Samtíðin - 01.03.1962, Síða 27

Samtíðin - 01.03.1962, Síða 27
SAMTÍÐIN 23 (ju&m. JUauaMon 62. fdttur iIlliBi K A k : ■ „Það seni hefur verið, það mun verða, °g það sem gjörzt hefur, það mun gjör- ast, og ekkert er nýtt undir sólinni,“ seg- lr Predikarinn. Jafnvel i endalausum fjölbreytileik skákarinnar koma sömu mynztrin upp aftur og aftur, ekki sízt ýmsar mátmynd- ir. Alþekkt er mátstaðan úr hinni klass- lsku skák Morphys, er hann tefldi við Isouard greifa og Karl hertoga af Braun- sclrweig í óperunni í París og áður hefur verið birt í þessum þáttum. Sama mát- staða kemur fram í annarri frægri skák, er dr. Tartakower hafði hvítt í, og fer hér á eftir: í. eh c6 2. dh d5 3. Rc3 dxek h. Rxeh R{6 5. Dd3 e5 6. dxe5 Da5f 7. Bd2 Dxe5 8. 0-0-0! Rxeh °g í stað þess að stritast við að vinna lrianninn aftur með Hel eins og svartur hefur sjálfsagt átt von á, vann hvítur J11eð glæsilegri leikfléttu: 9. Dd8jU Kxd8 10. Bg5U Vegna tvískákarinnar verður kóngur- lnn að flytja sig og á um tvö mát að Velja: 1) Kc7 11. Bd8 mát og 2) Ke8 11. Hd8 mát. Síðara mátið er liið sama og 1 skákinni, er fyrst var nefnd. ■tóhann: „Ég giftist bara, af því mér leiddist orðið að éta alltaf á matsölu- Msum.“ »Og hvernig fór?“ xPannig, að mí finnst mér bara dá- •s'amlegt að borða þar.“ Fyrir þá, sem liafa skoðað þessar skák- ir, er næsta dæmi einfalt, en það kom fyrir í skák tefldri suður í Vinarborg: Við sjáum hér strax drög að sama mynztri, hrókurinn og biskupinn eru á sínum stað, en tveir menn svarts valda mátreitinn. Þá er að ryðja þeim úr vegi. Fyrst er hrókurinn teygður úr borði: 1. fíc7f Hxc7 Síðan er riddarinn gerður óvígur: 2. Dxc6\ xc6 3. Hd8 mát. m Mackenzie (1891) í næstu skák er staðan flólcnari, og ættu lesendur að reyna að velta fyrir sér framhaldinu áður en þeir lesa fram- haldið, sjá hvort þeim tekst að fá fram sama mynztur og fyrr. En skákin tefldisl á þessa leið: 1. Bd5 Hc8 2. Hxe5\! dxe5 3. Dxe5\! Dxe5 h. Bc6\! Hxc6 5. Hd8 mát.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.