Samtíðin - 01.03.1955, Page 31

Samtíðin - 01.03.1955, Page 31
SAMTÍÐIN 27 SKDPSÖGUR HANN: „Hvaða bölvaðan Jóhann ertu alltaf að hrópa á upp úr svefn- inum?“ Hún: „Æ, elsku góSi, þaS ert þú, sem ég meina. Ég kalla þig bara Jó- liann í svefninum." SJÚKLINGUR: „Viljið þér ekki kljúfa atómiS í mér, læknir góSur? Ég er svo skrambi einmana í kvöld.“ VEIÐIMAÐURINN: „Bravó, þetta er annar laxinn minn.“ J dag?“ „Nei, síðan 1950.“ LEIIvKONA nokkur hélt, að hún liefSi fundið ágætt ráð til að varð- veita demantshálsmen, sem hún átti. Hún skildi það alltaf eftir i bún- ingsherbergi sinu og miða hjá því með svolátandi áletrun: Þetta eru bara gervisteinar, hálsmenið með gimsteinunum er geymt í eldtraustu bankahólfi. En einu sinni brást henni boga- listin. Þegar hún kom inn i búnings- herbergið að aflokinni leiksýningu, var hálsmenið horfið, en í stað þess var kominn miði með svolátandi áletrun: Þetta hálsmen er alveg nógu gott handa mér, ég er nefni- lega gerviþjófur. Innbrotsþjófurinn í þessu hverfi er sem stendur í sum- arleyfi, svo ég tók við af honum, heldur en að allt færi í kaldakol. Alls konar bólstruð húsgögn ávallt fyrirliggjandi. Vönduð vinna. Hagstœtt verð. Húsgagnabólstrun Gunnars Mekkínóssonar Frakkastíg 7. Alls konar efni til hita- og vatnslagna „Classic“ miðstöðvarofnar. Mið- stöðvarkatlar. Miðstöðvardælur. Allskonar kranar. Heitavatns- geymar. Rör og fittings. Baðker. Handlaugar W.C. sam- stæður. Galv. pípur og fittings. Dælur. Skolprör. Byggingavöruverzlun ÍSLEIFS JONSSONAR Höfðatúni 2, Reykjavík Sími 4280. SS'*" BARNAKJÓLAR, KVENKJÓLAR og KVENUNDIRFÖT ávallt til á lager V. H. Vilhjálmsson heildverzlun Bergstaðastrœti 11B. — Reykjavík. Símar 5783 og 81418. — P.O. Box 1031.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.