Samtíðin - 01.03.1955, Qupperneq 8

Samtíðin - 01.03.1955, Qupperneq 8
4 SAMTÍÐIN skuldi lakari meðferð en aðrir, heldur þvert á móti. Kjörorð framtíðarinnar hlýtur því að verða: Allt sparifé skattfrjálst. Y eisztu ? 1. Hver orti þetta: „Ég er syndug sál. Herra, minnstu mín.“ 2. Hvaða land er þéttbýlast? 3. Hver er elzta og minnsta kirkja á íslandi? 4. Hve mörg fræ tóbaksjurtin ber? 5. Hvað Hafnarstræti i Reykjavík var upphaflega kallað? Svörin eru á bls. 29. Efni þessa heftis: Aron Guðbrandsson: Hvers eiga verðbréfaeigendur að gjalda? . . Bls. 3 Ástarjátningar.................... — 4 Frá Þjóðleikhúsinu ............... — 5 Kvennaþættir Freyju .............. — 6 Þórir þögli: Kattarrófan (saga) . . — 9 Dexion-vinkiljárnin og höfundur þeirra ......................... — 13 Johannes Buchholtz: Það gerðist um nótt (saga) .................... — 14 Dr. F. Crane: Baráttan gegn óttanum — 17 Kjörorð frægra manna.............. — 18 Sonja: Samtíðarhjónin............. — 19 „Svartar fjaðrir“ í skólaútgáfu .... — 22 Bridgeþáttur .....................— 24 Nýjar erl. bækur. — Skopsögur o. m. fl. Forsíðumyndin er af JANE POWELL í kvikmyndinni „Two Weeks with Love“ (MGM), sem bráðlega verður sýnd í Gamla Bíó. Á sturjútn intjut' Ástin er ekki blóm. Það er ekki hægt að lífga hana með því að setja hana í ker Hún er logi, og þegar hún hefur slokknað, verður hún ekki lífguð á ný. — Augustus Thomas. Þegar kona neitar að rífast við karlmann, merkir það, að hún er orðin þreytt á honum. Sannir elsk- endur láta hvort annað hafa það ósvikið. — Arthur Richman. Hjónaband er samfélag hús- bónda, húsfreyju og tveggja þræla, samtals tveggja. — Ambrose Bierce. Fólk verður aldrei ástfangið hvort í öðru, það verður aðeins geysilega ástfangið í sjálfu sér og hagar sér svo eins og það væri bundið hvort öðru. — E. F. Benson. Það þarf ekki nema örlítinn von- arneista til þess, að ástin tendrist. — Stendhal. Kona, sem er dásamlega fögur, líkist að öllu leyti fögrum degi. Hún verður því fegurri sem hún eldist meir. — Charles Dickens. Hvenær ræður ástfanginn maður fyllilega gerðum sínum? — Jean Richepin. Muna muntu staðinn, þar við stóðum. Það var undir eikilund ung að við eiðana sórum. GULLSMIÐIR Steinþór og Jóhannes, Laugavegi 30. Sími 82209. TRÚLOFUN ARHRIN GIR, 14 og 18 karata, STEINHRIN GIR, GULLMEN.

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.