Eyjablaðið - 16.01.1927, Síða 4

Eyjablaðið - 16.01.1927, Síða 4
EYJABLAÐIÐ REYKJAVÍK 'írraiefni „Sugar* P. O. Box 126 STÆRSTU SYKURINNFLYTJENDUR A ISLANDI. Sí'ljiun sykur rneð lægsta lieimsmarkaðs verði, c:f. allar stærstu hafnir landsins. KAiriIENM ÖO KAUPFJLíMtSSTJÓRAR! Biðjið utn tilbob frá okkur áður én t'jer festiö kaup annars staðar. Nýir og þurkaðir ávexiir Bpli, Appelsínur, Perur, Sv.eskjur, Apricosur, Döðlur, Rúsírturo. m. fl. landaðir ávextir Altaf fyi iiliggjandi með lægsta —- veiði á heintsmatkaðinum — Fást 1 flestum versluitum í Yestmannaeyjum. F. H. Kjartansson & Co. Sími 1520 Reykjavfk. dfoþvjéuBlaéiv Dagblað Yiknblaö Dagblaðsútgáfan kostar kr. 18 á ári. Vtkuúfgáfan kr. 8 árgangurinn. Hentugast fyrir menn utan Reykja víkur að kaupa vikuútgáfuna. Húsið við Njorðurá, islensk leyni- iögreglusagá fæsfc á afgr. Eyjabl. I. 0. G. T. Simnefni Sugar. St. Sunna 204 fundur k). 7 e.h. Æ. T. ,Yið t>jÓðvegimi.‘ fæst áafgreiðslu Byjablaðsins. „Yilti Tarzan" fæst á afgreiðslu Byjabla&ins. Verkamenn styðjið ykkar eigið málgagn A.L1SLENSKT FJELAG Brunatryggir hús innbú og vörur SjÓYátryggir skip og Yörur Allar nánari upplýsingar gefur G. Ólafsson & Co umboðsmaður fjelagsins í Vest- mannaeyjum. Ef ylíkur vanhagar utn eitfc hvað. Ef ykkur vantar st.úiku í vist— Ef stúlka óskar eltir vist— Ef ykkur vantar mann í vinnu— o. s. frv. þá komið og auglýsið í Eyjablaðinu fyrir lítið vorð, og þið fáið það sem þið þurfið. þessum nýju lífstraumum veg inn í kirkjuna svo að fjfttgjafa megi verða. Og víst er um það að þrátt fyrir breyttan htigsunat hatt al mennings, írá ýmsum hirtdut vitnum og kerl- iiigarbókum, þá virðist svo emi sem helst til mörgum af „æðstu piestunum" þyki dælla að skifta við Mammon, en meistaiann ftá Nasaret. Utn rniðjan síðasta mánuð bjelt A. F. of \j. (American Federalion of Labor) 46. árs ping' sit.t- i Detroit, undir forustu William Gieen. A undanfatandi ársþingum verka- mannasómbandsins, heflr verið siður aðbjóða HilUnrum sambandsins að tala t kiikjuiium .siiui sunnudaginn, er þingið stæði yfii. tlefir „sambaudsráð kirkna Kists í Arneríku" (Federíil Couuctl of Churches of Christ in itnerica) staðið a bakvið þetta. Var fulltrú- emim einnig boðið 1 þetta sinn að tala í .iijutunn í Deiroit. Eti kvoldið sem þingið á .5 konta saman, sendir vetslimai rað (Board , f Cemmeice) Detiiot borgar btjef til kirkn ,.,ip,:: ng skorar á þær að taka aftux boðið, V þess ttð það geti skaðað iðuaðarstofn- lintar í Detioit, ef fulltiúar verkamanna t imju að 1-áta til sín heytti 1 kirkjunum. Kiikjutnar brugðiist. fljól.t og vel við þessari skorun og tóku aftur boð sitt, þrátt, fyrir l_,.ið, áð boðið hefir ávalt verið stutt þeirri at- hugasemd, að það væri tilraun af kirknanna hálfu, að fara að kermingum Krists í afskift- um af málum verkamanna. Og Y. M. C. A. (Kristilegt fjelag ungra manna) gekk í sömu sveit, og tók aftur boð það, er fjelagið hafði sent fornranni, A. F. L. Mr. Gteen, að ávarpa alsherjarmót fjelags- ins þennan sunnudag. Var ástæðan tekin fratn og var sú, að það væri naumast liygg'llcgt, að ltaun talaði þar, sökum þess að það gæti riðið í bág við 5000,000 dollara fjársöfnun til nýrrai- byggingar, er fjelagið hefði með hötidum. þess má geta að skýringu þessa gaf formaður fjelagsins Charles B. Van Dusen, formaöur S. S. Kresgo & Co. sölubúðaíjelags- ins mikla. Gaf hann sjálfur 100,000 dollars, til byggingaiinnar. Heruy ogEdsel Ford 750,000 hver. Fisher bræðuinir (bílasalarnir) S. S. Krage 500,000 doil. hvert. Nú er að athuga það, að Mr. Green er ákaflega langt frá þvi að vera byltingagjarn. Hann er mjög íhaldssamur um verkamanua- ntál, hann er Odd Fellow, Elk-fjelagsnraður og meðlimur Babtista- kirkjunnar, sem ekkí er beinlínis fræg fyrir ótakmarkað frjálslyndi. En kirkjan vildi ekkert eiga á hættu með að styggja Mamnton. Ef hann er annars vegar, hverju skiftir þá kenning Krists, eða athöfn hans til eftirdæmis, er hann rak vixlarana úr. mustorinu og steypti niður borðum þeirra og'stólum dúfnasalanna? Einu mennirnir, sem ekki lögðust í duftið fyrir peningajúðunum voru þeir, Augustus P. Reccord pretur við Unitarakirkjuna í Detroil og annar ftjálslindru prestur, Dr. Rein- hold Niebuhr, og er gott til þess að vita að þessir klerkar skyldu halda svo hreinum skildi innan sinnar miklu og írjálslyndu kirkju- deildar. Dessi skriðdýrsháttur fyrir Mammoni, mælist sem betur ákaflega rlla fyrir um alla Ameríku að minsta kosti í orði kveðnu, hversu einlæg sem tilfinningin katin að vera. Og ýmsir merkir prestar hafa farið þungurn orð- um um kirkjuna í tilofni af þessu, svo að þyngti orð verða tæplega viðhöfð. En það er líka sannarlega kominu tími til þess, að rnenn, og sjerstaklega kirkjan og kennimennirnir, átti sig á því, að kirkja sem svona ósæmilega gengur í berhögg við kenn- ingar Krists hefir ekkeit leyfi til að keuua sig við hann. Hún er ekki sú „Krists brúður," sem trúar skáld márgra alda ha'fa svo fagurlega kveðið um. Hún er vændiskona, sem faíbýður sig hæðst- bjóðanda á strætunum. Sv. F.

x

Eyjablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.