Samtíðin - 01.03.1962, Síða 29

Samtíðin - 01.03.1962, Síða 29
SAMTÍÐIN 25 A ÁRNI M. JDNSSDN: SPAÐI ^ hjarta v BRIDGE tígull ^ LAUF /2/. EF maður vantreystir félaga sínum, verður alltaf undir hælinn lagt, hvernig einstök spil fara, og því hartnær ómögu- legt að ná góSum árangri. Spilið, sem hér er á eftir, sýnir vel, hve hrapallega getur tekizt til, þegar gagnkvæmt traust vantar. Báðir í hættu. Suður gefur: 4 K-D-4 * 5-2 4 Á-G-10-6-3 4 G-6-3 ♦ Á-8-7-6 ¥ ♦ K-9-8-7-5-4 ♦ Á-D-5 4 V Á-K-10-9-8-7-6-3 ♦ 4 K-10-9-8-7 Suður opnaði á 4 hjörtum, Vestur sagði 0 hgla, Norður dohlaði, Austur sagði Pass. Suður treysti ekki félaga sínum og Sagði 5 hjörtu, sem Vestur dohlaði. Norð- Ul’ vedohlaði. Suður varð einn niður. Allir geta séð, að 5 tíglar dohlaðir ^efðu farið illa hjá Vestri. Vissulega har Suðri að segja pass, því að með því að opna á 4 lijörtum, lofar ann engum varnarslag, og það veit Korður mæta vel. SÉRHVERT heimili þarfnast fjölbreytts heim- 1 ^sblaðs, sem veitir lifandi fróðleik og fjöl- ^eytta skemmtun. SAMTÍÐIN veitir þessa Piónustu. 2)rauma RÁÐNINGAR • HREINSUN. Ef þig dreymir, að þú sért að hreinsa eitthvað, sem þú átt, merkir það, að þú losast við áhyggjur. Að hreinsa eitthvað fyrir aðra veit á gott samstarf. Það boðar þér góðan vin, ef einhver, sem þú þekkir, hreinsar eitt- hvað, sem þú átt. • GEIT. Að dreyma geit veit á, að þú munt deila við vini þina og lenda i vandræðum. Neytirðu geitarkjöts, er það fyrir óhöppum einhvers vinar þíns, og munt þú taka þér þau nærri. • GRANlTKLAPPIR. Að sjá þær í draumi boðar þrautseigju og heiðarleik. Slípaðar graníthellur vita á vegsemd og ábyrgðarmikil störf. • DREKI. Það veit á allmiklar breyt- ingar á lífi þínu, ef þig dreymir dreka. • B.TÖLLUR. Það veit á óþægindi að dreyma þessi skordýr. Hópur af þeim veit á illt ástand. Móðirin: „Ekki hefur þú verið úti í hakaríi allan þennan tíma, barn?“ Magga litla: „Jú, og ég þorði bara ekki út frá stelpunum þar, því þær töluðu •wo illa um alla, sem komu að kaupa, eftir að þeir voru farnir út.“ Gesturinn: „Var ég ekki búinn að panta matinn hjá yður?“ Þjónninn: „Jú, en hvernig í ósköpun- um getið þér búizt við, að ég muni leng- ur, hvað þér báðuð um fyrir tveimur tím- um ?“ „Og skolið þið alltaf sjálfir úr fötun- um ykkar um borð?“ spurði kona skip- stjóra. „Nei, stundum fara þau nú fyrir borð og skolast jafnvel á land," svaraði skip- stjórinn. tfk Lr-lU-a-O-O-A V D-G-4 4 D-2 X 4-2

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.