Samtíðin - 01.04.1954, Page 25

Samtíðin - 01.04.1954, Page 25
SAMTÍÐIN 21 Merhilegt sagnasain Brynjúlfur Jónsson frá Minna- Núpi kunni flestum belur að segja sögur. Hann kom venjulega á æsku- heimili mitt seinni liluta sumars, er hann var á yfirreið um landið vegna fræðirannsókna sinna, og stóð ’pá aldrei skemur við en þrjá daga. Það fundust okkur krökkunum sann- kallaðir hátíðisdagar. Að afloknu dagsverki söfnuðumst við kringum hinn aldna fræðaþul og gleymdum stað og stund, er hann upphóf rödd sína og tók að segja okkur gamlar sögur og ævintýri. Sérstaklega minri- ist ég einnar sögu, sem við báðum hann ávallt að segja okkur og þreytt- umst aldrei á að hlýða. Alltaf var hún jafn töfrandi af vörum snill- ingsins, alltaf jafn sindrandi sagna- list, sem svo fáum er nú léð í óða- goti og háreysti atómaldarinnar. Dr. Guðni Jónsson hefur unnið þarft verk með því að annast út- gáfu á alhniklu sögusafni eftir Brynjúlf, er hann nefndi: Tillag til alþýðlegra fornfræða og nýkomið er út á forlag Menningar- og fræðsiu- sambands alþýðu. Bit þetta er þannig til orðið, að höf. skráði sögurnar liðlega tvítugur að aldri að beiðni Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara. En þegar til kom, varð ritsafn Brynjúlfs of síðbúið til þess að kom- ast í Þjóðsögur Jóns. Hafnaði það a sínum tíma í handritasafni Lanas- bókasafnsins og hefur legið þar síð- an ónotað nema hvað nokkrar af sögum þess eru prentaðar í Þjóð- sögum Jóns Ámasonar og i Þjóð- Skreytiö heimili yðar og vina yðar með myndum og málverkum frá okkur. Rammagerðin h.f. Hafnarstræti 17, Reykjavík. Sími 7910. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Byggingarvörur Innidyraskrár Útidyraskrár Innidyralamir Útidyralamir Skápslæsingar Hurðarhúnar margar teg. Dyralokur Smekklásar Smekkláslyklar.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.