Samtíðin - 01.07.1962, Blaðsíða 10

Samtíðin - 01.07.1962, Blaðsíða 10
6 SAMTÍÐIN ^ Kjólatízkan í París I PARÍS eru allar stúlkur veikar í músselíns-kjóla um þessar mundir, ým- ist úr einlitu eða mynztruðu efni. Þær vilja fyrir afla muni líkjast fljúgandi fiðrildum! Er þá plisseruð flesja á bak- inu á kjólnum, sem minnir á vængi. Við birtum hér á bls. 7 mynd af mjög einföldum og smekklegum kjól frá Bal- enciaga. Stóri hatturinn, sem konan er með, er mjög í tízku í París um þessar mundir. Hann fer sérlega vel og er ef- laust hentugur í frönsku loftslagi, en væri óheppilegri hér, enda fyndist mér synd að hylja fallegt, vel greilt hár stúlknanna okkar með honum. Hugsið vel um augun AUGUN eru stundum kölluð gluggar sálaiánnar. Þau segja líka betur til um líðan fólks en flest annað. Þreyta, van- heilsa, ofreynsla og áliyggjur, allt setur þetta mark sitt á augun, sem við van- rækjum þó oftast meira en aðra hluta andlilsins. Heimsfræg leikkona, sem hefur mjög falleg augu, þrátt fyrir mikla raun í ofhirtunni frammi fyrir kvikmynda- tökuvélinni, kemst svo að orði: Ef þú hefur verið úti i horgarrykinu, er nauðsynlegt að baða augun, - þegar heim kemur. Gott er að nota eitthvert augnvatn, sem hlotið hefur viðurkenn- ingu. Einnig má húa sér til augnvatn með því að láta teskeið af salti í fullt BUTTERICK-snið nr. 2179 i stærðunmn 1« —18. Hentugur klæðnaður i sumarferðalög. Snið- in fást lijá S.Í.S., Austurstræti 10 og í kaupfé- lögunum. KVENNAÞÆTTIR Framleiðum kápur og dragtir úr tízkuefnum eftir sniðum frá þekktustu tízkuhúsum heims. — Sendum gegn póstkröfu. KÁPAN H.F. LAUGAVEGI 35. — SIMI 14278.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.