Eyjablaðið - 05.06.1927, Blaðsíða 3

Eyjablaðið - 05.06.1927, Blaðsíða 3
KTJABLABIB uiinn íann nokkur grásleppuhreið- ur þegar hann komst upp að íniðju niður i sj lítiu. Hvað geit var við ungana vita fáir, en fyrir þessa köfun fjekk hann góð iaun. Ennfremur hafa verið gerðar nokkrar tilraunir til þess að ná vatni, *n þær hafa lítinn árangur börið enn sem komið er. Það heflr verið graflð, borað, mælt og inet- ið, en hvergi fundist vatn s«m að gagni kemur. Um þetta heflr ver- ið raett og ritað, upphugsað og áætlað, og alt stendur við það sama. En vatn það sem hægt er að nota sem sagt að kostnaðar- lausu, sem sje undir LOngu, er látið reuna í sjó niður og ekkert gert tii þess að mönnum sje kleyft að ná því. Er þetta alveg einstætt framtaksley.si og svo langt á eftir tímanum, að öðrum þjóðura mun fáheyrt þykja, að hafa þarna ekki einu sinni einn búkka úti í sjón- um og leiðslu úr þrónni, fil þess þó að smabatar geti iagst þar að. Væii það rnikill hægðarauki. En þetta or ógeit latið. Þetta sýiiir lijvornii íhal'dsandimi nr nkjandi 1 bm'gei.sum þessa bæjai. Nefnum t. dí Gisla Johnsen, sem heflr þó ver- ið álitinn með framfararanda, að hánn skyldi ekki lata leiða vatu niöur á bryggju sína, sein hefði kostað hann mjög litið. En það mátti ekki af þvi að það var kaunske öðrum t.il hagræðis, en sjalfuin hoiium ekki stór tekjulind. En hánn ei inaður þannig gerður, að hann vill fá 2 peninga fyri. 1. Nú ætla jeg svolitið að minnast á þetta nýsfofnaða samkomuhús sem kallað er „Bi)liardinn“. Þang að sækja einkutn unglingar, en sækja þangað litla mentun aðra en þá að verða af með peninga. Jeg vil beina því að okkar unga þi'östii} iið hiuiu komi í veg' fyrir það, að börn fyrir innan ferming- araldúr standi þar heila og hálfa dagana i þvi augnamiði að stelast til að spila og svikjast um að borga og hlusta þar á stóryiði drengjanna sem nýbúið er að ferma. Þarna er verkefni fyrir hann og æt.ti ekki siður við, að hann hóaði saman þessum villuráfandi unglingum og hjeldi yfir þeim auka messu þó ekki væri nema nnnan hvern sunnudag, heldur en að kalla saman til bænagerða roskn ar og ráðset.tai konur þó þær ef • til vill sýni einhvern vott þakk- lætis fyrir lesturinn. En alt. fæst fyrir gjaldið og flestar gjaflr þiggja borgun. Hjer er mikil hreyflng á templ- urum. Nú sjá þeir að barátta þeirra *r að ná árangri, því nú hafa þeir I- 0. Q. T. Sf. Sunna nr. 204. Fundur á Hvítasunnudag kl. 7. — Kaffikvöld. varla við að taka á móti drykkju- boltunum sem bunir eru að snúa baki við Bakkusi gamla. Þeir taka þá nú í reglu sína hvern af öðr um, syngja yfir þeim lífsregluniar, gefa þeim kaffl en ekki út í það, nú, og ef þeir brjóta, eru þeir end- urreistir eða reknir. Hjer var í vetur stofnað sjó- mannafjelag lil að vernda rjett sjómanrianna gegn • íhaldinu, sem vildi niðast á sjómönnunum með því að gjalda þeim skammarlega )ágt kaup. En því miður gat það litlu umþokað. Sjómennirnir ekki nógu samtaka, þektu ekki sinn vitjunartima. En þetta smálagast. Þéir veiða betur undir búnir næst, og ef þeir þá fá ekki þolanleg kjör er f-yjan buin að vera. Oska jeg sjómannasamtökuiium góðs gengis og blessuiiar í framtiðinni. Sjón.aður. Nýjungar í smjörlíkisframlcidslu. „Smára“ smjörlíkid I hefir nýlega varið endurbætt að mikluni mun, og segja húsmæður í . höfuðstaðnum að það sje nú svo bragógott sem frekast verði á kos- i ið og líkasf, því, sem væri það blandað talsverðu af bezta ísl. smjöri. , Sala á smjörlíki voru hefir líka aukisi hröðum skrefum upp á síðkast- j ið. Berið „Smára“ saman við alt annað smjörlíki, innlent og útlent og þjer munuð sannfærast um, að rjett er með íarið. Nú um hátídina er „Smáia“-smjörlíkið fáanlegt í snotrum 2—Va kg. blikk-öskjum (sem ekki ryðga) og eru einkar hentugar undir kökur. Yerðið er sama og á venjuiegu pakkasnijörlíki (öskjurnar ókeypis). * . ' ÚrV’ ' ' ################## * * | Vikan scm teib. | # — * LeiAarþing hjelt Jóhann kaupmaður Jósefs- son með íhaldskjósendum sínum í Nýja Bíó s.l. flmtudag. Segja viðstaddir að fundurinn hafl veiið langur og leiðinlegur og fleshir far- ið af honum áður en hann var á •ndn. Kendi hann andstæðing'iim atjórnarimiar um það hvað þing- tíminn dróst og mundi því ab lík- indum hlyntur að engir fengju orð ið nema taglhnýtingaj Jóns Þor- lákssonar. Enginn mælir nú iram ar þinginu bót nema þingmennirn ir sjálfir og er það líka von því að þingið er stjettavþing eignamanna og þjóna þeirra. Byrjaö er á að reka niður staura við vest urhorn bæjavbryggjunnar og heflr fallhamarinn verið settur upp á bryggjusporðinn. Leiftrjettlng. Að gefnu tilefni tilkynnist les- endum Eyjablaðsins, að grein sú er birtist í 37. tbl. Eyjablaðsins undir yfirskriftinni „Þjóðskipulag- ið“, undinituð : Ágúst H. Bjarna Biðjið um „Smúra“-smjörlilnð og sparið yður að kaupa smjör um liátiðina. Hf. „Smjörlíkisgerdiii" i Reykjavík. son, prófessor, er tekin upp úr bók piófessovsins „Nítjánda öldin“, en ekki skjifuð fyrir blaðið sjerstak- lega. - Knattspyrnumót. II. flokks. Knatsspirnumót er nú háð í Beykjavik þessa dagana og 'aka Vestmannaeyjingar þátt því. Fyrsti kappleikur var háður máuu dagirm 30. maí s.l. milíi Vest mannaeyjinga og „Fram“. og lauk honum með jafntefli, 2:?, Kaupið Eyjablaðið! Annar kappleikur, milli „K. R.“ og Vestmannaeyinga var háður 1. júní. Úrslit iirðu þau að „K. R.“ vann með 3 ; « Mossað kl. 5í b.va ilv.í;. ;n b 1

x

Eyjablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eyjablaðið
https://timarit.is/publication/646

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.