Samtíðin - 01.06.1962, Qupperneq 23

Samtíðin - 01.06.1962, Qupperneq 23
SAMTÍÐIN 19 sögur SVEITAPRESTUR hitti gamlan ná- granna sinn og ávítaði hann fyrir, að ]iann sæist aldrei i kirkju. >,Lestu nokkurn tíma húslestur,“ spurði prestur. >,Ég cr alls ekki læs,“ svaraði karlinn. „Ég þori að segja, að þú veizt ekki einu sinni, hver skapaði þig.“ >,Nei, sannast að segja ekki,“ svaraði i>óndi. „Hver skapaði þig, væni minn?“ spurði Pi'estur lítinn dreng, sem var þarna nær- staddur. „Guð,“ anzaði barnið. „Finnst þér nú ekki minnkun að því, að harnið skuli vita betur en þú?“ spurði Prestur. Róndi hugsaði sig um andartak, en •uselti síðan: >,t»að er nú ekki að furða, þó þessi strákur, sem er svo til nýkominn undir, ■iiuni betur, hvernig ]iað gerðist, en ég, tjörgamall maðurinn!“ SIvOTI kom inn í lyfjabúð í New York °g hað um örlitla túbu af tánnkremi. Afgreiðslumaðurinn rétti honum eina, seni á var prentað: s t ó r. „En ég bað um litla,“ sagði Skotinn. „Þelta er sú minnsta, sem við höfum,“ sagði Ameríkaninn. Hinar heita: r i s a- t ú b u r og o f b o ð s 1 e g a r t ú b u r.“ „ÞEIR ERU styggir, fuglarnir liérna,“ sagði óvaíiur veiðimaður. „Ekki sýnist mér það nú,“ sagði félagi öans, sem var búinn að leggja að velli “Ö fugla. „Þú ert nú búinn að skjóta ein- Uni tólf sinnum á sama fuglinn, og hann er öara farinn að lialda sig nálægt þér, t11 Jiess að vera síður i hættu fyrir okkur hinum.“ M Oitn er FltAMTÍÐIN i Bíll ársins CONSUL 315. Verð frá kr. 145 þús. FORD UMBOÐIÐ Sveinr. Egilsson h.f. Laugavegi 105. Ein gerð fyrir allan hraða. • Sótfælin margföld orka. Stórspara eldsneyti. Innbyggður útvarpsþéttir. Þ. Jónsson & Co., Brautarholti 6 Sími 19215. • AIJTO-LITE

x

Samtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.