Samtíðin - 01.06.1961, Qupperneq 21
SAMTlÐIN
17
Ingólfur Daviðsson. lýfr ríhi ndttúrunnar 15. ^rein
★___________LANGT FERÐAST FIÐRILDIN
STUNDUM berast hingað fiðrildi „á
vængjum vindanna“ frá fjarlægum lönd-
Um. Þetla er lielzt á haustin í langvar-
andi suðaustanátt. Erlendir farfuglar
hrekjast þá jafnvel hingað, og jafnvel
herst liingað kolaryk frá Bretlandseyj-
um.
Sum fiðrildi eru regluleg fardýr, sem
haga ferðum sínum líkt og farfuglar, en
vindar lirekja þau oft af leið. Tvö skraut-
leg farfiðrildi berast alloft hingað, eink-
um til sunnanverðs landsins, þ. e. aðmír-
úlsfiðrildið og þislilfiðritdið (svört, hvít
°g rauð á lit). En ekki lifa þau veturinn.
hessi fiðrildi eru ótrúlega langt að kom-
ui. Vetrarheimili þeirra eru jaðrar hinna
Uiiklu eyðimerkurflæma í Norður-Afr-
Jhu (og Suðvestur-Asíu). Á vorin fljúga
Þau novður á bóginn til strandhéraðanna
°g halda mörg hver áfram vfir Miðjarð-
arhafið og norður eftir Evrópu; sum ár í
stórum flokkum. Koma þau oft til suð-
vesturstrandar Englands snemma í júní.
A Bretlandseyjum verpa fiðrildin, og
henuir fram ný kynslóð í júlílok og fram
1 ágúst. Úr því geta þau borizt hingað
'Ueð hagstæðum vindi. Sjaldan mun
^austkynslóðin verpa á Bretlandseyjum,
011 sum fiðrildanna fljúga suður á leið
^vrir vetur. Af 08 brezkum fiðrildateg-
Undum eru að minnsta kosti 17 regluleg
^ai'fiðrildi. Fljúga sum yfir Ermarsund
°g langt suður á bóginn. Þau fljúga beina
stefnu og virðast rata engu siður en far-
^Uglar. Ná sum 6—8 km hraða á klukku-
stvmd.
Hús í smíðum varð á leið fiðrilda-
°kl<s. Flaug flokkurinn inn um rúðu-
niisa gluggana, þvert gegnum húsið og
1,1 hinum megin, án þess að breyta stefnu.
Verði tré á vegi fiðrilda ])essara, hækka
þau flugið og fljúga vfir tréð fremur en
breyta stefnu. Fiðrildin geta flogið móti
talsverðri golu, en sterkir vindar geta vit-
anlega lirakið þau af leið.
Ekki vita menn, hvernig fiðrildin rata
og hefur margs verið getið til eins og um
ratvisi farfuglanna. En ferðir fiðrildanna
eru mjög óreglubundnar, þannig að sum
ár ferðast þau í stórum skörum, en önnur
ár sjást þau varla i norðlægum löndum.
Þistilfiðrildin lifa mjög á þistlum á
norðurslóðum og eru þar skaðlaus, en í
suðlægum löndum eru þau meindýr á
sumum nytjajurtúm, þ. e. lirfurnar. í heit-
m löndum lifa fjölmörg farfiðrildi. Ferð-
ast þau stundum þúsundum eða milljón-
um saman, og er mergðinni likt við lauf-
fall skógar í hauststormi. Stendur fiðr-
ilda-straumurinn jafnvel dögum saman.
Fiðrildaflokkar setjast allofl skvndilega
á skip langt úti á liafi — stundum ein-
tegund, en stundum fleiri saman. — Á
Indlandi leita stórir hópar fiðrilda upp
i undirhlíðar Himalajafjalla, þegar mikl-
ir hitar ganga, en fljúga niður á Iáglendi
aftur, þegar kólnar i veðri. Meðal þeirra
cr stóra, bvíta kálfiðrildið, sem einnig
ferðast um Eyrópu og nagar kál til
skemmda. Ilefur það sézl hér á landi.
Dökkir dilar eru á stórum, hvítum vængj-
unum.
Fljúga hvitu fiðrildin
fyrir utan glugga.
Þarna siglir einhver inn
ofurlítil dugga
segir í alkunnri vísu. Fiðrildin koma sum
bver af hafi eins og skipin. En skáldið