Samtíðin - 01.09.1962, Blaðsíða 35

Samtíðin - 01.09.1962, Blaðsíða 35
SAMTÍÐIN 31 ÞEIR,VITRITT ÓÖCýOM --------------- JÖHANN HANNESSON: „Aðgerðir á Þingvöllum má umfram allt ekki miða við ^uttlunga og sérvizku einstakra manna, heldur við hið bezta í íslenzku þjóðfélagi, alveg án tillits til frá hverjum liugmynd- ú'nar koma. — Venjuleg íslenzk fjöl- shylda, sem gengur rólega um skóginn, hörn og fullorðnir og ungmenni saman á friðsamri hvíldarstund í sólskini og veð- Ul'blíðu, er hin fegursta sjón, fegurri en hæði listaverk og fegurðardrottningar. Að hinn friðsami, óbreytti Islendingur geti iundið hér hvíld og ró, notið skógarilms- *ns, sólarinnar og fegurðar þeirrar, sem Ouð hefur gefið þessu landi, er miklu nieira virði en allar listrænar járngiind- Ur. Lífið er vissulega meira virði en sú hst, sem segir lífinu stríð á hendur með fáránlegum duttlungum, klíkuskap og fyi'irlitningu fyrir hinum „óþroskaða“ manni.“ E. C. MOORE: „Bjánar reyna að sann- fc®ra konu, vitrir menn sannfæra hana.“ SIR PHILIP GIBBS: „Það er betra að Sefa en að lána, og það er ámóta kostnað- ai'samt.“ HELEN COLEBROOKE: „Konu er u°kkuð sama, þó að karlmaður sé dálít- durtslegur, ef hann hefur aðeins lag á að draga sig eftir henni á réttan hátt.“ OSCAR WILDE: „Kona er alltaf að leyna að koma manni til að vinna stór- virki — og- svo kemur hún í veg fyrir, að hann komi þeim í framkvæmd.“ JOSH BILLINGS: „Sýndu barni, hvaða leið það á að fara — og farðu hana svo sjálfur öðru hvoru.“ MADAME COTTIN: „Daðurdrós getur vei'ið dygðug, en saklaus er hún aldrei.“ thjjar bœkur ^ Ágúst Sigurðsson: Dansk-íslenzkt orðasafn. Fjórða útgáfa. 230 bls., ób. kr. 00.00. Ágúst Sigurðsson: Danskir leskaflar. Fyrri hluti. 5. útgáfa. Með myndum. 220+XXIII bls., ób. kr. 65.00. Ágúst Sigurðsson: Kennslubók í dönsku fyrir byrjendur. III. hefti. 184 bls., ób. kr. 50.00. Peter Freuchen: Sléttbakurinn. Skáldsaga. Frá- sagnir af lifi hvalveiðimanna við Grænland á tímum seglskipanna. 206 bls., íb. kr. 170.00. Alistair Maclean: Nóttin langa. Skáldsaga. Andrés Kristjánsson þýddi. 234 bls., íb. kr. 165.00. Theresa Charles: Seiður liafs og ástar. Skáld- sag-a.. Andrés Kristjánsson þýddi. 224 bls., ib. kr. 165.00 Margit Söderhohn: Saman liggja leiðir. Skáld- saga. Skúli Jensson þýddi. 224 bls., íb. kr. 165.00. Hannes Pétursson: Sögur að norðan. Smásög- ur. 161 bls., íb. kr. 245.00. Guðmundur Gíslason Hagalín: Töfrar draums- ins. Sögukorn um ástir og lífsdraum karls og lconu. 206 bls., íb. kr. 190.00. Elínborg Lárusdóttir: Dag skal að kveldi lofa. Horfnar lcynslóðir II. Saga frá 18. öld. 290 bls., íb. kr. 245.00. Kristmundur Bjarnason: Þorsteinn á Skipa- lóni. I—II bindi. Þættir úr norðlenzkri sögu. Með myndum. 275 bls., íb. kr. 425.00. Afrek og ævintýri: Níu frásagnir af stórvið- burðum, hetjudáðum og mannraunum, skráð- ar af heimsfrægum rithöfundum. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson valdi, þýddi og endursagði. 176 bls., b. kr. 170.00 Kristján Karlsson: H-alldór Kiljan Laxness. Skrá yfir verk lians með erlendum þýðing- um. Formáli á íslenzku og ensku. Með mynd- um. 88 bls. íb. kr. 235.00. Útvegum allar fáanlegar bækur. Kaupið bæk- urnar og ritföngin þar, sem úrvalið er mest. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BÓKAVERZLUM ÍSAFOLDARPREMTSIVIIÐJIJ H.F. Austurstræti 8. Reykjavík. Sími 1-45-27.

x

Samtíðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samtíðin
https://timarit.is/publication/647

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.