Samtíðin - 01.03.1962, Side 35

Samtíðin - 01.03.1962, Side 35
SAMTÍÐIN 31 ÞEIR ,VITRU T ÓÖCýOlt -------------------- JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON: „Þó fögur öræfanáttúra búi yfir miklum töfr- Ulu, skortir mikið á, að hún komist til iafns við byggðirnar“. RING LARDNER: „Forsjáll er sá mað- Ur> sem kvænist hjúkrunarkonu, ef hann skyldi missa heilsuna á efri árum“. AMRAM SCHEINFELD. „Mesta á- hættuspil veraldarinnar er að eignast barn.“ P. B. BALLARD: „Ef þú ferð á sýningu a svonefndum afstrakt málverkum, get- Ul'ðu ekki varizt að veita því athygli, hve míög myndunum svipar til þess, sem lítil born setja á blað, þegar þau hafa eignazt fyrsta litakassann sinn“. ADDISON: „Munið, lærðu menn, að verða ekki of kotrosknir og merkilegir m®ð ykkur, til þess að hláturinn lengi ekki aðeins líf þeirra, sem þekkja ykkur, held- Ur einnig líf ykkar sjálfra“. HAROLD NICOLSON: „Fólk, sem er ekki feimið um tvítugt, verður alveg óþol- andi um fertugt. Feimnin verndar per- sonuleika mannsins og gerir honum fært að þróast á eðlilegan hátt“. W. M. MARSTONE: „Það er mjög hættulegt að vorkenna fólki. Það eina, sem á að segja við mann, sem berst við öiðugieika, er, að hann sé að vísu í brim- luu rétt í bili, en alls ekki kominn í strand“. THOREAU: „Byggðu loftkastala, en mundu að renna undirstöðum undir þá“. A. G. FRASER: „Múrveggur virðist miklu sterkari en lítið fræ, en litla fræið a fi’amtíðina fyrir sér. Það mun vaxa, en múrinn hrörna“. ttijjar (uekur || Sigurður A. Magnússon: Næturgestir. Skáldsaga. 166 bls., íb. kr. 160.00. Guðmundur Daníelsson: Sonur minn Sinfjötli. Skáldsaga. 260 bls., ib. kr. 220.00. Gísli Kolbeinsson: Rauði kötturinn. Skáldsaga. 179 bls., íb. kr. 174.00. Saga Háskóla íslands. Yfirlit um hálfrar aldar starf. MeS myndum. Samið liefur Guðni Jóns- son prófessor. 306 bls., ób. kr. 235.00, íb. 265.00. Gunnar Benediktsson: Sagnameistarinn Sturla. Bókin fjallar um Sturlu Þórðarson. 206 bls., íb. kr. 145.00 Sigurjón Jónsson: Sandur og sær. 25 sögur og þættir. 180 bls., ib. kr. 135.00. Bjarni Einarsson: Skáldsögur. Um uppruna og eðli ástaskáldasagnanna fornu. 302 bls., íb. kr. 185.00. Gunnar Dal: Líf og dauði. Fndversk heimspeki. Úr sögu heimspekinnar. Þriðja bók. 52 bls., ób. kr. 35.00. Skúli Guðjónsson: Bréf úr myrkri. Ilugleið- ingar manns, sem orðið hefur fyrir þvi óhappi að missa sjón sína. 142 bls., íb. kr. 190.00. Jiirgen Thorwald: Sigurför skurðlækninganna. Frásögn af framlagi liugvitssamra lækna i bar- áttu þeirra i þjónustu lifsins. 277 bls., íb. kr. 190.00. Ingimar Óskarsson og Henning Authon: Fiskar í litum. Alþýðlcg bók til þess að þekkja og fræðast um allar helztu tegundir norrænna fiska í sjó og vötnum. 185 litmyndir. 131 bls., íb. kr. 110.00 Birgir Thorlacius: Forsetabókin. Bókin bregður upp nokkrum myndum frá embættistið tveggja fyrstu forseta íslenzka lýðveldisins. Með myndum. 124 bls., ób. kr. 320.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaupið bæk- urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BÓKAVERZLUM ÍSAFOLDARPREMTSIUIÐJU H.F. Austurstræti 8. Reykjavík. Sími 1-45-27.

x

Samtíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.