Eyjablaðið - 13.02.1927, Blaðsíða 1

Eyjablaðið - 13.02.1927, Blaðsíða 1
13. feörúctr 1927 Utgefandi „Verkamaunafjelagið Dríf- andi Vestmannaeyjurn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Vilbj. S. Vilbjálmsson Tií viðtals daglega Vestmannabra'it 3 Blaðið kemur iit bvern sunnudagsmorg- Un. Kostar kr. J .50 um ársfjórðunginn /Aálgagn alþýðu í Vestrtannaeyium 1. órganmir — T6l. 22. ini'.anbíejar. 7 krónur árgangurinn út nm land á_uglysingaverð 1 króna sonti- meterinn eindálka. Smáauglýsingar tíu aura orðið 50 aura stofngjald. Sírai, Prontsmiðjan KiO. Box 113. — Prent- smiðja Eyjablaðsius — Eru stórviðbiirðir í aðsigi ? Má búast Yið nýrri heiinsstyrjöld? Flestallar þær fregnir er nú sið- ustu vikutnar hafa borist hingað ti 1 lands utan úr heimi benda óef- að á rþað, að stórviðburNr sj'ju í aðsigi. Þrátt fyrir það þótt vjer sjeum förnenn þjóð sem ekki heflr neitt hlutverk i hildaiieik heimsins, ætt- nm vjer ekki að láta þær fregnir "om maika. rás viðbuiðanna í það 0g það skiftið, um eyrun þjóta, haldur skulum vjer hafa augun op- '"; fylgJast vel með hvað gerist, Því einnig vjer munum nú eins og ^ndianæi' diagast inn í hringiðu Þeirra afleiðinga sem oilagaríkir viðbuiðir úti í heimi skapa. I. Hvaða ástœður llggja fyrir iývíl styrjöld ? Einhver sú djúpfækasta bölvun Sem hið ríkj tndi þjóðskipulág hef- 'í í förum sínuni er nauðsyn styij- alda. Hin fijdsa samkepni hefir ^okið hagsjnunaandstæðuc ríkjanna Kóun iðnaðatins heflr leitt af sjer lauðsyn stórveldanna tilað afla sjer öý og ný markaðssvæði, nýlendur Þai sem þeir í senn gætu náð sjer í l)iáefni íyrir iðnað sinn og selt vöiur sínar. Au efa liggur andstæðan milli stórveldanna, Baudaiíkjanna og Si'eflánds, til grundvallar á heíms- Qjselikvaiða. Qreinilega liggur í ^ugum uppi að barátta um heims- -yflnáðin milli þessara ríkja er á hóunaileið. Aðallegamunþað veiða "aiáttan um vfináðin á hafimi. I Evrópu -,eru ákveðnastar and- 8tj{£.ður ruilli Bietlands og Frakk- ^nds. Bandalag Fiakka og Þjóð- v<Jija og á aðia hond bandalag "'eta og Itala bendir ótvírætt á P'^ð hvemig bæi' linur mnni dtng- *|t F,f að þosar andstæður næðu 1 öáinni íramtLð að verða að op- í inni baráttu, mundu Bandaríkin vafalaust nota þar tækifærið til þess að ná sjer niðri á Btetum. Ljósasta dæmið til sönnunar þessu er það að Bandarikin hafa lagt gifuilegar fjárupphæðir til stórra fyrirtækja í Þýskalandi og Frakklandi. En það sem nu þeesa dagana myndar hinar háværu.stu íaddir er deilan í Kina. Þetta gífuilega landflæmi sem grípur yfir fjórða hluta alls mannkynsins er feitur biti í auguin stórveldanna. Þióðin kinversk'a er að vakna úr svefni kúgunar og ánauðar. Sjalfstæðis- baráttan er orðin mjög stétfc. Einnig með aðstoð og stuðnmgi Sovjet-Bússiands og verkaiýðs allra landa er hun orðin það voidug að hún er huimsveldunurn þyrnir í augum. Annars mun jog í næsta blaði skrifa nákvæmlega um gang Kmamálanna. Að siðustu má svo nefna and- stæðu allra auðvaldsríkja, Sovjet- Rússland. Au efa er í undii búnlngi að lata biáðloga til skarar skriða um að ieggja í eyði þennan horn- *teiu jafnaðarstefiiutinar. Hafa rík- in í Vestut-Evrópu á álla vegu stutt að ofiingu