Eyjablaðið - 10.04.1927, Blaðsíða 2

Eyjablaðið - 10.04.1927, Blaðsíða 2
EYJABLAÐIÐ Ti! mirmis Bæjarfógetasknfstofan er opin alla virka daga frá kl. 1 — 3. e. m.'og frá öVg—61/,, e. m. Bæjarsfjóraskrifstofan alla virka daga frá kl. 1—2 e. m. og frá ki. 5—7 e. m. Bæjargjaldkerinn við á sama tima. Pósthúsið frá kl. 10—12 f. m og 1—6 e. m. Bókasafnið: Útlán: Sunnud. frá kl.' 9Va—IIV2 e. m. Miðvd. frá kl. 5—7 e. m. Föstudaga frá’kl. 7—8V2 e- m- Lestrastofa safnsins er opin: Mánudaga ftá kl. 7—10 e. m. , Miðvikudaga frá ki. 0V2- 10 0. m. Fösfcudaga frá kl. e. m. Viðtalstími hjeraðslæknis: Virka daga frá ki. 1—3 og 5 — 7 e. m. Sunnud. 11—12 f. m. og 1—2 e. m. Páll V. G. Kolka virka daga frá •kl. 12V2—2 og 7—8 e. h. Sunnudaga 3—4 e. h. Leifur Sigfússon tánnlæknir frá kl. 10—IÚ/2 f- m- °g J2 3V2 e*m. a'la virka daga. Útbú íslandsbanka: Alla virka daga frá kl. 11—12 f. m. og 1—3 e. m. úCjaríaás smjorlŒi um, begar við hvað mesta örðug leika var að etja.^ Það, sein lista- mennirnir þá leystu af hendi og bjuggu til, svo að segja á faralds- fæti, hefir þegar haft, gerbreytandi áhrif á lístamenn í Þýskaiandi, Hollandi og Ungverjaiandi. Styrjaldar- og byltingáárin eru nú liðin, og listámennirnir eru aft ur sestir að í vinnustofum sínum. iin einnig nú er list.in helguð á- hrifamiklum atburðum frá hinu fitórfenglega tímabili, byltingarár unum. (Alþ.bl.). IVikan sem leið. * Erlendar frjettir. FB. Rvík 7. apríl 1927. Frá London er sínrað: Breska stjórnin ber fram frumvarp til verkfallslaga sem lýsir sum verk- föll ólögleg. Innleiular frjcttir. Bátur fcrst. FB. 6. apríl. A þriðjudaginn var, gerði ofsa- rok af austri. Ilöfðyt nokkrir bátar af Eyrarbakka farið í róður. Náðu þeir allir landi nema einn. Fórst báturinn á Sundinu með allri áhöfn sem voru 8 menn. Fjórir þeirra voru kvænlir og barnamenn. For- maður bátsins hjet Guðfinnur f’ór- arinsson. FB. 7. apríl. Útflutningur. Alls útflutt á árinu, sem af er, fyrir 6.797.185 gullkrónur, en á sama tíma í fyrra fyrir 9.084.760 krónur. Fiskbirgðir í landinu voru 1. apríl 84987 skpd. Landhelgisgæslan. Vegna ummæla Hjeðins Valdi- marssonar á þingi, var haldin rjettárrannsókn samkvæmt beiðni skipstjórans á „Oðni“. Upplýstist að „Óðinn“ hafði komið að fjöld i togara isienskra í iandhelgi, en að varað með skoti. Framburður skip verja sýndi að orðrómur og um- mæli eru ástæðulaus. (Frjett þessi er ekki vel nákvæm. Að líkindum heflr fíjeðinn Valdi marsson ávítt slælega landhelgis vörrt varðskipanna gagnvart íslensk um togurum. Enda þótt niðurlag skeytisins bendi til að rannsóknin hafl ósannað ummælin, bendir mið kafli þess til að svo hafl ekki ver- ið, úr því varðskipið heíir þurft að skjóta- á togarana til þess að reka þá úr landhelginni). Frá alþingi. Stjórnin ber fram lagafrum/arp um framlenging á heimildinni til þess að innheimta framvegis ýmsa tolla ineð 25% gengisviðaukanum. Tíðarfar heflr verið mjög stirt undan- farna daga. S.s. Lyra, sem átti að vera hjer á mánudaginn, kom ekki við hjer vegna óveðurs og fór rakleitt til Reykjavíkur. t f S.s. Gulifoss kom hingað á mið- vikudagsmorgunin en varð ekki afgreiddur vegna óveðurs, Mesti sægur togara hefir legið fyrir vestan Eyjar og legið af sjer óveðrið. 