Eyjablaðið - 17.04.1927, Qupperneq 4

Eyjablaðið - 17.04.1927, Qupperneq 4
ÍIYJABLAÐI© K&upið GOLD DUST þvottaefnið. Údýrast - best er sú smjörlíkisgerðin, sem hlofcið hefir mesta viðurkenningu, fyrir smjörlíkisframleiðslu sína, hjer í Yestmannaeyjum. Hjartaás- hefir, vegna sinna óviðjafnanlegu kosta, náð svo mikilli útbreiðslu að megnið af öllu innfluttu smjör- líki til Vestmannaeyja er Hjat taás- smjörííki. Það er bragðbetra, frísk- ara og drýgra en nokkur önnur smjöriíkistegund., Kaupmenn og kaupfjelög snúi sjor með pantanir sínar til einka umboðsmanns verksmiðjunnar í Vestmannaeyjum SMaJisiaiHi5iHiai[siMSila§faJi5Mfs jAuglýsingabóki 1 f>RJETTUR“ --------------P i eH Egg á á 22 aura. Kjöt og kæfa, niöursoðið. Ostur (hollenskur). Epli. Appelsiuur. Bauauar. Norsku kartöflurn- ar lækkaðar. —- Sent Iieirn. Simi 116. Versl. BOSTON- til sölu. Páll Bjarnason. II Tímarit um þjóðfjelags og menningarmáí. Kemur út tvisvar á ári 10—12 ark- ir að stærð. Flytur .fræð- andi greinar um bókment- ir, þjóðfjelagsmál, listir og önnur menningarmál. Enn- fremur sögur og kvæöi, er- lend og innlend tíðindi. Argangurinn kostar 4 ír. Gjalddagi 1. október. Ritstjöri: Einar Olgeirsson, kennari. Aðalumboðsmaður: Jón G. Guðmann, kaupm. P. 0. Box 84, Akureyri. (Jierlst áskrifendur! 5fal51[EMlS1fSfBl5)EfBl5HBlBl51(5ÍBl5i Jóhanns A. Ejarnascn. sem að afgreiðslu Eyjablaðsins lýtur, svo sem van- skil á blaðinu, auglýsingar og greinar í það,- snúi menn sjer til Hauks Björnssonar í Kf. Drífanda. — Areiðan. legir drengir, sem óska að selja blaðið gefi sig fram heíir fallið mikið i verði. Nokkrar tunnur óseldar. Kí. Drífandi. Kaupið Eyjablaðið! ■*##■#*■**■**■*#■#*■***■ * *2/er/ia maóurinn ■ Akureyri § Blað norðlenska verkalýðsins. * Fiytur fræðandi og vekjandi # greinar um verklýðshreyfingu. ■ Gerist áskrifendur 1 # . ’ * ■**#a#*a**B##H*#H**B#4 Tatla Hæðir í náetrum miðaðar yið meðalvatnshæð, 0,0. V atns- Vatns- Vatns- Vatus- Kl. ' hæð í liæð í hæð í hæð í fcími' gryfju gi'yfjtt gryfju gryfju 1 3 8 6 6 0,291 0,350 0,187 0,338 7 0,280 0,350 0,192 0,338 Háhæði » klV 7.30 8 0,286 0,350 0,197 0,338 ‘J ' 0,291 0,350 0,205 0,338 10 0,291 0,375 0.216 0.338 l'l 0,297 0,375 0,222 0.338 12' 0,25)7 0,375 0,227 0,338 i 0,297.. 0,349 0,222 0,338 Lágflæði ld. 145 o 0,291 0,350 0,215 0,336 3 0,286 0,348 0,202 0,336 4 0,287 0,350 0,187 0,328 0,281 0,342 0,180 0,328 6 0,276 »,441 0,174 0.328 7 • 0,276 0,340 0,172 0;328 8 0/276 0,340 0,172 0,328 Háflæði kl. 8 9 0,276 0345 0,182 0,328 10 0,278 0,350 0,197 0,328 1 1 0,281 0,355 0,207 0,328 12 0,281 0,355 0,213 0,338 Af töflu þessari sjest að vatnshæðin breytist d ilítið ójafnt i gryfjunum. í gryfju 1, sem er ch. 150 m. frá flóðborði, breytist vatnshæðin við ílóð og íjöru um 21 m.m., í gryfju 3, sem er 130 mr frá ílóðborðí, um 35 m.m., í gryfju 8, sem er 155 m. frá,flóðborði um 55 m.m. og. í grifju 6, Bem er 205 m. frá flóð- borði um 10 m.m. í ðilum gryfjunum stend- ur vatnið hæst 1—2 klt. íyrir háfjöru, en fægst um og rjett fyrir háflæði. fetta er bein afleiðing af því að flóðaldan, sem stíflar að nokkiu leyti fyrir afrensli ferska vatnsins er um 6 tíma að ná áhrifum gegn um sand- inn inni á flötunum. Mest eru áhrif flóð- öldunnar um gryfju 8 eða milli hennar og gryfju 3 þ.e. um mælist. II. Petta hlýtur að stafa af tveim prsökum, annaðhvort er sand- lagið dýpst á þessu svæði eða að sandurinn er eigi eins þjettur og þá annaðhvort minni leir í honum eða lítið eitt grófari heldur en norðurfrá þegar niður kemur. Annars komsfc jeg að sömu niðurstöðu um aðalrenslið til sjávar í skýrslu minni icá 1S18 (sbr. hana). 3. í nýja brunni mældi. jeg nokkrum sinnum hitastigið í vatninu og mældisfc það alfcaf 5° C .fó var sjávarhitinn nokkuð mismunandi frá 6°—8 V C. í höíninni og lofthitinn frá 6®;—15° C á hádegi. 4. Að minum dómi er vatnið bæði bragð- gott og lygtarlaust; hvort sem það er tekið kalt eða hitað upp í 50° C. Iló skal jeg taka það fram að sumir þóttust flnna saltbragð að því, hvort sem það stafar af því, að menn- irnir voru mjög smekknæmir eða af því að þeir af efnaransókn vissu að vatnið var raun- verulega salfara heldur en vatn Það, sem alment er notað í Yestmannaeyjum. Öllum kom saman um að vatnið væri blátært og lit- arlaust. 5. Ekki virtisfc vatnið hafa nein áhrif á bláan eða rauðan „lackmuspappir" þó að hann Íægi í vatninu 5—10 mínutur. 6. Selta vatnsins eða clormagnið í líternum: far sem jeg þóttist vera viss um að regn- vatnið væri einungis á yfirborðinu, en smá- seltist er neðar drægi eða m6Ö öðrum orðum þóttist samfærður um það að íerska vatnið fiyti ofaná sjóvatni, sem undir lægi, þá tók jeg allmörg sýnishorn af vatninu í dýpi með vissu millibili. Herra læknír Páll G. Kolka ransakaði þessi sýnishorn 17.—19. mai, en sýnishornin voru tekin 15.—18. mai. Sýnis- horn þessi voru tekln í ýmsu dýpi, alt frá yfiiboiði vatns og ofaní 4,5 m. uudir vatns* borði. (Framh.).

x

Eyjablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.