ríkjaima sem ligtija að Rdsslandi. Hernaðarafl þessara landa (Fmnland, Litauen, Lettland, Poiland) hefir aukist um hjer um bil helmiug. Engu skal hjer spáð um hvern- ig slik barátta mundi fara, en víst er það að alþýða þeirra landa sem mundu leggja út í þessa styrjóld mundi ekki viljug láta siga sjer á vigvöllinn gegn sfjettai bræðium sínuin. II; Eru auðvaldsriliia uiulirbúiu uudir ny\ja styrjöld ? Skoðanabræður Erlendar áLanda- mótutn og Páls Kolka í auðvalds- íílquitum hafa nú eibustu árin staðið upp hver af öðrum og eins og bæjarfógetinn á siðasta sjórn- málafjelagsfundi og talað með fögr um orðum um það að nú ætti útijett höndin en ekki kreptur hnefinn að ráða. SKeyti á skeyti ofan hafa bor- ist hingað til lands síðustu árin um afvopnunarráðstefnui' sem hefðu þann tilgang að vinna að afvopn- un hfflnisius og fyrir eilifan frið. Helstu stjórnmálaforspiakkai' stætstu ' iandanna töluðu- hæst. Fagrar tillögur voru samþyktar, en hver var árangurinn ? Hjer mun hann sýodur möunum með fáein- um orðum. Árið 1913, árið fyiir styrjöldina miklu voaiútgjöld fjógurra öflug- ust.u rikja í Evrópu, til hernaðar 4356 nulijónir króna en árið 1926 7700 milijónir. Til þess að monn geti áttað sig á því hve ógurlegar þossar uppnæðir eru, má taka til dæmis að ef að peningum þeim sem i fyna vai varið til heniaðar af fjóruin löndum hjer í álfu væri skitt niðut' á íbúa þess, munai hver í^dendingut' j tfut. stói sem smár fa 77 þúsund krónur, eða ef Vest- rhannaeyjingai' væru einir um brús ann mundi hver Eyjaiskeggi veiða margialdu.1' miljónamæiingur eða fá hálfa þ'iðju milljón hver. Aiið 1913 hofou þessi sömu lönd samf.als 150 flugvjelar, R'ynd- ar var þá ný stigið fyrsta þró- unarspor flugvjidaiðnaðarins. En nú sem sten.dur hnfa þau 3500 flug- vj.-lar Úfbúnar til hernaðar. Þess má geta ef stytjöld myudi koma að nvju þá hafa stórveldin yflr að láða svo •fullkomnum iðnabaifyrir- tækjum að þeir á svip-.tundu gætu maigfaldað lofiflota sinn. Þannig er heimuiinn að búa sig undir nýja styrjöld. Augsýni- lega beiidir öll þróun til þess að þau blóðböð nalgist.' Þetta er rás viðbutðanna" hin söguieg þióun nkjaudi þjoðskipu- lags. ^ÖM ~ GAMLA. BIO — rjföjg 1 Sunnudag kl. ^l^- í« 1 6 dagar. ^ Sjónleikur í 9 þáttum eftir tÉ\ hinni afar speimandi skáld- sögu „6 dagai " eftir m| ELINOR GLYN. Aðalleikendur : Corinue Orífiith, Frauk Mayo. ili^ri^Bagj^iMBiaiaBigiiBfBÍsi þcir, sein kynnu að vilja fá góðar út- saðiskartöflur og tilbúinn abuið fyiir milligöngu Búnaðarfjelags Vestmanraeyja, em beðnir að gefa sig fram við undirntaða fyiir 20. þ. m. Guðmundur Sigurðsson Heiðardal. t^orbjörn Guðjónsson Kitkjubæ. Vjer hinir skaðlegu Ityltinga- rnenn viljum berjast á móti slíku heimskulegu mansmorði og eyði- leg'j;iugu en fyiir ríki jafnaðar- stefnunar. Hvoit að takmarki okkar vorðut náð í hinuui stóru hevuaðatlöndum fiiðsamlega hvort að auðvaldíð muni fúslega afhenda fiamleiðslu fyriitækin í hendur verkalýðsins,-verðui tíminn að sketa úi. Hjer á Islandi munum við fylgj- ast með þeini þróun. l'etta eru okkar skaðlegu bylt- ingarkenningar. Haukur Björnsson. Mi'.ssað i daty kl 2.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.