1 bæjarstjórnarfuudí sem haldinn var í næst siðustu viku var samþykt að festa kaup á staurum til þess að gera með vegg í hafnaruppfyliingu þá sem fyrirhugað er að gera hjer, og t.al- að var um hjer í blaðinu fyrir skömmu. Er nú fastráðið að dýpkunarskip komi hingað í sumar og byrji á dýpkun hafnarinnar. Er þá nauð- syniegt að hlaðinn verði jafnframt bakki uppíyllingarinnar svo hægt verði að nota gröftinn úr höfninni til uppfyllingar. Ráðgert er að stauravegguiinn byiji við norðvest- urhorn Bæjarbryggju og stefni á Básasker. A veggur þessi að ná vestur á móts við Tangabryggju til að byrja með. Aætlun og teikn- ingar aí fullkomnun hafnarinnar með bátakví, hafskipabryggju, upp- fyllingu og viðbót við hafnargarð- ana hefir vitamálastjóri nýverið gert og var uppdrátturinn og áætl- unin lögð fram á bæjarstjórnar- fundínuin. Verkið ei áætláð að kosti röska 1 milljón króna. A þessum fundi var spítala- málið einnig til umræðu og upplýstist þá að frauski spitalinn er seldur, en von er til að hann fáist leigður eitthvað fram eftir sumrinu. Eyjablaðið heflr siðan frjett að spítalanefnd hafi haft tal af Gísla J. Johnsen og hafl hann lofað að hafa spítala sinn tilbúinn 1. september í haust. Frumvarp að samþykt um gæslu húsdýra og liundahald i Vestmanna eyjum var einn liður dagskrárinn- ar. Er þar gert ráð fyrir að eigi megi halda hjer hunda aðrir en jarða bændur, sem geta fengið undan- þágu um það, of álíst ómissandi. ir’ó mega aldrei vera fleiri en 10 hundar í Vestmannaeyjum. í sama frumvarpi eru fyrirmæli um að á tímabilinu frá 1. maí til 15. okt. skuli hænsni vera í öruggri gæslu og fyrirbygt að þau komist í matjurtagarða og tún á þessu tímabili. Urðu talsveiðar umræð- ur um frumvarp þetta og því síð- an vísað til 2. umræðu. Sjómannaíjelag Vestmannaeyja hjelt, fund á þriðjudaginn. Er ágætur áhugi meðal fjelagsmanna um nauðsynja mál sjómanna. Ættu sem flestir h Til kaupenda Alþýðublaðsins. Askriftagjöld blaðsins verða inn- heimt hja áskrifendum eftir þessa helgi. Svend Andersen. sjómenn, utanhjeraðs sem innan, að ganga í fjelagið til eílingar sjó- mannasamtökunum. Frá þýskalandi. öldrykkjan. Samkvæmt uýjustu skýrslum um ölneytslu Þjóðverja, hafa þeir drukkið árið sem leið 56 milljónir hektólítra. Síðasta ársfjórðunginn steig neytslan um 16°/0. í Berlín einni, sem telur um 3 milljónir íbúa, eru druknir 6 milljónir hektó- lítra af öli. Brennivínsneytsla steig einnig mjög mikið síöastliðið ár. Hlutii ölgerða og brennivínsgérða hækkuðu geysimikið árið sem leið. Kynsjúkdómar í stærstu menningarlöndum álfunn- ar eru orðnar ein versta plágan og hefir löggjöfin lítið sem ekkert magn til þess að sporna við útbreiðslu þeirra. Orsökina er að finna í ör- birgð, skorti á sæmilegum húsa- kynnum og flei.fi meinum, sem eru óhjákvæmilegar afleiðingar auð- valdsskipulagsins. í Berlín er helm- ingur allra fullorðinna karimanna haldinn aí kynsjúkdómum (saman- ber skýrslu próf. Blascho). í Beríin eru nú um 10000 vænd- iskonur undir opinberu eftirliti. En auk þess er mest.i sægur vændis- kvenna, sem ekki er háður eftir- litinu og er talið að 100.000 kon- ui í Berlín hafl nú frjálsar ástir að atvinnu. Húsneeðisleysið. Samkvæmt skýrslum húsnæðis- nefndarinnar í Berlín, vanta 200.000 íbúðir í borgina til þess að fullnægt verði hinum bráðnauðsynlegustu •heilbrigðiskröfum. — I verka- mannahverfunum eru, að meðal- tali, 5—6 manns í hverju heibergi. Víða 9—12 um herbergið. Eftir upplýsingum sem barnaskólarnir hafa geflð, er helmingur allra barna sem sefur eitt í rúmi eða með öðrum. — Hinn helmingurinn eða 50°/0 sofa með 2 eða fleirum í íúmi. K. F. U. M. Y-D. Fundur kl. 7, 4

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.