnað í húsi Brynjólfs kaupmanns Sigfússonar (uppi), gengið inn norðanmegin. Viðtalstími kl. 10—llV2 og lVa—3%. - ‘‘-if Leifur Sigfusson tannlæknir. KLÆDSKERAVINNDSTOFA STOLZEN WALDS nykomnar Lúther Jóhannsson Carlsbergi. *\í tt; Tilkynnir að hún hefir fengið gott úrval íslenskrá dúka í ýriiaum lituœ. Pöt fást íyrir 120—140 krónur, með ágætu tilleggi •— Einnig ódýrt cheviot. Frakka verða menn að panta stax ef þeir vilja fá þá fyrir S mestu kuldatíðina. Sýnishorn af ágætisefni fyriiliggjandi. Verð frá 130 krónum. ‘- . xxooooooooxx Auglýsingabók XXOOOOOOOOXK S..Mhigum. Gióð stofa helst við Heimagötu eða Helgafellsbraut óskast til ieigu írá 1. janúar handa tveimur reglu- Bðmum mönnum. A. v. á. Stofa til leigu með sjerinngangi. Vostmannabraut 6 (Jaðri).. Til leigu, 1 herbergi og eldhús. A. v. á. ii®if {?;[ oA7f/.............Hi' rarH1EI C7)11 SQIU gjgjgi Skrifborð og dívan, ásamt divanteppi er til sölu. Upplýsingar í Prentsmiðju Guðjónsbræðra. Yc po ap reikningsvjelin er ein; föld, handhægi notkun og ómissandi fyrir verslunarmenn. Verð kr. 20.00 Þorst. Jónsson, c/o Eigill Jacebsen. Hjaríaás Króarpláss vantar. Útvegsm. sem heflr % hluta aflitlum mótor- bát, óskar að komast i fjelag með öðrum útvegsmannium flskhirðingu ... og króarpiáss. a. v. á. stnjorlíhi cr bcst

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.