Eyjablaðið - 13.03.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 13.03.1927, Blaðsíða 3
.KY.TABLAÐIÐ ' . 1 Besíur svaladrykkur «•■ (»li5 frá Ólgeiðinni Egill Skallagriiuísou í Beykjavík. Ljúffeiigaia, hollara og næringarmeira en erlendar öltegundir. Sætasta sælgætið er brjóstsykurinn frá Bijóstsykurgerðinni „Nói“ í Reykjavík. « Ljúffengasta saftin ; er N6a-saftin, sem er búiri til úr nýjum ávaitasafa. Ailar vandlátar húsfreyjur eru ánægðar með hana og biðja helst um N6a-saft. # # # * # * # # # # # # # Peterkin 41 # # # # # # heitir ný tögund af gerhveiti, sem Kf. Drífandi heíir fengið. Þessi hveititegund er framúrskavandi góð og ef tekið er tillit til þess að ger í oitt kíló af hveiti kostar að minsta kosti 20 aura, verður liún að mun ódýrari »n óblönduð hveiti, því ldlóið af Peterkin kostar aðeins 72 aura (peniugaverð). Allir sem notað liafa þessa hveiti ljúka upp einum munni um ágæti hennar. — Reynið Peterkin. # # # # # # Kauptjelagið Drífandi. — Sími 85. Smjöri líkast er Smára-smjörlikið og auðugra að bætiefnum önnur smjörlikistegund. en nokkur Minnisvarðar. Egill, Nói og Smári eru íslenskar verksmiðjur, sem eftir margra ára starfsemi hafá unnið sjer ti aust, viðskiftamanna sinna. Vöi ur þeitra eru fullkomlega jafngóð ar bestu samskonar vörum erlendum, en hafa þann kost, fram yflr, að þær eru ódýrari og altaf hægt að ná í þær nýjar, því þæi eru búnar til á íglandl. Umboðsmaður í Vestmannaeyjum Lárus J. Johnsen. ■ Peir, som liafa í liyggju að panta nilnnis- varða fyrir næsta sumar, ættu ekkl að draga um of að tala við mig, þar eð verk- smiðjau þarf nokkurn tínia tii afgrelðslu — — — — steina. — — — — J. Johnsen. Sainviiiiia og kaup- fjelagsstarfsemi. (Niftuil.) Kaupmenn á staftnum myndu á augabragfti selja siiia vöru jafn- ódýrt og jafnvel fara neftar1) með- an þsir eru að kæfa fjelagið, og hvað myndu þeir svo gera. Auðvit að fara upp í og fara upp fyrir þaft verft sem áftur var. í Belgíu hafa kaupfjelög oft selt vörut sínár töluvert dýraii en kaup- 'menn, samt yfirgefa fjelagsmenn þau ekki af því þeir vita að þetta eru eigi glataðir peningar heldur fá þeir því meir útborgað við skifti f’etta, að greiða verð vörunnar við búðarborðið hefir hjalpað enskum og dönskum kaupfjelögum til þess að öðlast, sín eigin hús og fram- leiðslutæki til' iðnaðar. Cooperative 1) f’cssi aðterð, að selja ódýrara eu kaupraean, var reynd í Svisslandi og hepnaðist illa. . Wholesale Society i Manchiester og Fællesforeningen for Danmarks Brugsforeninger hafa hvort um sig aílað sjer sinna nauðsynlegustu verksiniðja og framleiðslutækja. Aðstaða vor Islendinga er eigi svo að við getum framleytt eða rjett ara sagt aflað okkur framleiðslu- tækja á því sviði sein Danir og Eng- iendingar, en hitt, getum við, að eíla og styrkja kaupfjelagsstarfsem ina svo að þau standi sem sjálf- stæð fjelög í stað þess að múlbinda þau á skuldaklafann. I Darimöiku stendur samvinnan hlutfallslega jafníætis Englandi. Samvinnnheild- sala þeirra nær yíir öil fjelög og standa eitt fyrir óll og öll fyrir eitt í samábyrgð gegn heildsölutmi, enn- fremur samábyrgð fjelagsmanna á öllum fjárreiðum fjelagannasjalfra að undanteknu Kaupfjelagi verka manna í Kaupmannahöfn — Hoved stadens Brugsforening. — tar var samábyrgð innanfjelags afuumin, þar eð slíkt þótti óþarfl því vara- sjóðir fjelagsins, bæði sá er það á í Sambandinu og svo þess eigin, nema á aöra thilijón króna. Til Danmerkur barst, sam.vintiu- stefnan árift 1864 en verulegur hráði hennár og ofling hófst um 1880—1900. fá stofnuðu Danir hiu ötlugustu kuupfjelög og sam vinnufjelóg svo sem smjörbú og sláturhús og eggjasölufjtílög. Bessi snmtök hafa átt sinn drýgsta þátt í að lyffa dönskum bændum upp úr skuldafeninu, og gett þá að sjalf- stæðum rnönnum. I bytjun reyndust danskir bændur allóþjálir við sainvinnufjelögin. Egg og smjör, nautakjöt og flesk eru aftalútflutningsvCrur þeirra, mestur hluti þeirra flyts.t, til fínglands og selst þar háu verði. Áður fyrri, er samvinnuijómabúin, Andels-Mejei y bektust eigi var hið svo nefnda herragarðssmjör eina úifluttasmjör- ið er ’tekið var gilt. Þá varð mjolk hinna fátækari bænda að tiltölulega litlurn notum móts við það veið er þeir fengu fyrir smjör sítt eltir að rjómabúin komu til sögunnar. Eins og við mátti búast, börð- ust herragarðseigendur og stór- bændur með oddi og egg gegn sam- vinnufjelögunum, og tókst furftan- lega að lialda í horfinu þar til er svíinn Laval fann upp skylviuduna er við hann rr kend. Núgátu rnenn aðskilið rjómann frá undanrenn unni á auðveldari hátt en áður, þess var heldur eigi langt að biba að inenn tæki upp vjelanotkun við &ð skilja mjólkina og strokka rjómann. Nú hófust bændur til handa og fóta. Rjómabúin þutu upp víðsveg ar á Jótlandi og þess var eigi langt að bíða að Sjálendingar fetuðu 1 sömu sporin. Stóibændur sáu sitt óvænna og gáfust upp og gerðust meðlimir þá er þeir fundu það að i jómabússmjörið stóÖst fyllilega samanburð þeirra smjöis hvað þrifn að og gæði snerti, á erlendum markaði. Framh. Samvinnumaður.

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.