Samtíðin - 01.07.1962, Blaðsíða 21

Samtíðin - 01.07.1962, Blaðsíða 21
SAMTÍÐIN 17 HneHHatfuUií--— — — — -------STEPHEN BDYD ENSIÍI leikarinn Stephen Boyd er ein skærasta upprennandi stjarna á himni kvikmyndanna um þessar mundir. Við sáum hann nýlega í lilutverki Messala 1 stórmyndinni Ben Húr, þar senr hann lét, eins og vera har, í minni pokann fyr- lr Charlton Heston i kappakstrinum íræga — en hreif engu að síður i gervi erki-Rómverj ans. í amerísku hlaði stóð nýlega: „Síðan n8elonið var fundið upp, hefur ekkert vakið meiri atlivgli hjá kvenþjóðinni en Htephen Boyd. Hann er sönn ímynd karl- niennsku og glæsileiks — ekkert minna.“ Hér er ekki dregið af. En einmitt þess Vegna fer vel á því að hirta hér nokkrar aþreifanlegri staðreyndir): Stephen er EH8 m á hæð, með dökkhlá augu. Hár- er ljóst, og á það slær rauðleitum klæ. Hann er herðabreiður og íþrótta- niannlegur í hreýfingum. Hann heitir réttu nafni William Boyd °g fæddist í Belfast á Irlandi 4. júlí 1928. Hann er yngstur fjögra systkina. Faðir kans var fátækur vörubílstjóri, og urðu ]11oðir hans og hörnin oft að leggja hönd a Plóginn til að sjá heimilinu farhorða. k 1-á því að Stephen var 8 ára, átti e]klistin hug hans allan. BBC fékk 191111 til að leika smá útvarpslilutverk, °S varð það til ])ess, að honum var hoð- 'P fast starf við harnatímana í Belfast- gfvarpinu. Stephen litli hafði ágæta IPögrödd, og honum var vel borgað af hfvarpinu. En einn góðan veðurdag fór ]ann í mútur, og þá vísaði útvarpið 0num óðara á dyr. Drengurinn lét þetta ekki á sig fá. Hann fór nú i verzlunarskóla og lauk þar prófi. Síðan vann liann i ferðaskrif- stofu á daginn, en á kvöldin var hann vikapiltur í leikhúsi stúdenta. Árið 1947 tekur hann þá ákvörðun að hverfa frá þessum störfum og ráðast

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.