Samtíðin - 01.09.1962, Blaðsíða 9

Samtíðin - 01.09.1962, Blaðsíða 9
SAMTÍÐIN 5 v ÁSTAGRÍN v „Talar konan þín mikið?“ „O-minnstu ekki á það. Einn sólskins- áaginn í sumar gekk bara svo mikið á, Qð hún sólbrann á tungunni!“ „Hún Pálína segist halda, að hún niuni geta l æ r t að elska mig,“ sagði °forbetranlegur piparsveinn. „Og ertu bara ekki í sjöunda himni?" spurði vinur hans. „Ekki er ég það nú, því það virðist ætta að verða nokkuð dýrkeyptur lær- dómur fyrir mig. Fyrsti tíminn byrjaði l}ú i Naustinu, síðan barst leikurinn í. Þjóðleikhúsið og endaði svo í Klúbbn- llm, “ svaraði piparsveinninn. „Ég hef aldrei haft þá ánægju að hitta konuna þína.“ „Af hverju heldurðu, að það sé ánægju- legt?“ Kona nokkur krafðist skilnaðar við Ir}ann sinn. Hún sagði við yfirvaldið: „Hann á það til að brjóta alla disk- ano á heimilinu á hausnum á mér og ætlar mig þái alveg lifandi að drepa!“ „Og biður hann yður aldrei fyrirgefn- ,,lgar á eftir, frú mín?“ „Hann hefur nú ekki tækifæri til þess, boi sjúkrabíltinn kemur alltaf eftir hon- lln, < áður en hann raknar úr rotinu!" »Okkur hjónunum lenti alveg voða- loga saman í gærkvöldi," sagði fremur dtilsigldur eiginmaður. <<0g hvað sagðir þú?“ „Allt í lagi, góða. Kauptu hann bara!" «0g keypti hann Hjörleifur virkilega notuð húsgögn í alla íbúðina, þegar hann hyrjaði búskapinn?“ „Já, og ekki nóg með það, heldur kvæntist hann aflóa kerlingu líka.“ Ókunnur maður hringdi dyrabjöllu á húsi einu í Vesturbænum, og ung og fög- ur kona kom til dyra. „Má ég tala við manninn yðarf" spurði gesturinn. „Hann er því miður ekki heima og kemur ekki fyrr en eftir hálfan mánuð," sagði konan. „Allt í lagi! Þá bíð ég bara eftir hon- um, ef ég má,“ sagði maðurinn. ÞREPAGÁTA 1 3 4 5 6 7 mumuz. Lárétt: 1 Rómverskur guð, 1 á húsgögnum, 3 í viðskiptum, 4 bók, 5 duttum, 6 á buxum, 7 veiðitæki. Niður þrepin: Fljótsheiti. Lausnin er á bls. 32. Við erum með á nótunum Hljómplötur og músikvörur Afgreiðum pantanir um land allt. Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur, Vesturveri, Reykjavík. — Sími 11315.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.