Samtíðin - 01.06.1962, Síða 9

Samtíðin - 01.06.1962, Síða 9
SAMTÍÐIN 5 v ÁSTAGRÍN v Maður nokkur hugsaði svo mikið um velferð konu sinnar, að hann leigði leynilögreglumann til að fglgjast ná- kveemlega með ástæðunum fyrir henni. »Spilar konan þín upp á peninga?“ „Nei, ekki hún, en bara þeir, sem hún spilar við.“ Dauðþreyttur ferðamaður lagðist til hvíldar í liótelherbergi. Skömmu seinna kom roskin kona æðandi inn til hans. „Ó, afsakið, ég hef víst farið herbergja villt!“ kallaði konan. „Og ekki nóg með það, heldur komið þér f,0 árum of seint!" anzaði maðurinn. Hjón, sem alltaf voru að rífast, fóru framhjá tjörn, þar sem gæsalijón voru að spóka sig í ástarfullsælu. .iAf hverju skyldi giftu fólki ekki geta komið svona vel saman?“ sagði konan. Maðurinn svaraði engu. Sama kvöld fóru hjónin aftur fram- hjá tjörninni og sáu aftur gæsahjón í ’niklu ástalífi. >,Segi ég það enn, að miklu eru fugl- vrnir vitrari en við í þessum efnum,“ svgði konan. „Það segirðu satt,“ anzaði maður hennar eftir nokkra þögn. „Ég sé, að karlfuglinn er bara búinn að fá sér mjja Mðan áðan.“ Fokvond ung stúlka sagði við kaup- Vfann sinn: „Þetta skal verða í síðasta sinn, sem eQ stíg fæti inn í búðina yðar. Konan yð- ar sendi mér áðan tóninn yfir búðar- borðið og sagði, svo að allir heyrðu, að e9 vasri hvorki meira né minna en „ósvíf- ln 9ötudrós.“ „Blessaðar takið yður það ekki nærri. Aldrei kallar hún mig annað en drykkju- svín, og þó eru meir en 15 ár, síðan ég hætti að drekka,“ anzaði kaupmaður. Kaupsýslumáður fékk nýlega svolát- andi keðjubréf: Háttvirti herra. Þetta bréf er skrifað til að veita þreyll- um og áhyggjufullum athafnamönnum hvíld og hamingju. Skrifið það upp i 5 eintökum og sendið konuna yðar með það til 5 stéttarbræðra yðar. Þegar röð- in kemur svo að yður, megið þér eiga von á 15.635 eiginkonum. E n g ætið þ e s s a ð r j úf a ekki k e ð j u n a. Einn maður gerði það og fékk konu sína endursenda! Ibrauma RÁÐNINGAR • ÁBREIÐA. Það táknar aukna vel- gengni og virðingu að dreyma ullará- breiðu. • KULDI. Það er yfiriéitt fyrir auknum vinsældum, ef þig dreymir, að þér sé kalt. • LÆKNIR. Venjulega boðar það eitthvað óheillavænlegt að drevma lækni. Sjúkum er það þó fyrir bata. • RUS5L. Það er venjulega fyrir- boði auðs eða mildls happs, ef þig dreym- ir rusl eða sorpliaug. • HRÓS. Það boðar skammir og ávítur úr hörðustu átt, ef þig dreymir, að þér sé hrósað fyrir eitthvað. Við erum með á nótunum Hljómplötur og rnúsikvörur Afgreiðum pantanir um land allt. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri, Reykjavík. — Sími 11315.

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.