Samtíðin - 01.06.1962, Síða 21

Samtíðin - 01.06.1962, Síða 21
SAMTÍÐIN 17 Skáldpresturinn ♦ — ♦ — SÉRA SIGURÐUR EINARSSON hefur Senl frá sér bók, Kvæði frá Holti. IvvæSi bessi eru ort á árunum 1957—’61, og þegar á það er litið, að þau eru hjáverka- siai’f, er hér um athyglivert bókmennfa- ft'amlag að ræða, enda margt snjallra kvæða í bókinni. Höf. skiptir kvæðunum í flokka af V1ssum tilefnum. I fyrsta flokkinum eru ni- a. hátíðaljóð vegna hálfrar aldar af- tuselis Háskóla Islands. Þvílíkir kvæða- Hokkar eru tíðum ærið hástemmdir, og V1H bregðast til heggja vona um listar- gildi þeirra, enda svo til ætlazt, að ]ieir séu bornir uppi af tónlist. En séra Sigurð- Ul’ yt'kir hér hæði af viti og tilfinningu. Kennir þess víðar í þessari bók, að hann fer hamförum að hætti ísl. stórskálda kringum síðustu aldamót. Aðdáanlega lekst honum að fara í föt Þorsteins Ei’- itngssonar i kvæðáflokknum, er hann 0rti á aldarafmæli Þorsteins, og víða í bessari hók er ferskeytlan góða hafin til ^iaklegs vegs. Séra Sigurður er mikill ferðamaður. Hann hefur margoft farið utan, og stund- 11111 hefur hann dvalizt langdvölum er- iendis, sívinnandi eins og hans er háttur. f Suðurfararvísum bregður hann upp Svipniyndum úr för sinni til Landsins ileiga. Ekki er undarlegt, þótt þær séu Hestar með nokkrum helgiblæ, en gam- 1,11 hcfði einnig verið að fá litríkt kvæði llln hina stórkostlegu nýskipun i Israel, 01 ia af jafn hrifgjörnum málsnillingi og séra Sigurði. Mest finnst mér til um þriðja kvæða- ♦ ÍHOLTI flokk þessarar bókar: Við farinn veg. Hann hefst á hinu ágæta kvæði Vísunum uni viljánn. Sú fyrsta er svona: Vilj.inn er herra vors vitundardags. Hann vakir einn, meðan hvatirnar sofa, er þögull í áheyrn vors ástriðulags, er alltaf á fótum, er dag fer að rofa. Þá klappar hann hljóður á hjarta vors dyr — á liarðaspretti klukkurnar tifa. — Svo brýnir liann röddina, brosir og spyr: — Má bjóða þér, lierra, einn dag til að lifa? Önnur afbragðskvæði i þessum flokki eru: Dagar vors yndis, Öll ævin í stund- armóti og Vitinn. Fyrir einu geðþekk- asta kvæði þessa flokks, Svipir í Holti, brestur sögulegar forsendur. Jónas orli um annan gljúfrabúa, önnur hnjúka- fjö 11 og aðra hamragarða en undir Evja- fjöllum. Séra Sigurður Einarsson er einn af

x

Samtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.