Samtíðin - 01.03.1962, Page 16

Samtíðin - 01.03.1962, Page 16
12 SAMTÍÐIN hverju sundurlaus bréí' og komst þar þannig að orði: „Þetta er eins og nýr lieimur, læknir, eins konar aldingarður á borð við Eden, svo kyrrlátur,. að ég get sofið ...!“ Mánuðir liðu, og Ivarl var nærri því búinn að gléyma öllum skelfingum sín- um. Einu sinni fór ég upp i sveil að beim- sækja bann. Þá var bann alveg bættur að ótlast Róbert beitinn. „Ég var alveg orðinn niðurbrotinn, læknir,“ sagði bann, „en liérna er ég öruggur. Hérna þrífast engar afturgöng- ur. Stjörnubjartar nætur og tré ...“ Tré, endurtók dr. Gilmour. Það gerð- isl þannig, að i ágúst jietta sumar geis- aði ofboðslegt þrumuveður. Mestar voru eldingarnar þarria kringum hæðirnar, þar sem Karl átli beima. Það lítur út fyrir, að hann liafi hlaupið eins og fæt- ur toguðu lil þess að komast í búsaskjól. Nokkrir aðrir verkamenn sáu hann hlaupa eins hratt og skaddaðir fæturn- ir gátu borið liann. En rélt í þvi að hann var kominn undir eik eina, laust stærðar eldingu niður í hana, svo að all- ur börkurinn sviðnaði af trénu. Karl fórnaði böndum, og mennirnir heyrðu, að hann rak upp langt örvænt- ingaróp. Þegar bann fannst, var allt bár svið- ið af böfði lians, og augun ... Nei, ég get ekki sagt yður það. Þau voru hreinlega brunnin til ösku. En nú loks hafði kötturinn gengið af músinni dauðri, því að i þetta sinn var bann ör- endur.“ ★ Búðarstúlkan vnr voðalega sein að öllu. Eitt sinn ofbauð kaupmannimim seinlæli hennar svo, að hann sagði: „Erln bara ekki fljót að neinu, Sigríð- ur?“ „Jú, að þregtast,“ svaraði stúlkan. óöýuir NIRFILL nokkur færði sóknarkirkju sinni 100 þúsund krónur að gjöf og sagð- isl þar með vera að tryggja sér eilífa sáluhjálp. „Engu lofa ég yður um, að þessir pen- ingar nægi til þess,“ anzaði prestur, „en við tökum við þeim til reynslu.“ STÚLKA giftist svellríkum kaupmanni, sem hún vann hjá. Þegar unnusti stúlk- unnar heyrði það, kom bann á vettvang og spurði bana, livað þelta uppátæki ætti að merkja. Þá svaraði kvenmaður- inn: „Ef salt skal segja, elti karlskömmin mig á röndum, bvert sem ég fór og lét mig aldrei i friði, svo ég neyddist bara til að giftast honum til að losna við bann.“ HERFORINGI, sem ekki liafði liunds- vit á fjármálum, var í stríðslokin gerður bankastjóri i heiðursskyni. Daglega lagði aðalgjaldkerinn status bankans fyr- ir bann, og alltaf dró karlinn út sömu skúffuna í skrifborðinu sínu, leit þar á eittbvert plagg, bar það saman við stat- usinn og kinkaði þvi næst þegjandi kolli til merkis um, að allt væri i lagi. Eftir 10 ára dvöl i bankanum, dó ber- foringinn. Gjaldkerinn rauk þá óðara til, fullur eftirvæntingar, og opnaði skúff- una frægu til að ganga úr skugga um, bvað stæði á hinu merkilega skjali. En á þvi stóð þá ekki annað en þetta: Dálk- urinn nær glugganum beitir kredit. Bílar okkar bregðast yður aldrei. Borgarbúlastöðin SÍMI 22-4-40. Hafnarstræti 21.

x

Samtíðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.