Eyjablaðið - 23.01.1927, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 23.01.1927, Blaðsíða 2
EYJABLAÐIÐ Jateiameu stórsigra við bæjai'Htjórnarkosiiiiigar á Akureyri. (Satnkvæmt símtali við Reykjavík). Síðastl. íimtudag fóru fram bæjarstjórnarkosningar á Akureyri. Skyldi kjósa 4 bæjarfulltrúa. Komu fram 3 listar: A listi (samvmnu menn), B-listi (jafnaðarmenn) og C-iisti (íhaldsmenn). Kosning iór þanr.ig: A-listi 306 atkvæði og kom að Ingimar Eydal kennara. B-listi (jafnaðarmenn) 416 atkv., kom að Steinþóri Guðmundssym skólastióra og Elísaltetu Eiríksdóttuv kenslukonu. C-listi (ihald) 394 atkv. og kom að Hallgrími Davíðssym forstjora Ees.i kosning sýnir glögglega hversu íhaldið fer gjorsamlega hall- , a á Akureyri. Andstæðingar þess fá 722 atkvæði á meðan það tur b,óað saman einum 394 sálum. r;\ rösua 3 sólarht inga á leið . -ith. Earþegar fóru hjeðan til j, víkur og fóru um borð und- 'j i eítiriiti lögreglunnar. Yörur voru fermdar og affermdar án þess nokk- ur smithættuleg mök væru við landsmenn. 4_____________ BaráUuaðferðir íhaldsins. fað er fát.t sem er jafti hand hægt í baráttu íhaldsins bæði hjer i Eyjura og víðar, eins og rógburð- urinn um þá menn sem optnber- lega berjast fyrir hagsmunum al þýðusijettavinnar. Róguiinn og iilmælgin um þá fer oins og eidut i senu um bæi og bygðir. Helstu broddborgarai nir hlaupa milii hús- anna pelsklæddir uppstoppaðir af nýjum tilbúnum sögum um artd- stæðingana. Gráhætðir og heiðvirðir borgar- feta í fótspor kjaftakerli'nganna og rægja. I síðastd, blaði er einni af slíkum rógburðarsögum íhaldstns hnekt svo vel, að söguberarnir standa eft- i,- sern berstrípaðir lygalaupar, og • ,.,r það hart fyrir „gamla heiðvirða bo.gara". [’essi rógburðarstai fsemi ih.ilds- ins er mjög, skiljanleg, Það er í < flagii baráttu við nýja tímann, ' : mfarir hans og framsókn. Það . . rist, því ekki við að not.a hvert I,, > meðal sem hugsanlegt er að h 'ð. ’.tökin eru fá í íhaldsherbúðun- , — f staðinn fyrir rök, hafa , rógburð — og þeir nota hann : óspavt. ■ il Kolka byrjaði deilur við • . . „u hjer, í Skeggja í hvust. Haun byrjaði sæmilege, tal- aði um þróun og náttúrulögmái. En eftir nokkrar deilur fór kurt eysin út um þúfur. Læknirinn dróg fram gainla „Skjaldar" merkið sitt, og byrjaði á persónulegum skömmum og rógburði um Lloif Högnason. Drengurinn í honum druknaði í ofstæki æsingamannsins. Strákur inn rjeði löguin og lofum, og harnp aði „Skjaldar“ merkinu. Alþýðan verður að vera vel a velði gegtt gróusögum ihaldsins. Trúið ekki sögunura af Tangan- um. Eær eru uppspuni samdar í úr- ræððleysi vegna rökþrota. 1 i. Frjettir. Jíotnía kom frá Roykjavík s.l. miðviku- dag. Meðal farþega : Isleifur Högna- son, Árni Guðlaugsson prentari, Jakob Möller alþ.maður og um 100 sjóinenn. Yertíðin er í þann veginn að bytja, eru flest allir bátar farnir að róa og flska vel, alt að 700 í róðri. Mannslát. Nýlega er látinn í Reykjavik Guðmundur Sirurðsson sem áður var forstjóii Sparisjóðs Átnessýslu á Eyrarbakka. Kanpdeila og stympingar hafa verið und- anfarið í Reykjavik milli Dags brúnar annarsvegar og einhverra atviniitórekenda Fóru . svo leikar að kaupið helst óbreytt. GAMLA BIO * n n n n n n Sænsk stói’inynd í 11 þáttum. Aðalhlutverkið, sem Karl XII., loikur Sösía CRmann. Ir’essi sögulega tnynd er án efa besta sænska kvikmyndin sem gerð hefir verið á síðustu árurn. Allir bestn leikkraftar Svía hafa lagt sig fram til þess að gera þessa kvikntynd svo úr garðj.'að hún væri samboðin minningu þjóðhetju þairra, Karli konungi XII, Aðalhlutverkin, sem leikin eru af (jfiista Lkniauii, Pau line Brmiius og Mona Mortensson, em snildarlega leikin og er sagt, að þait hafi náð hámarki listar sinnar í þess- aii kvikinynd. Sýningar á sunnudag kl. 6 og 9. n n n n n n n M n n n n n n n n n n n nxúQQOooooxn Auglýsingabók nxoQQOOOQQxn gpgr- Fæði fæst á Kalinanns- tjörn yfir lengri eða skemmri tíma. Menn geta fengið þjónustu á Pingvöllum. Alvanur netainaður óskar eft- ir atvinnu. Satni maður hefir bifteiðaökuskýrteini. Tilboð merkt „B“, sendist ritstj. Með jiessu klaði verður sú breyting um útkomu Eyjablaðsins að það kemur út í þessu broti tvisvar í viku (stund um ef t.il vill oftaij. Með þessu fyr- . irkomulagi er betur hægt að gera | blaðið vel út garði moð ýmsari i fróðleik og frjettir. Einnig er ineð ! þessu gert auglýsendum hægara ’ fyrir. Um leið eykst lesmál blaðs- ins sem svarar rumum hálfum j dálki, þar sem dálkarnir eru gerð- ir lengri en verið hafa. Þó þetta geri blaðið nokkuð dýrara i rekstri hækkar verö þess ekki. (xanila Bíó sýnir nú um um helgina stór- myndina Karl XII. Rúmið leyf- ír ekki að hjer sje ýtarlega sagt frá efni myndarinnar þó það sje freistandi um sro góða mynd. Hitr, viljum við benda á, að í þessari mynd er sýndur Ijóslega frábær hetju- Afgreidsla EYJABLÁ0S1NS og rit tjórásltrifstofa er á Yestmannabraut 3 (Kalmanns- tjörn). — Fangað eiga menn að snúa sjer með auglýsingar og ann- að sem að blaðinu og Prentsmiðju Eyjablaðsins lýtur. Sktifstofan er opin kl. l1/^—3 og 4—6 virka daga. skapur, ástir. hatur og barátta. Enginn sjer eftir að hafa farið og sjeð þessa myttd. Eítir kosningar hytjar að koma hjer í blaðinu mjög merkileg grein um breska kolaverkfallið. t Ágúst V. Eiríkssðn Vegamótum. Hann ljest að heimili foreldm sinna miðvikudaginn 19. þ. m. eftir langa vanheilsu. Ágústar sál. mun minst sem hins viðmótsþýðasta og besta drengs, enda var hann hvers manns hugljúfi er honum kynt- ist. Foreldrum og systkynum hins látna vottast ittnileg hluttekning i sorg þeirra. Vinur hins látna.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.